— GESTAPÓ —
Röflað um gamla daga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4 ... 13, 14, 15  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/9/06 05:53

Hvað segirðu; eru menn farnir að stunda einhvers konar tölvubréfasamskipti? Ég er svo aldeilis hlessa.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 4/10/06 13:12

Ég man eftir Spice Girls

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 6/10/06 16:03

Ég man eftir Valash. Það var appelsín-drykkur frá Sana á Akureyri.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 2/11/06 13:09

Ég man líka eftir Valash sem og Jolly Cola.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/11/06 13:24

Ég man eftir húbba bubba tyggjói...

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/11/06 13:26

Vladimir Fuckov mælti:

Vjer munum eftir Sinclair Spectrum tölvu vorri, enginn diskur ‹Ljómar upp›.

Aaaahhhh.. School Daze... tímalaus snilld. Hefur einhver séð hann á PC-samhæfðu formi?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 2/11/06 13:51

Já, þessi leikur er til endurgerður fyrir PC og heitir Back to Skool minnir mig.

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 2/11/06 13:57

Sundlaugur Vatne mælti:

Ég man eftir Valash. Það var appelsín-drykkur frá Sana á Akureyri.

Ég man ekki eftir Valash, en ég man eftir Sanasól. Lengi vel var það eina 'vítamínið' sem móður minni tókst að þvinga ofan í mig.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 2/11/06 13:59

Ég færi yður hér Back to Skool. Gömlu útgáfuna þ.e. ekki þá endurgerðu.

http://www.spectrum.lovely.net/Back2Skool.html

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/11/06 17:43

Blástakkur mælti:

Ég færi yður hér Back to Skool. Gömlu útgáfuna þ.e. ekki þá endurgerðu.

http://www.spectrum.lovely.net/Back2Skool.html

Jesss!!!!!!!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 2/11/06 17:49

Ég man eftir Super Mario Brothers.

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 2/11/06 18:02

Ég man eftir þegar það snjóði svo mikið á veturnar að það þurfti að panta gröfu til þess að moka bílaplanið. Svo voru búin til göng og hús í skaflinn. Það voru góðir tímar.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/11/06 19:27

Litla Laufblaðið mælti:

Ég man eftir þegar það snjóði svo mikið á veturnar að það þurfti að panta gröfu til þess að moka bílaplanið. Svo voru búin til göng og hús í skaflinn. Það voru góðir tímar.

NÁKVÆMLEGA!

Hvar er allur snjórinn minn?

Ég man þegar það snjóaði í október eða jafnvel septemberlok... og svo létti ekkert fyrr en einhvertíman í apríl!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 2/11/06 19:29

Ég man þegar allir Íslendingar bjuggu í snjóhúsum.

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 2/11/06 19:56

Á MOSKVITCH KEMSTU ÞAÐ!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 2/11/06 20:00

Þetta er mun nýrra Módel en þeir Moshvissar sem óðu Íslensku snjóskaflana.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/11/06 20:11

Ívar Sívertsen mælti:

Kargur mælti:

Ég minnist vínilplötubunkans míns...Iron Maiden...Dio...Saxon...Rainbow...Judas Priest...AC/DC...meiri Iron Maiden...‹tárast af fortíðarþrá›

‹Fer að skæla með Kargi›
Black Sabbath, Led Zeppelin, Ozzy, Deep Purple... enn meira af Iron Maiden...

Ah, komið í heimsókn félagar, komið í heimsókn ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 2/11/06 21:10
Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
        1, 2, 3, 4 ... 13, 14, 15  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: