— GESTAPÓ —
Röflað um gamla daga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11 ... 13, 14, 15  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 13/11/06 12:33

Ég líka. En neeeeiiii, nú heitir það líkamsárás að svara fyrir sig þegar gerpin grýta í mann snjóboltum.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 12:33

‹Klórar Tigru á hálsinum og klípur í kinnarnar›

Æj, er litla kisan kanski bara ekkert skjérí ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 12:40

Hvæsi mælti:

‹Klórar Tigru á hálsinum og klípur í kinnarnar›

Æj, er litla kisan kanski bara ekkert skjérí ?

Ég er víst skerí!
Bara þegar ég vil.
‹Setur upp fýlusvip en vill samt láta Hvæsa halda áfram að klóra sér›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 12:41

Tina St.Sebastian mælti:

Ég líka. En neeeeiiii, nú heitir það líkamsárás að svara fyrir sig þegar gerpin grýta í mann snjóboltum.

Nákvæmlega.
Einhver krakki réðst að mér fyrir einhverjum árum síðan og reif í töskuna mína.
Ég greip í hendina á krakkanum svo að klærnar skárust inn í hanlegginn á honum og hvessti á hann augun.
Hann reyndi þetta ekki aftur... en ég hefði verið í slæmum málum ef kennararnir hefðu verið nálægt.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 12:42

‹Hættir að klóra og fer bara að klípa í kinnarnar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 12:51

‹Bítur í tærnar á Hvæsa›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 12:54

‹Treður tánum langt uppí köttinn›

Bíttu bara !

Ég er einmitt að fara með einn kött í geldingu, ég held það sé 2/1 tilboð.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 12:56

Já, ætlaru að skella þér líka?

‹Flissar ógurlega›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 13:00

‹Setur flóaól á Tigru og fer að ýta henni útí bíl›

Ha já, ég ætla að skella mér.‹Starir þegjandi út í loftið›

Og ég þarf þig til að hughreysta mig.

‹Hlakkar mikið til að sjá Tigru með lampaskerm á hausnum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 13:00

‹Tætir öll sætin í bílnum í frumeindir›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 13:03

Alltílagi, þetta er vinnubíll.

‹Klórar kettinum á hálsinum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 13:04

Þú veist að ég ét læknana áður en þeir ná að gera nokkuð við mig.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 13:06

Þeir eru með allskonar hjálpartæki til að halda litlum kisum.

Mússí mússí mússí múss.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/06 13:07

‹Bítur í rassinn á Hvæsa›

Halt þú þig bara hægan addna, annars prófa ég heimageldingu á þér.
‹Brýnir klærnar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/11/06 13:29

‹Forðar sér›

Alltílagi, þú sleppur núna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gaz 13/11/06 19:35

Ég man þá daga þegar börn voru bara börn og fullorðnir voru áhvörðunarvaldið.
Ekki svona eins og í dag (allavega hér) þar sem börn hafa svo mykil réttindi að það er ólöglegt fyrir foreldrarna að lesa dagbækur eða skoða hvað er á tölfunni hjá þeim. Og svo eru foreldrarnir hér fullkomlega ábyrgir fyrir krökkunum líka. Svo ef að dóttir mín gerist glæpon fyrir 15 ára aldur þá er hægt að setja mig í fangelsi fyrir það, þó að ég hafi ekki rétt á að fullvissa mig um að ég viti hvað krakkinn er að gera.

"Staðreyndir hætta ekki að vera til ef þú hunsar þær." • -Aldous Huxley
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/11/06 22:55

Mhm, Svíar... ekki satt?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/11/06 11:02

Ég man þegar Frelsishetjan var bara venjulegur klár og sniðugur náungi. Svo skipti hann um mynd og varð allur annar, og nú er eins og hann sé í bæjarleyfi frá Kleppi þegar hann kíkir inn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11 ... 13, 14, 15  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: