— GESTAPÓ —
Röflað um gamla daga
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 13, 14, 15  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/9/06 13:12

Hér getum við röflað ein og vindurinn um þá gömlu góðu...
Innblásturinn að þessu var öðlingurinn hann Skabbi

Skabbi skrumari mælti:

þetta verður erfiðara en í gamla daga... ‹byrjar að röfla um gamla daga›

Ég man annars eftir því þegar hann Skabbi hvarf. Það var skuggalegur tími... ‹Röflar um gamla daga›

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:13

Ég man þegar Gvendur Skrítni leit öðruvísi út
‹Dæsir›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/9/06 13:17

Æh, já, ég var svo myndarlegur í þá gömlu góðu - en þessir sumarmánuðir lögðust bara alveg svakalega illa í mig og hárið gránaði bara á einu bretti.

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/9/06 13:19

Ég líka, en mér finnst þessi breyting til mikilla bóta. Það er akkur að þeim manni er sést á nýju myndinni. Hann á eftir að reynast Baggalútíu ómetanleg mannleg auðlind.

Wilkommen, Doktor Merkwurdigliebe!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/9/06 13:19

Missti allt hárið í sumarleyfinu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 13:21

Ég missti bakheilsuna í sumarfríinu

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:21

Getur fengið smá hjá mér.
Ég á nóg.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gvendur Skrítni 1/9/06 13:35

Þarfagreinir mælti:

Ég líka, en mér finnst þessi breyting til mikilla bóta. Það er akkur að þeim manni er sést á nýju myndinni. Hann á eftir að reynast Baggalútíu ómetanleg mannleg auðlind.

Wilkommen, Doktor Merkwurdigliebe!

Þakka þér, ég læt þá eins og heima hjá mér bara. En það væri fínt ef þú myndir spara þýzkuna í framtíðinni, annars halda allir að ég sé Derrick á yngri árum

~~ ÞETTA SVÆÐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/06 13:37

Vjer munum er hvorki Baggalútur nje Gestapó var til.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:38

‹Finnst Vlad vera afskaplega gamall að muna svo langt›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/9/06 14:17

Já í gamla daga, ég man þegar ég var að hérna... já... ummm... það var um morgun einn að ég... hérna... já ummm... ‹Gefst upp og byrjar að röfla um framtíðina›... þá keyra menn um á svifnökkvum og sigla á dráttarvélum um ballarhafið... bátar munu fljúga um himingeyminn og erfðabreyttar engisprettur munu þykja gómsætt hliðarnasl í hlíðum Esjunnar...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/06 20:49

Ég man þegar ég var ungur og menn vissu það sem þeir vissu og konur gerðu það sem þær gerðu og strákhnokkar óhlýðnuðust í óþekkt sinni og stúlkuskottur voru elskulegar á sakleysislegan hátt. O-sei-sei, það var sko tíðin.

En einnig man ég eftir því þegar ég hafði raunverulega trú á framtíðinni og mér virkilega fannst fullorðið fólk skilja heiminn. Nú er tíðin önnur. Jedúddamía hvað tíðin er orðin önnur.

‹Mylur það mesta úr klútnum og smellir svo einni blautri ofaní, svona rétt til að halda þyngdinni›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 2/9/06 15:39

Ég man þá tíð að Baggalútur var í sumarfríi...

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 2/9/06 18:49

Ég man þá tíð að 48 kílóbæt þótti feikinóg fyrir hvern sem er.

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/9/06 18:55

Síðar var það víst hækkað í 640 kílóbæt. Nú í dag er það varla nóg til að halda einum skjáglugga í minni.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla rassgat 2/9/06 19:11

Er það ekki vegna þess að ekki eru lengur í hávegum höfð þau gömlu góðu sannindi að 8 litir séu allt sem þarf.

- Búkhljóðagerðarmeistari, úrgangsflokkunartæknir og prófessor í fræðilegri áburðardreyfingu -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 2/9/06 22:55

Ég man eftir victor tölvunni minni, 30 mb harður diskur ‹starir dreyminn út í loftið›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/9/06 00:15

Vjer munum eftir Sinclair Spectrum tölvu vorri, enginn diskur ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2, 3 ... 13, 14, 15  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: