— GESTAPÓ —
Hvað ertu að drekka?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 56, 57, 58, 59  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/9/13 23:56

♪♪♪
Ég drekk ekki, stelpur drekka.
Ég drekk ekki, ég fæ mér kók í nös...
♪♪♪

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 13/9/13 10:25

Tvöfaldan espressó, það dugir ekkert minna miðað við hvað ég er að hlusta á...

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 13/9/13 21:29

Ég er að hugsa um að fá mér Himnasælu.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/9/13 22:22

Johnnie Walker blue. ‹Malar eins og saddur köttur›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 24/9/13 22:39

Stellu Artois til að halda upp á að sperrur hafa verið reistar.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/9/13 22:40

‹Skálar við Huxa› Hvað ertu að byggja Huxi minn?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/13 07:52

‹Skálar við Karg›
Það er 70 m2 viðbygging við sumarhús í Grímsnesinu. Fórnarlömb kreppu og fúsks iðnaðarmanna þurftu að flytja úr parhúsinu sínu á Selfossi og ætla að búa í sumarbústaðnum.
‹Sér að Stella hefur yfirgefið samkvæmið›
Skrambans...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 25/9/13 22:18

Guinness úr bauk

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 25/9/13 22:34

Kaffi og Larsen koníjakk. Ég á það skilið fyrir að vinna í allri þessari rigningu í allan dag.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/9/13 22:44

Aftur lep ég heiðbláan Jón á röltinu. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Eðaldrukkur þar á ferð. Er að leggja lokahönd á undirbúning fjallferðar í bítið.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 31/10/13 11:17

Vatn.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 2/11/13 00:52

Treo.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 2/11/13 01:50

hhhvvvvítvvvvíííín
‹Ljómar upp›

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 2/11/13 23:12

JÓLABJÓR!!!11!!1!! ‹Dansar frumsaminn, veltandi jólabjórsdans›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 3/11/13 00:11

Stellu

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/11/13 23:45

Te.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vínberjasafa.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Og núna: drykk úr vatni, möltuðu byggi, humlum, lakkrís og geri.

En hún snýst nú samt
        1, 2, 3 ... 56, 57, 58, 59  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: