— GESTAPÓ —
Hvað ertu að drekka?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 57, 58, 59  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 09:26

Vatn

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 09:28

Eplasafa

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 09:32

‹Tekur sér handfylli úr drullupolli, sýpur, og gefur frá sér vellíðunarstunu›

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 1/9/06 09:57

Vetni og súrefni í bland.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 1/9/06 09:58

KóbaltSvala

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 10:00

enn meira vatn

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 10:34

Ég er að drekka í mig þýsku.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 1/9/06 10:45

Ég var að svolgra í mig gul/appelsínugulum drykk er ber nafnið Nikolina.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 1/9/06 10:47

Kók með sítrónu

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/06 10:56

Hey.... vatn...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 10:56

‹Stelur vatninu af Ívari og felur það í fjarstýrðu skútunni sinni›

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 11:49

Ívar minn.. er hollt að drekka hey?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/06 12:13

Vjer erum að drekka fljótandi vetnisoxíð. Reynsla vor af þessum ágæta drykk hefur sannfært oss um að eigi sje heppilegt að reyna að drekka hann lækki hitastig hans niður fyrir 273°K.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 1/9/06 12:27

Eplasíder! ‹Dansar uppá borði›

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/9/06 13:23

Ohh! Ég verð að kaupa eplacider!
‹Glottir og ákveður að segja engum frá aukaverkununum sem eplacider hefur á tígrisdýr›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/9/06 13:26

Kaffi.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég líka svart og sykurlaust

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Peru-cider. Hann er nú eiginlega fullvæminn fyrir minn smekk.
Svo er 2. kaffiuppáhelling dagsins í vinnslu.

     1, 2, 3 ... 57, 58, 59  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: