— GESTAPÓ —
Enn er kveðist á
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... , 453, 454, 455  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 18/4/06 21:09

hlewagastiR mælti:

Sammála ambútantinum. Þetta er flott vísa hjá Huga. Athugið að ýmis afbrigði og tilbrigði hafa löngu leyfst hér á þræðinum. Skoðið t.d. upphafsinnlegg Enter.

Píkan hennar Heiðu Nætur
heitir Sigga Lóa.
Í Siggu Lóu Lalli lætur
lókinn sinn, hann Jóa.

Ef hann er sammála mér, skipti ég um skoðun. Ferlegur helvítis leir hjá nýliðabjánanum.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/4/06 21:17

‹Klórar sér í höfðinu› Það er efitt að deila við sér fróðari menn en nú ruglaðist ég í ríminu.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/4/06 23:52

Jói núna Siggu sér
sætir hennar barmar
Hann nú inn í hana fer
Heiðskýr Nóttin þar er ber.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 19/4/06 00:22

ber ég bumbu stóra.
ber er gjarnan hóra.
ber þau bíða á heiði.
ber mig hver að leiði?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/4/06 12:11

Leiði leiðist oss
Leiði prýðir kross
Leiði lítið hross
Leiði hjá mjer koss

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leir Hnoðdal 19/4/06 13:21

Koss mig kyssti mær
korn í auga glytti
Hurfu hendur tvær
hennar niður mitti

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 19/4/06 13:42

Mitt er hjartað harðnað nú,
hvergi slær það lengur.
Sökudólgur, sá ert þú,
sætur ungur drengur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/4/06 15:45

Megas?

Drengir mínir dönsum nú,
drekkum fína miði
og dýru vínin, vaknar trú,
að vaki grín í friði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 19/4/06 16:55

Friðarpípu frændi reykjum
fáum okkur vel í hausinn.
Blauta píku slatta sleikjum
slörfum uns hún þurr er ausin

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 19/4/06 16:55

Hver?

Ausið fjarmagn apinn fær
úr okkar ríkissjóði.
Skólinn blæðir, skrattinn hlær,
og skríkir, sá amlóði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Amlóðar á Íslandi
ótalmargir finnast.
Sífellt lítið sýslandi,
sjaldan raunum kynnast.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/4/06 02:25

Kynnast kverúlanti vil
kerfiskalli fínum
Migum mið-um-aftansbil
másandi á gínum

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 20/4/06 13:50

(Stuðlavesen hjá Ívari.)

kynnumst sumri enn og aftur
elskulegum gömlum vini
en ekki er ferskur fylliraftur
(flösku í sig hellti af gini)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 20/4/06 15:15

ATHUGIÐ!

Við höldum áfram hér piltar:

http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=7493

GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 2/9/07 15:38

Gin er drykkur, gin er túli.
Gin- og klaufaveiki.
Þannig orti skáldið Skúli
um skessuleiki.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
lappi 2/9/07 17:50

Skessuleiki margir muna
mörgu barni gleði veitti,
oft hann kæti geð og guma
gaman er við, minning una.

lappi
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 2/9/07 18:42

Unas biskup átti svein
ekki Siggi munnur
Síðan varð úr Sverris grein
settur Noregs grunnur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
lappi 2/9/07 20:50

Grunn er vistin böls við klett
vænkast okkkar hagur.
Það er rangt mikið rétt,
runninn er nýr dagur.

Ja þvílíkt bull!
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

lappi
LOKAÐ
        1, 2, 3 ... , 453, 454, 455  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: