— GESTAPÓ —
Pluralus W kynnir sig
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pluralus W 9/5/06 19:40

Gott kveld góðir hálsar.
Á þessum fallega degi maímánaðar langar mig að kynna sjálfan mig. Ég heiti Pluralus W, sem er þó engan veginn ætlað að gefa í skyn að ég sé fleiri en einn. Ég hef þegar rekist á nokkra úr ykkar hópi og hafa þeir árekstrar fengið mig til að skrifa þessa kynningu. Ég ætla nú ekki að hafa þetta langt en vona jafnframt að ég sé velkominn í ykkar hóp.
‹Hneigir sig djúpt og virðingarfyllst›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 9/5/06 19:50

Svona háttprúð kynning verður þér til frama. Velkominn!

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 9/5/06 20:05

Vel gert.
‹Gefur Pluralus kisuklapp á bakið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 9/5/06 20:06

Það var rétt! Svona á þetta að vera. Vertu velkominn.
‹Tekur í hendina á Pluralus›

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pluralus W 9/5/06 20:07

‹Malar frá áhrifum kisuklappsins›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/5/06 20:08

Virðingarverð kynning. Þér verður ekki hent fyrir ljónin að sinni.

Velkominn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pluralus W 9/5/06 20:10

‹Stekkur upp á borð og fagnar›
Takk allir, takk
‹Fattar að enginn sér hann upp á borði og stígur skömmustulega niður›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 9/5/06 20:27

Góð kynning væni. Velkominn skaltu vera.
Þó á ég eftir að eyða u.þ.b. 8 mínútum í reyna að komast að því hvers alteralteregó þú ert áður en eitthvað annað fangar huga minn. Táslurnar mínar t.d.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 9/5/06 20:31

Velkominn.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pluralus W 9/5/06 21:00

Litla Laufblaðið mælti:

Góð kynning væni. Velkominn skaltu vera.
Þó á ég eftir að eyða u.þ.b. 8 mínútum í reyna að komast að því hvers alteralteregó þú ert áður en eitthvað annað fangar huga minn. Táslurnar mínar t.d.

Jæja. 8 mínútur eru liðnar. Hvað er alteralteregó? Rosalega eru táslurnar þínar heppnar að fá alla þessa athygli!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 9/5/06 21:13

Pluralus W mælti:

Litla Laufblaðið mælti:

Góð kynning væni. Velkominn skaltu vera.
Þó á ég eftir að eyða u.þ.b. 8 mínútum í reyna að komast að því hvers alteralteregó þú ert áður en eitthvað annað fangar huga minn. Táslurnar mínar t.d.

Jæja. 8 mínútur eru liðnar. Hvað er alteralteregó? Rosalega eru táslurnar þínar heppnar að fá alla þessa athygli!

Alteralteregó er... þú. Ég er aftur á móti bara alteregó. Skilurðu?
En þú virðist vera ágætt alteralteregó. Þú verður fullkomið alteralteregó um leið og þú áttar þig á að táslurnar mínar eiga alla athygli sem þær fá 100% skilið. Ég er með sætustu táslur í heiminum!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/5/06 22:22

Vjer bjóðum yður hjer með formlega velkominn. Yður mistókst með kynningu þessari að komast á listann yfir óvini ríkisins ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/5/06 22:26

Heyrðu Vlad er hægt að fá að sjá þennan magnaða lista.‹veltir því fyrir sér hverja sé óhætt að tala við og hvort hann sé sjálfur á listanum›

já og velkominn P.W.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 9/5/06 23:14

Velkominn Píví

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Kynningin lofar góðu þannig að ég býð P.W. velkominn.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Pluralus W 10/5/06 12:57

Ég verð að byðja fólk um að kalla mig ekki Píví eða P.W. Bróðir minn heitir P.W. og á ég erfitt með að horfa til þess að vera kallaður hans nafni. Ef ágætir gestapóar telja sig neydda til að stytta nafn mitt væri ásættanlegt að það væri stytt í Pl. Takk fyrir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 10/5/06 14:03

‹Líkir eftir manni með trjáklippur› PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW PWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWP WPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
PWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPWPW
‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 10/5/06 14:12

Má ég samt ekki kalla þig Kíwí?

Krúsídúlla Gestapó.
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: