— GESTAPÓ —
Kveđist á III
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 20/4/06 15:14

Sökum undarlegrar virkni 'Enn er kveđist á' opna ég hér framhaldsţráđ.

Hann er ţá sá ţriđji í röđinni, í beinu framhaldi af:

Ađ kveđast á og Enn er kveđist á

Reglur eru ţćr sömu. Vísa skal hefjast á síđasta orđi ţeirrar vísu sem á undan fer.

Muna svo ađ vanda sig, bćđi viđ bragfrćđina og innihaldiđ.

Isak Dinesen endađi sína síđustu vísu á 'gini'

Gini helli gin mér í
og gretti smetti
áhyggjur og ábyrgđ flý
á einu bretti

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 20/4/06 15:24

Bretti stendur blátt og mjótt
bugađ lífs af raunum.
Átti flytja austur fljótt
eina dós af baunum.

Fćreyingur • Einfćttur • Mannćta
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 20/4/06 15:31

baunadós ég bara á
beysiđ ekki líf mitt
segđu hvernig meika má,
magi, ţetta kíf mitt

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 20/4/06 15:44

Mitt í klíđum mćtti ég
mörgćsum í göngum.
Herren Gud nú hćtti ég
helgartúrum löngum.

Fćreyingur • Einfćttur • Mannćta
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 20/4/06 16:50

Löngum stundum lá ég hér
og leiddist ósköp mikil.
Núna á ég ígulker
og ćlugrćnan lykil.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 20/4/06 19:41

en hnakki ertu, hygg ég, sjálfur Hlebbi „snípur“
oftast liggur út á Kýpur
elg- munt -brúnn međ ljósar strípur

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst

Sćlinú - ţessi nýji ţráđur er mun flottari en sá gamli, sem var orđinn dálítiđ ţvćldur. En ţessi fer vel af stađ xT

Strípikúnstir stunda,
stoltiđ keikur munda,
á Skúlagötu skunda;
í skímu húsasunda
í dóti mínu dunda.
Dćsi. Legg mig svo til svefns & blunda.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 20/4/06 22:09

Blunda brúnir hundar
Brundar sveinn á Hrund
Hundurinn heim skundar
Hrundar ţung er lund

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 21/4/06 04:33

Gervi- mikla -greind á ég,
og góđa dúkku úr plasti.
Viđ göt í henni gćđaleg,
ég gamna mér í hasti. vonandi misskilur nú enginn ţessa skemmtilegu barnavísu

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/4/06 10:51

Ţetta líst mér vel á... best ađ taka ţátt...

Mótiđ kvćđa mćri ég,
mikiđ yrkjum saman.
Hér er vistin hlćgileg
og hrikalega gaman.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 21/4/06 11:12

Gaman er á Grána
góđum reiđtúr í
Fögur landsins "fána"
"flóran" er sem ný

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/4/06 11:15

Ný er kveđskapskitra,
kvćđin hérna titra,
á Gestapóa ţau glitra,
geymslustađur vitra.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 21/4/06 11:27

Vitra sjaldan virđingu
vantar mjög ađ fá
Ţeir mćla međ girđingu
međfram stórri á

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 21/4/06 11:29

Á dögunum vjer fengum frjett
af fagurri veru dökkri:
Kría svört um Lútinn ljett
lćđist helst í rökkri

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 21/4/06 11:38

Rökkriđ hrćđir heimska menn
sem hopa, fórna tárum.
Furđudýrin ţeir sjá ţrenn,
ţakin brúnum hárum.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 21/4/06 13:53

Hárum ţakinn hestur er
hefur stóran lók.
Haustar seint í september
samkvćmt frćđibók.

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 21/4/06 13:59

Bókstaf illan aldrei hjer
ćtlum vjer ađ brúka
Frekar hjerna hćttum vjer
hjeđan fúlir strjúka

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 21/4/06 14:55

Strokiđ fékk ég kvenmanns kinn,
kuldinn fór um leiđ.
Hugsunin, í hvert eitt sinn,
um hana barg frá deyđ.

LOKAĐ
     1, 2, 3 ... 11, 12, 13  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: