— GESTAPÓ —
Ömurleg ljóð óskast - aðeins í dag
» Gestapó   » Kveðist á
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 8/3/06 09:51

Morgunblaðið mælti:

Nýhil minnir á að lokafrestur til að skila inn ljóðum í Íslandsmeistaramót Nýhils í ömurlegri ljóðlist rennur út á miðnætti í kvöld, áttunda mars.

Tekið verður tillit til asnalegra myndlíkinga, klaufalegs orðalags og ósmekklegs umfjöllunarefnis, auk annarra stílbragða ömurðarinnar sem dómnefnd þykir rétt að hafa til viðmiðunar.

Athygli skal einnig veitt á því að verðlaunaafhendingu hefur verið frestað um tvo daga, og verður ekki 15. mars eins og áður sagði, heldur föstudaginn 17. mars.

Meira hér: http://www.nyhil.org/frett.asp?id=399

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 8/3/06 10:08

Hey! Lestu nyhil ‹Ljómar upp›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 8/3/06 10:17

Hér á ég kannski möguleika?

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 8/3/06 12:36

Þessi keppni er sérhönnuð fyrir mig.ég kann sko ekkert í ljóðagerð‹Ljómar upp›

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Þetta er kanski eitthvað sem ég ætti að skoða ‹Stekkur hæð sína›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 8/3/06 14:16

Hvar er krummo núna?
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 8/3/06 14:34

Tilvitnun:

Tekið verður tillit til asnalegra myndlíkinga, klaufalegs orðalags og ósmekklegs umfjöllunarefnis, auk annarra stílbragða ömurðarinnar sem dómnefnd þykir rétt að hafa til viðmiðunar.

Það þarf nokkuð snjallt ljóðskáld til að uppfylla þessi skilyrði.

Ég vil hvetja Bölverk til að taka þátt.

Skall þar hurð nærri hælum
LOKAÐ
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: