— GESTAPÓ —
Sálmagetraunin
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 49, 50, 51  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/06 09:31

Haraldur?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/5/06 10:03

Enginn þessara.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/06 10:06

Lopi?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/5/06 10:11

Nei ekki Lopi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/06 11:35

Mjási?
Vísbending?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/5/06 11:43

Ekki Mjási.

Þessi Gestapói er einn af stórskáldunum og atkvæðamikill á kvæðaþráðunum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/5/06 11:45

Skabbi?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/5/06 11:50

Já, Skabbi var það.

Hér er allur sálmurinn, sem ortur var í ágúst 2003

Tilvitnun:

Feitlagin og heilsuhraust
Hakucha gráa amma
glaðlynd er og grínalaust
góð hún kyssir kjamma

Börnum væn og blaðrar vel
um brælu og hrognkelsi
Saumar kjóla, sögur les
særir fram bakkelsi

Pönnukökur panta skal
og prufa ættfræði
góð hún er við gestaval
gerir lambið æði

drekkur ei og dundar sér
duflar í lotto vélum
gamla strandastúlkan er
stundum út á melum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 24/5/06 14:25

Man eftir þessu, samdi það fyrir hann Hakuchi... næsta þraut Offari...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 25/5/06 14:06

Fyrigefið en það er brjálað að gera á Sómastað getur einhver tekið að sér að koma með nýja þraut. ?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 26/5/06 22:20

Jæja þá!

Hver orti?

Svarið barið svart á hvítt
svall í móði óður
Varið parið, Notað Nýtt
nota í ljóða fóður

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/5/06 00:31

Heiðglyrnir?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 27/5/06 09:18

‹Ljómar upp›Jú jú rétt er það. Var þetta of nýlegt? Upprifinn á réttinn.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 28/5/06 17:04

Nei þetta var ekki of nýlegt, málið er bara að þegar maður sér vísu þar sem bragfræðin skiptir greinilega meira máli en innihaldið þá dettur manni riddarinn í hug og allt í góðu með það.

Hver orti?

Tilvitnun:

Kláða mikinn klofi í
karlinn greyið líður,
ef stundar sukk og svínarí
og sýktum píkum ríður.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/9/07 04:30

Sjáiði bara hvað ég fann og með klárri spurningu og allt.
gallinn er að ég veit ekki svarið.Ef höfundurinn eða einhver annar kannast við gripinn er um að gera að halda frekar áfram með þennan og loka nýja þræðinum sem átti aldrei að vera nema til bráðabirgða.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/9/07 09:44

ér finnst þetta vera svoldið Skabbalegt.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/9/07 10:06

Þetta er ekki Skabbalegt... ég hef alldrei ort svona vísu..

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/9/07 10:12

Skabbi skrumari mælti:

Þetta er ekki Skabbalegt... ég hef alldrei ort svona vísu..

Ég veit það er bara svo gaman að stríð þér.

KauBfélagsstjórinn.
        1, 2, 3 ... , 49, 50, 51  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: