— GESTAPÓ —
Anganvísanir yðar.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/2/06 15:02

Smá könnun, allt í gamni gert.

Hvaða anganvísun hefur þú og hver er ástæðan?

Mínar eru:

Umræða um ráð til nýliða - Bara af friðargæsluástæðum, er að uppfæra ráð til nýliða.
Hagyrðingaverksmiðjan - bragfræðispjall - Gaman að sjá hvaða bragfræðivandamál eru í gangi og reyni að leysa þau.
Er RÚV geimskip? - Á eftir að lesa þennan þráð til hlítar, mjög áhugaverður.
Hver orti? - Skemmtilegur þráður, en þó frekar lítið sóttur.
Enn er henst í hringi... - Ég stofnaði þennan þráð, en hann hefur ekki orðið vinsæll.
Rímaðu - Hef alltaf gleymt að stroka þennan út, þótti hann skemmtilegur.
Allir krakkarnir. - Þessi þráður var dýrðlegur og gaman að honum.
Enn er henzt á oddum - Oddhendukeðja, hrikalega erfið þraut og skemmtileg að búa til Oddhendu.
Vísnagátuleikur... - Einn af mínum uppáhaldsleikjum, þó ég sé lélegur að giska, þá bý ég til gátur annað slagið.
Orðsnilldagátuleikurinn - Þetta er skemmtileg þraut, menn þurfa þó að vera orðnir nokkuð vanir til að tolla í þessum leik.
Hvaða gestapóa dettur þér í hug? - Æji veit ekki, hef alltaf gleymt að stroka þennan út, var skemmtilegur.
SítrónuBauv - Einn langbesti þráður sem gerður hefur veri á Gestapó að mínu mati, bráðfyndinn, endalaust.
Svalasta grafskriftin. - Þessi á sína spretti, alveg þess virði að fylgjast með.
Besta "pikköpp" línan. - Sama með þennan þráð.
Haustverkin - Ég hef gaman af þessum, hef þó lítið skrifað þar undanfarið, er oft einskonar eintal mitt stundum.
Dánarleiðrétting - Klassískur þráður, Glúmur fer á kostum.
Barnamatur - Annar klassískur.
Hringhendusmiðir allra landa sameinizt - Skemmtilegur kvæðaþráður.
Limruþráður.- Skemmtilegur kvæðaþráður.
Enn er kveðist á- Skemmtilegur kvæðaþráður.
Hagyrðingar allra sveita sameinist- Skemmtilegur kvæðaþráður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/2/06 15:11

Er RÚV geimskip?

Bragorðasafn Riddarans...[Mál ok hættir]

Jólasveinanöfn.

Jólasveinar

Rifist á

Stikluvikakeðja

Ljóð-línan II (ferskeytt)

Ljóð-Línan

Hagyrðingar allra sveita sameinist

Enn er kveðist á

Hagyrðingaverksmiðjan - bragfræðispjall
Alltsaman bráðskemmtilegt og fræðandi.‹Ljómar upp›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 17/2/06 15:15

Kaffi Blútur- Það er fátt skemmtilegra en að vera á Kaffi Blút þegar það er eitthvað að gerast þar.
Hringleikahús Baggalúts!- Var gaman fyrst, ætti kannski að taka þetta í burtu.
Glímufjelagið Nærsveitamenn- Fjelag fjelaganna! Þetta er staðurinn til að vera á.
Óvinaþjóðir Baggalútíu- Fyrsti þráðurinn sem ég skrifaði á, var mjög virkur þá (Enda Mikill Hákon virkur á þeim tíma). Þetta er náttúrulega rétti þráðurinn fyrir svona herskáa menn eins og mig.

Það eru fleiri þræðir sem eiga heima þarna en ég nota þetta einfaldlega ekkert sérstaklega mikið, ætti kannski að bæta úr því, kem þá með uppfæringu síðar.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/2/06 15:19

Var að bæta við þráðinn Sigfús... skemmtileg þraut, en virðist ekki vera mjög vinsæl.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 17/2/06 15:42

Sigfús hefur hér með verið skráður sem anganvísun hjá mér og skora ég á sem flesta að taka þátt í þessum leik. (Ég var að bæta inn innleggi þar núna rétt í þessu)

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 13:39

Ég var að bæta við einn gamlan þráð sem heitir Klámvísur... mæli með honum...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/2/06 13:44

Hversvegna er lokað?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 13:45

Gamall þráður... á ég að opna hann?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/2/06 13:48

Ég reyndi að opna svipaðan þráð en var bara skammaður.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 13:54

Ekki skammaði ég þig eða hvað?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 13:59

Ég ætla nú bara að loka þessum gamla þræði aftur... fyrst það er til nýr með sama efni...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 22/2/06 14:00

Rafmælisóskir fyrir þá gleymdu
Sennilega vegna þess að ég er sá eini sem skrifar eitthvað á hann. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Langbesti leikurinn: Hvað eruð þið að fara að gera núna?
Til þess að minna mig á hvað ég er að fara að gera og til þess að sjá hvað aðrir eru að fara að gera. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Næstbesti leikurinn: Hvað voruð þið að gera?
Til þess að minna mig á hvað ég var að gera. ‹Glottir eins og fífl›

Hve mörg köst þarf til að ná 6 sexum?
Kannski einn mikilvægasti þráður á Gestapó. Kannski ekki. En ég vil allavega ekki taka sénsinn á að hann sé það ekki. Og séns er nákvæmlega það sem þessi þráður er ekki um. ‹Klórar sér í höfðinu›

Kóbalt.
Aldrei að vita hvort einhver ríkisleyndarmál dúkki upp hérna. ‹Ljómar upp›

Merki um notkun tímavjela.
Verður ekki spennandi fyrr en 2025 en það er eins gott að hafa þennan þráð merktann. ‹Stekkur hæð sína›

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/2/06 14:05

Nei hlebbi og blóðugt skömmuðust mest, því ég gaf í skin að þessi kveðskapur ætti ekki samleið með öðrum vísum...

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/2/06 14:09

Klámvísur eiga alls staðar heima... ef þær eru smekklegar og ortar undir rós...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/2/06 15:01

Maður er nú ekki alltaf klár hvar maður dansar í línuni.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 22/2/06 15:51

Afhendingarkeðja
Skemmtilegur bragháttur sem ég er að reyna að tileinka mér.
Vikhendukeðja
Sama og að ofan.
Braghendukeðja
Og enn það sama og að ofan.
Hringhendusmiðir allra landa sameinizt
Ætla að skoða þennan betur, er þarna til að minna mig á það.
Dverghendukeðja..!..
Skemmtilegur.
Síðasti stafurinn sá fyrsti - Úrvalsdeildin
Þarna þarf örlítið að hugsa... þó bara örlítið.
Dauði orðmynda
Sérlega skemmtilegur þegar maður er nær dauða en lífi af þreytu og vitleysu.
Síðasti stafurinn sá fyrsti II
Æi bara...
Síðasti stafurinn sá fyrsti
Sama og að ofan
Stikluvikakeðja
Gaman, gaman.
Hverjir eru inni?
Tilgangslaus samkeppni.
Fullyrðingamót
Skemmtilegt.
Heyrst hefur...
Hmm... spurning...
Hagyrðingamót klaufa (rangstuðlanir og illa rímað)
Getur verið smellið.
Mig langar...
Minn eini og einasti þráður á Gestapó, ekki vel sóttur.
Asnalegur leikur Furðuveru
Sonur minn er gullnáma...
Rifist á
Aðallega til að fylgjast með hinum rífast. Skemmtilegt.
Kaffi Blútur
Ég er víst voða mikið fyrir kaffi.
Svalasta grafskriftin.
Getur verið ansi smellið.
Hæka
Hef ætlað að skoða þennan betur, ekki komist í það enn.
Atom-prósar-pælingar-bara ekkert rím
Hví ekki?
Ljóð-línan II (ferskeytt)
Skemmtilegt.
Gagnslaus viska frá A til Ö
Þessi fór í anganvísun eftir snilldarlega skýringu Hakuchi's á post-it miðum.
Hvaða geisladisk keyptir þú síðast?
Ég er víst voða mikið í þessu venjulega, en óvenju lítið undanfarið.
Hagyrðingar allra sveita sameinist
Alltaf gaman.
Nýyrðasamkeppni Schultzs
Sniðugt.
Annaðhvort eða
Dægradvöl.
Enn er kveðist á
Æði.
Ljóð-Línan
Gaman, gaman.
Mér er spurn, um texta hvurn..?..
Skemmtilegur... o ó ég þarf að uppfæra þarna inni!
Já eða nei
Dægradvöl.
SPURT EFTIR SVARIÐ! (leikur fyrir alvöru indíjána)
Getur verið bráðsfyndinn þessi.
Akkúrat! eða víst!
Því ég er svo neikvæð.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/2/06 16:22

Sigfús (skemmtilegasti leikurinn)
Tilkynningar (bara sniðugt)
Letursparnaðarskrifræðisstofnun Baggalútíu (enn ein af furðuhugmyndum mínum)
Bannad ad skrifa shaved pussy og svona (Hugleiðingar mínar í bretaveldi)
Dauði orðmynda (Einhver fyndnasti þráður sem ég hef séð)
Barflokkurinn. (man ekki lengur af hverju ég anganvísaði þennan þráð)
Rifist á (oft kjarnyrt og skemmtilegt)
Hagyrðingamót klaufa (rangstuðlanir og illa rímað) (Eitthvað fyrir mig bragsóðann)
Leikur í boði aulans: Hvar væri ég? (Uppbyggjandi)
Hljómsveitaþraut (Músíktilraunir nálgast...)
Undarlegt kvöld (Þarf að fara að losa þennan þráð)
Fullyrðingamót (skemmtilegur kveðskapur)
PÆLINGAR (Hvað í dauðanum var þetta aftur?!?)
Ritstjórn félags(d)rita (þarfar umræður)
Mér er spurn, um texta hvurn..?.. (Skemmtilegur og erfiður leikur í boði Heiðglyrnis)
Þýðingar (Just what it is)
Mannfræðirannsóknir (Þráður sem dó strax)
Frjáls leikur Ívars: Langbesta lag í heimi (Einn af leikjunum mínum)
Hreinsunaraðgerðir (Friðargæslustarfsemin)
Besta félagsskapsnafnið (Stórkostlega fyndinn þráður)
Allir krakkarnir. (Enn fyndnari þráður)
Tækifærisþráður (Svona þegar allt annað bregst)
Kaffi Blútur (♪ Where everybody knows your name...♪)
FYRSTA HLUTAFJÁRÚTBOÐIÐ Á BAGGALÚT. FORKÖNNUN (Við gefumst ekki upp!!!)
Velkomin enn eina ferðina lömbin mín (nauðsynlegar laumupúkatilkynningar)

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 27/2/06 03:32

Anganvísanir eru ekki margir hjá mér, en vel valdir þótti mér!
Sé samt núna að ég þarf greinilega að bæta miklu fleiri við.

Sigfús
Setti hann strax sem anganvísi þegar þráðurinn var stofnaður.
Hann lofaði svo góðu.
Finnst hann enn mjög skemmtilegur, þó ég taki ekki þátt í honum sjálf, nema til að skoða og lesa.

Rökfræðiþrautir
Yndisleg heilaleikfimi, þó ég ráði ekki við allar þær góðu þrautir.

krossgáta tímarits morgunblaðsins
Segir sig sjálft!
Fyrsti þráðurinn sem ég opnaði hér. Þó við misjafnar undirtektir.....
Samt margir góðir Gestapóar, sem ráða reglulega Sunnudagsgátu Tímaritsins.
(Ræð hana bara núna ein og óstudd. hehe, ekki alveg samt systir mín er ánetjuð þessu líka)Reyndar búið að loka þeim þræði núna, svo ég ætti að þurka hann út af anganvísan mínum.

Vísnagátur: Spurt er um persónur Byrja alltaf á að kíkja á þennan þráð og
Vísnagátuleikur...
þegar ég skrái mig inn.
'Otrúlega skemmtileg kvæði þarna og það sem heillar mig er að fá að ráða í gátuna.
(Sofna stundum við að umla vísurnar og vakna upp við lausnina!)

» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: