— GESTAPÓ —
Fuglaflensan
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 15/2/06 19:12

Eftir miklar vangaveltur og rosalega íhugun hef ég komist að niðurstöðu í þessu fuglavandamáli.
Best er auðvitað að skjóta þessi fljúgandi óargardýr niður áður en þau komast nálægt landi! Við setjum upp loftvarnarbyssur á strandlínuna og ef einhver fugl svo mikið sem hugsar um að komast yfir landamærin verður sá hinn sami auðvitað skotinn niður samstundis. Einnig verður flotinn ávallt að vera í viðbragstöðu með sínar loftvarnarbyssur og loks verðum við að stækka flugherinn og byggja fleiri flugvelli!
Þetta er stríð! Það er eins gott að undirbúa sig.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 15/2/06 20:03

Jamm.... ekki ósvipað óborganlegu atriði í áramótaskaupinu '85. Greinilega framsýnir menn þar á ferð.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/06 20:09

Þetta kallar á auknar loftvarnir. ‹Kallar á loftvarnarsveitina›

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 15/2/06 20:58

‹dregur skotpallana út úr bílskúrnum ›

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 15/2/06 21:09

Hexia de Trix mælti:

Jamm.... ekki ósvipað óborganlegu atriði í áramótaskaupinu '85. Greinilega framsýnir menn þar á ferð.

Áramótaskaupið '85 er svo mikil snilld að það ætti að fara á Heimsminjaskrá UNESCO.

Kannski, já ...bara
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 15/2/06 21:15

‹Veltist um af hlátri› Já það er hverju orði sannara!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 15/2/06 21:19

‹Veltir fyrir sér hvort Hexía beri H5N1›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 15/2/06 21:27

Sverfill Bergmann mælti:

‹Veltir fyrir sér hvort Hexía beri H5N1›

Nei, leyniefnið í kakóinu mínu kemur í veg fyrir smit. Ég veit hins vegar ekki með Jóakim, hann þyrfti að fá kakó svona til öryggis.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 15/2/06 21:50

Það er kannski það sem hefur verið að hrjá hann undanfarið?

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 15/2/06 22:11

‹Nær í myglaða sokka undir rúm og dreyfir um strandir landsins› Hana! Þessi fiðruðu óféti komast aldrei yfir þennan „fnykvegg“. ‹Áttar sig svo á því að brælan hefur áhrif á alla íbúa landsins› ‹Forðar sér út af þráðnumf›

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 15/2/06 22:29

Væri mögulegt að nota Hvæsabomburnar til að verja landið?

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/2/06 08:07

Þetta er alvarlegt mál... ‹leggst í þunglyndi›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 16/2/06 08:10

Það þíðir ekkert að leggjast í þunglyndi við verðum að grípa til allra ráða annars endum við sem útdauðir andskotar.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 16/2/06 16:46

Þið hafið ekkert að óttast, furðufuglar fá ekki þessa flensu.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
sphinxx 16/2/06 16:48

Enn hvað með fiðurfénaðinn við tjörnina er búið að bólusetja hann svo helgarpabbar geti haldið áfram að henda hörðu brauði í höfuðið á öndum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 16/2/06 17:17

Það verður breytt um stíl. Komið verður fyrir veglegum grjóthrúum þar sem þú getur valið stein við hæfi þeirrar andar sem börnin hafa fengið augastað á.
Vel soðnar eru þær hættulausar.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 16/2/06 18:58

Þið eruð ræflar. Hræddir við smá svartadauða.

Það eru 170 mans búnir að smitast af þessu, þar af hafa um 90 dáið. Fólk sem hefur búið í sömu húsum og smitaður fiðurfénaður hefur meira segja sloppið. Að halda að þetta geri nokkuð meira en að angra nokkra fuglaskoðara og leggja kjúklingabúskap í rúst... er bara kveifarskapur.

Drullist úr plastkúlunum og neðanjarðarbirgjunum og andskotist til að haga ykkur eins og harðjaxlarnir sem þið eigið að vera, ÍSLENDINGAR!

Ég ætla að éta hráa gæsalifur í kvöld, bara til að fagna komu fuglaflensunnar.

‹Baðar sig uppúr svanablóði›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 16/2/06 19:04

‹Byrjar að setja í nokkrar hvæsibombur›

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: