— GESTAPÓ —
Hittingur hjá Þarfa!!!
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13, 14  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/2/06 23:41

Vladimir Fuckov mælti:

Þarfagreinir mælti:

Fussumsvei. Ég ætla nú rétt að vona að vitrænar umræður verði af mjög lítt skornum skammti í mínum húsum. Ég held að ég tryggi það með því að útdeila blaðabunktum með gáfulegum umræðuefnum til allra. Er það ekki stórgóð hugmynd?

Jú og svo má endurbæta þessa hugmynd með því að dreifa líka listum yfir óæskileg umræðuefni svo enginn gestanna hefji óvart óæskilegar umræður.

Annars hlýtur þetta að verða mjög undarlegt því fáir eða engir af væntanlegum gestum eru til.

Best væri auðvitað að banna fólki að hefja aðrar umræður en þær sem koma fyrir á listanum. Tilvistarleysi gesta gerir þetta síðan enn einfaldara, þar sem fólk sem ekki á sér tilvist er ekki gjarnt á að hefja samræður yfir höfuð.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/2/06 00:02

Samkvæmt því er auk þess óhætt fyrir alla gesti að sleppa því að mæta þar eð um einræðu (eða 'núllræðu') þess/þeirra (sje hægt að segja slíkt um eitthvað er eigi er til) yrði að ræða og getur hver sem er því stundað slíkt í sínu horni ‹Klórar sjer ringlaður í höfðinu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 9/2/06 11:45

Tumi Tígur mælti:

Hvernig er það, á maður að mæta með Ákavíti með sér eða verður það á staðnum?

Og er nokkuð kakó nema það sé Koníak með því?

‹Stingur Ákavítis og Koníaks flöskum niður í tösku›

Endilega komdu með konjakkið, ég held að Ívar hafi klárað birgðirnar mínar. Annars á ég enn eftir að redda barnapössun, þannig að kannski verður kakólaust eftir allt saman... ‹Snöktir›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 9/2/06 14:25

Emm, ég veit ekkert hvað þú varst að segja en mig grunar að Þarfi leyfi þér að koma.

‹Ljómar upp og heilsar nýliðanum›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/2/06 14:27

Ég staðfesti hér með grun aulans, þótt þú sért Færeyingur, herra Sjúrður.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 9/2/06 14:29

Ahh, er þetta Færeyjingur....

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
sphinxx 9/2/06 14:48

Skyldi hann hafa sloppið af þurrkloftinu á Kaffi Blút? ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/2/06 15:08

Aldrei að vita ... en ef hann mætir í boðið, þá er nokkuð ljóst að við höfum nóg þar að eta.

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/2/06 19:25

Jæja, nóg komið af færeyingaáti, tölum aðeins um drykkjuna ‹Ljómar upp›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 9/2/06 20:04

Já bara að segja að það er mæting upp úr 20:00.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 9/2/06 21:16

Ég var að spá hvort ég ætti að hafa fyrir því að þvælast alla þessa leið til þess eins að hella mig fullan og vera með stæla.

Held það taki því ekki.

Það hefði samt verið sniðugt að mæta og neita að gefa upp annað nafn en Glúmur. En núna er ég búinn að kjafta því, svo að ef ég myndi mæta og heimta að vera Glúmur þá mynduð þið vita að það væri ég... og... og... já... djókurinn er dáinn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Pamela í Dallas 9/2/06 21:21

Þú getur sagst vera ég, það eru uppi getgátur um kyn mitt og svo eru einhverjir ferlega hræddir við mig ‹fliss› Ég er svo óttalega skerrí

----Algjörlega gegnsæ og tilgangslaus í tilveru sinni----
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 9/2/06 21:22

Já, ég ætlaði að gera það. En þú ert búin að kjafta því núna.

‹Glottir eins og hálfbjáni›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Pamela í Dallas 9/2/06 21:24

‹Dauðskammast mín› Þú hefðir kannske átt að senda mér eitt stykki rafpóst um málið svo ég færi ekki að gjamma þetta um allan vef!

----Algjörlega gegnsæ og tilgangslaus í tilveru sinni----
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 9/2/06 21:29

Ohh, hálfvitar.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/2/06 22:44

Jarmi mælti:

Ég var að spá hvort ég ætti að hafa fyrir því að þvælast alla þessa leið til þess eins að hella mig fullan og vera með stæla.

Held það taki því ekki.

Það hefði samt verið sniðugt að mæta og neita að gefa upp annað nafn en Glúmur. En núna er ég búinn að kjafta því, svo að ef ég myndi mæta og heimta að vera Glúmur þá mynduð þið vita að það væri ég... og... og... já... djókurinn er dáinn.

Hella þig fullan? Þarna verður fullt af fólki undir lögaldri svo öll neysla áfengis verður að sjálfsögðu bönnuð.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 9/2/06 22:46

dordingull mælti:

Hella þig fullan? Þarna verður fullt af fólki undir lögaldri svo öll neysla áfengis verður að sjálfsögðu bönnuð.

Þau yrðu fljót að stinga af þegar þau sjá lætin í mér.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/2/06 22:53

Jarmi mælti:

dordingull mælti:

Hella þig fullan? Þarna verður fullt af fólki undir lögaldri svo öll neysla áfengis verður að sjálfsögðu bönnuð.

Þau yrðu fljót að stinga af þegar þau sjá lætin í mér.

Enda gaf Þarfi upp heimilisfangið hjá Glúmi. Hinum sem í alvöru er boðið sendi hann einkaboð. ‹Glottir svínslega›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 11, 12, 13, 14  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: