— GESTAPÓ —
Handbolti
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 31/1/06 22:49

Hvílíkur sigur!!! ‹Ærist af gleði›

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 31/1/06 22:56

Handbolti er ekki íþrótt. Hann er meira í ætt við snjókast.

Fótbolti er íþrótt og listgrein í senn; allt annað sprikl ætti að banna.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lærði-Geöff 1/2/06 07:56

Neinei Haraldur þetta stenst bara engan veginn. Handbolti er bæði skemmtilegri að spila og að horfa á. Miklu meira skorað, miklu meiri hamagangur og ég veit ekki hvað. Fótbolti getur einstaka sinnum verið skemmtilegur áhorfs en yfirleitt er hann jafn grautleiðinlegt sjónvarpsefni og sjálf formúlan.
‹Fagnar stórsigrinum á Króötum›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 1/2/06 08:34

Golf, pílukast, snooker og skák eru allt skemmtilegri íþróttir en fótbolti.
Handbolti er hins vegar skemmtilegasta sjónvarpsefni sem ég horfi á!
Hvort ég ætti að skrópa í kínverskri menningarsögu til að horfa á leikinn í dag er stór spurning.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 1/2/06 10:06

Hakuchi mælti:

Merkilegt að landsliðsmennirnir hafi ekki enn brotnað ....

Því miður Alexander brotnaði, var ekkert að segja frá því og kláraði leikinn, en svo fær hann ekki að vera með meira.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/2/06 11:31

Og hvernig er með rifbeinið?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Myrkur 1/2/06 11:43

Jarmi mælti:

Og hvernig er með rifbeinið?

Það fær ekki heldur að vera með.
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Ef númer dýrsins hefði verið 14. Þá hefði það aldrei orðið vinsælt.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/2/06 12:05

Þetta sprikl er bara fyrir simpansa og órangúta! Í gær keppti ég hinsvegar á bridds-móti og gekk bara sæmilega.
‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›[/s]

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/2/06 12:06

Günther Zimmermann mælti:

Þetta sprikl er bara fyrir simpansa og órangúta! Í gær keppti ég hinsvegar á bridds-móti og gekk bara sæmilega.
‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›[/s]

Hvað fékkstu mörg gul spjöld? Náðir þú að skora úr víti?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/2/06 12:14

Sagnaspjöldin fyrir tígul er næstum gul, en ég sagði aldrei tígul. Makker sagði heldur aldrei tígul. Hins vegar náði ég nokkrum fínum voll-spielum. En engri slemmu, því miður.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/2/06 15:32

Günther Zimmermann mælti:

Sagnaspjöldin fyrir tígul er næstum gul, en ég sagði aldrei tígul. Makker sagði heldur aldrei tígul. Hins vegar náði ég nokkrum fínum voll-spielum. En engri slemmu, því miður.

Einhvern tíman ætluðum við Jóakim og einhver annar að stofna bridsklúbb hér á Gestapó... erum við orðnir fjórir er mér spurn...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/2/06 18:53

[RITSKOÐAÐ] [RITSKOÐAÐ] [RITSKOÐAÐ] [RITSKOÐAÐ] [RITSKOÐAÐ] [RITSKOÐAÐ]

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 1/2/06 18:54

Halló strákar, ég kann að spila bridge!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/2/06 19:19

‹Lítur á spilin - 13 punktar, 5 hjörtu›
Eitt hjarta.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 1/2/06 19:34

‹Skoðar spil sín, sviplaus. 17 punktar, 5 lit í spaða og einspil í laufi.›

Einn spaði.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/2/06 19:35

Ég kann ekkert í þessu ...

‹Teflir við páfann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • LOKAР• 
Sjálfur Guðjón 1/2/06 19:49

Að sjá þennan atgang, hnefaleikar með frjálsri aðferð, það kýs ég að kalla leikinn. Grey drengirnir hljóta nú að fara koma heim fljótlega, þeir ná varla að fylla í lið lengur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 1/2/06 19:56

‹Bíður eftir makker›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
LOKAÐ
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: