— GESTAPÓ —
Uppboð á aulanum!
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/1/06 22:49

Þið hafið út vikuna til þess að bjóða hæst í aulann, aulinn segir daglega hver sé efstur á lista, nærst því að eiga aulann.

Byrjum á 100 kalli, ís og nýjum tannbusta.

Látum uppboðið byrja!


Hver vill eiga aulann?

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/1/06 22:51

103 kall, Tóma bjórdós og kippu af kókómjólk.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/1/06 22:52

Ég bíð lágmarksboð - 100 kall og nýr tannbursti. Viltu ekki helst bleikan?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 30/1/06 22:54

105 kall og miði (aðra leiðina) út í Viðey...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/1/06 22:54

Lýsing á uppboðsvöru: Dökkhærð með blá augu. Fjólubláum gammosíum og grænu pilsi. Elskar að teikna, elskar að leika. Viðkvæmur táningur í blóma lífsins. Horfir nær engöngu á Lost og Sex and the city. Syrgir fyrverandi. Sefur hjá Dorriti á hverju kvöldi. Fer út með hundinn sinn og étur hollt. Gengur í menntaskóla en gengur ekki vel. Annars er varan afar góð, ljúf og vill öllum vel.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/1/06 22:56

hvæsidillumeistarinn mælti:

103 kall, Tóma bjórdós og kippu af kókómjólk.


Hæsta tilboðið!

Býður eitthver 106 kr fulla bjórdós og kippu af kókómjólk?

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 30/1/06 22:57

110 það er eitthvað við þig.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/1/06 22:59

200kall , Nýjar gammosíur, spánnýr eðaltannbursti, gamlir en sólaðir skór af hvæsa og poki af harðfisk.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/1/06 23:02

hvæsidillumeistarinn mælti:

200kall , Nýjar gammosíur, spánnýr eðaltannbursti, gamlir en sólaðir skór af hvæsa og poki af harðfisk.

Og hvæsi enn hæstur!

Heyri ég 300 kr, 5 gammosíus. tannbusti oooog nýjir gullskór? (aulinn gengur einungis í glamúr skóm).

Ég er voða sæt ég lofa.

‹Lagar afróið og gerir flottara friðarmerki›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 30/1/06 23:19

Fer ágóðinn til góðgerðarmála?

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/1/06 23:21

‹Ætlar ekki að vera jafn vitlaus aftur og toppa sjálfann sig›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Ég bíð þrúhundruð sjötíu og sex sænskar krónur (aleigan í kvöld) ásamt þremum ónotuðum sokkabuxum medium size og tveimur örlítið notuðum brjóstahöldum size 80 b held ég , sem exið skildi eftir sig . Ásamt tímaritinu du och din hund (fjörtíu og sjö eintök vel með farinn) og þrjár dósir af kattamat sem kettirnir vilja ekki éta. Hugsanlegt væri að ég legði til gamla skífu með þremum á palli ásamt rispaðri plötu með Ríó tríóinu.Síðan færð þú nátturu lega umhyggju og tvö börn þrjá ketti og eina dobermann týk í kaupbæti.

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 30/1/06 23:25

Ok, ég býð 300 kr, 5 gammosíur, tannbusta oooog nýja gullskó (að vísu eru það spreyjaðir strigaskór nr 43 (af bróður mínum))

‹hlakkar til að eignast lítinn aula til að sjá um aulalega hluti fyrir sig›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 30/1/06 23:26

Ég er hræddur um að hún sé dýr í rekstri.

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 30/1/06 23:28

500kall ! Harðfiskurinn, sóluðu skórnir, tannburstinn, 7 gammosíur, (af afa gamla) og dvd diskur af tónleikum Nick Kershaw.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 30/1/06 23:32

Ég held að Bakkabræður séu búnir að toppa þetta.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 30/1/06 23:34

Vá. Nick Kershaw... Ég er hætt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/1/06 23:37

Já - það er ekki sanngjarnt að slengja honum fram hér. Hann verður ekki sigraður af mannlegu afli.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: