— GESTAPÓ —
Hvađ fenguđ ţiđ í jólagjöf?
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 25/12/05 15:32

Já. Ţađ má auđvitađ aldrei. Svo ţegar fíknin er komin á hćstu stig og allt húsiđ orđiđ fullt af stellum ţá fer fíkillinn brjóta 'óvart' ódýrustu stellinn, svo hćgt sé ađ kaupa dýrari og flottari stell í stađinn. Sjúklegt alveg.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/12/05 16:01

Ég fékk (eins og kemur fram í félagsriti mínu) Bókina um Hannes Hafstein, myndavél - Canon350D međ 18-55mm linsu og 55-200mm linsu og battery grip, peysu, pott, eldhúsvog, diskinn međ MegaSukk, eldgamla vínilplötu, playstation2 tölvu og Singstar 80's, ćvisögu Sigríđar Ţorvaldsdóttur, kökudiska í stelliđ okkar Hexiu, myndaramma og eitthvađ fleira sem ég man ekki í svipinn...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 25/12/05 16:11

Ívar! Ţetta er myndavél drauma minna sem ţú fékkst í jólagjöf! ‹Öfundast›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
sphinxx 25/12/05 16:18

já ég keypti mer nú bara ódýrt stell fyrir jólin prúttađi ţađ niđrí 500 íslenska ríkisdali
annars henta pappa og plast stell ágćtlega ţau brotna síđur.
en annars held ég ađ ţetta sé alveg kórrétt hjá ykkur ađ ţetta valdi fíkn,
hef orđiđ var viđ brjálćđisglampa ţegar fjölskyldumeđlimur rekur augun í gamla piparsveinastelliđ mitt.
En ég segi nú bara fjölbreytni er af hinu góđa.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Gunnar H. Mundason 25/12/05 18:02

Humm, held ég hafi aldrei fengiđ svo fáa pakka, bókstaflega, en ég fékk ţónokkrar jólagjafir, margar óinnpakkađar ef svo má ađ orđi komast, og sjaldan jafn veglega og eina ţeirra.
Ég fékk tvćr bćkur; Nćturvaktin og John Lennon - ćvisaga, hitakönnu, einn geisladisk sem ég átti fyrir, útvarpssendi fyrir iPod, listaverk eftir ömmu mín fékk ég frá henni, og svo var ţađ sú veglega, smóking međ öllu tilheyrandi, skyrtu, slaufu, linda, belti o.s.frv. Ţar ađ auki var mér látiđ í té peningar til ađ versla sjálfur fyrir hérna í útlandinu, og hef ég nýtt ţá m.a. til ađ kaupa bćkur, Eragon og Narníu bćkurnar sjö saman í einni bók, tvćr ţáttarađir á mynddiskaformi og svo eitt stykki ferđatösku. Ţannig ađ í heildina var rík uppskera ţessi jól, efnislega séđ.

Víkingamálaráđherra og yfirađmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörđur Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er ađ verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 25/12/05 18:58

Ég er svo heppin ađ eiga dásamlega vini og frábćra fjölskyldu, svo ég fór ekki í jólaköttinn ţetta áriđ.
Ég fékk úlpu, forláta 7 mílna skó, star trek úr (sem er ađ ég held mest töff jólagjöf sem ég hef fengiđ), Eragon, Foucault's Pendulum e. Umberto Eco og A pocket guide to Flanimals og málverk eftir vinkonu mína. Ţetta er ţó ađeins brot af ţví sem ég fékk. En hitt voru meira svona persónulegargjafir.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Litla Laufblađiđ 25/12/05 19:47

Já ţiđ segiđ ţađ. Svo virđist sem fjölskylda mín sé ólm ađ losna viđ mig, ţví ţau gáfu mér svona jólagjafabréf upp í flugferđ til Danmerkur. Foreldrarnir vilja ţó fá ađ fylgjast međ mér og gáfu mér ţví ákaflega flotta stafrćna myndavél, svo ég geti sent ţeim myndir úr hversdagslífinu hjá okkur. Nú svo fékk ég Rosendahl vatnskönnu og glös í búiđ. Myndaalbúm fékk ég einnig, sem kemur sér einkar vel í ljósi ţess ađ nú á ég myndavél. Nú af bókum má ţađ nefna ađ ég fékk ţrjú stykki. Sannleikann um Ísland, Kanadíska sakamálasögu og myndasögu Syrpu frá honum föđur mínum. (Verđ ađ játa ađ ég var fyrir nokkrum vonbrigđum og er ađ spá í ađ skipta henni út fyrir danskt Andrésblađ. En sú er venjan á ţessu heimili ađ ég fć alltaf danskan Andrés í jólagjöf...nema núna) Svo fékk ég ákaflega flotta skartgripi sem litla frćnka mín bjó til handa mér.

Ţetta ţykja mér ótrúlega flottar og miklar gjafir, og bjóst ég nú ekki viđ svona miklu...enda er ţetta eiginlega allt of mikiđ. En fallegustu gjafirnar á ég eftir ađ nefna, ţađ eru gjafirnar frá mínum heitt elskađa Limbra. Ţćr eru án efa ţćr allra yndislegustu gjafir sem ég hefđi geta óskađ mér. Ritzenhoff kampavínsglas og fallegasti hringur sem ég hef nokkru sinni séđ. En besta gjöfin er auđvitađ sú ađ hafa hann á Íslandi yfir jólatímann. Ţađ er virkilega ómetanleg gjöf.

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 25/12/05 21:33

Ég er svo himinlifandi međ jólagjafirnar mínar, ég fékk: Pink Floyd DVD (The Wall og tónleikaupptökur frá 1966 og 1967), leđurhanska, sokka, armband, hring, hvíta dúnúlpu, ilmi frá Victoria's secret, kertastjaka, ljósaseríu, bókina Verónika ákveđur ađ deyja, tvö innrömmuđ glerlistaverk, Swarowski kristallađ jólaskraut, sushi framreiđslusett og gleđi í hjarta (frá mér til mín!).

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Lopi 25/12/05 22:05

Ég fékk bókin Ţriđja tákniđ frá pabba, 2 peysur frá mömmu, armani ilmavatn og staut frá systur minni, leđurhannska frá frćnku og...‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann› ekkert meir.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
guano 27/12/05 14:26

Ég fékk ađ sjálfsögđu diskinn Pabbi ţarf ađ vinna!
‹Stekkur hćđ sína› Snilldar verk ţar á ferđ!! Einnig fékk ég teppi og gjafabréf upp á 25.000 krónur í tónabúđinni frá pabba, afa og brćđrum mínum
‹Ljómar upp› og svo líka eftirfarandi: tvćr Peysur, skyrtu, bol, nćrbuxur, system of a down (hypnotise(ćtla ađ skipta honum)) pening, pening, rakvél, rakspíra og svoleiđis gutl, tvćr bćkur og tölvuleik.
Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka öllum fyrir ţessar gjafir‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 27/12/05 19:32

Ég er nú bara nokkuđ ánćgđ međ mínar jólagjafir í ár. Sumarhús á Ítalíu, rauđan sportbíl, haglabyssu, bókaforlag og ilmvatn.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/12/05 19:35

Ég fékk bókina, Góđ ráđ fyrir karlrembur.

‹Glottir og horfir á feministann.›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 27/12/05 19:37

‹Horfir hugsi á nýja haglarann›

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/12/05 19:40

‹Flettir upp kaflanum um hvernig best sé ađ festa konur viđ eldavélina, ţannig ađ ţćr komist ađ vaskinum líka›‹Glottir eins og fífl›

GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/12/05 19:43

‹Slćr á puttana sína›‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 27/12/05 21:37

‹Pantar eintak af bókinni ›

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 28/12/05 01:10

‹Man allt í einu hver á bókaforlagiđ og lćtur innkalla bókina›

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Wiglihi 28/12/05 10:54

‹Skellir bókinni hans hvćsa í ljósritunarvélina og hleypur heim ađ lesa.›

LOKAĐ
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: