— GESTAPÓ —
Umfjöllun um Harry Potter og The Goblet Of Fire
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nördinn 13/12/05 19:25

Persónulega fannst mér myndin góð í flesta staði. Þar sem myndin var bara tveir og hálfur klukkutími þá þurfti handritshöfundurinn að sleppa miklu. En þó að hann sleppti miklu þá gerði hann það bísna vel. Það voru partar í bókinni sem maður hefði viljað sjá í myndinni. Tölvubrellurnar í myndinni voru býsna góðar þótt að bláskjárinn hafi verið ekkert sérstakur á köflum. Það sést greinilega á leikurunum að þeir eru miklu þroskaðari en í síðustu mynd. Maður tekur sérstaklega eftir Ron því hann er alveg gjör breyttur. Og Emma Watson hefur bara breyst til betra ef eitthvað á að segja um hana. En það sem mér fannst mest pirrandi við myndina er að það var sleppt svo miklu úr þrígaldraleikunum. Hinir keppundurnir fengu ekkert að sjást en í bókunum voru gerð góð skil á þáttöku hinna. Atriðið með Voldmort fannst mér býsna vel gert því þetta var askoti raunverulegt, þótt að maður tók svosem eftir nokkrum göllum sem eiga ekkert að sjást. En það er greinilegt að myndirnar eru farnar að vera drungalegri og þða finnst mér vera bæði kostur og galli. Gallinn við það er sá að litlu krakkarnir sem eru búnir að lesa bækurnar langar að sjá myndinina og ef þessi drungalega hlið fer að aukast þá verða þeir að fara að banna þessar myndir (fyrir börn). Ég sá til dæmis krakkana sem voru þarna á sýningunni litu nokkur undan þegar Voldemort atriði kom. En fyrir þá sem fyla þessu drungalegu hlið þá er þetta bara vel gert og þetta er allt í hófi hjá þeim, semsagt þeir mega ekki ganga of langt. En eins og mér finnst um þessa mynd þá var handritið nokkuð vel skrifað og klippngin ágæt. Leikurinn er farinn að batna og það er mjög gott. Og ég gef þessari mynd fjórar stjörnur. Ég vona að þessi umfjöllun hafi verið ykkur að gagni.

Endilega skrifið ykkar skoðun á myndinni

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til þess að hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/12/05 20:55

Harry Potter! Hver er nú það?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/12/05 21:00

‹Klórar sér í höfðinu›
Góð spurning Herbjörn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 13/12/05 21:07

Einhver galdrastrákur að rena herma eftir Norninni, skandall segi ég SKANDALL!‹Strunsar út af sviðinu og rennur á banana og rotast›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 13/12/05 21:08

Er þetta einhver ný hljómsveit?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 13/12/05 21:24

Pottþétt eitthvað gott ofan á brauð.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 13/12/05 21:25

Kannski er þetta ný stærðfræði formúlan sem Nördinn fann!

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 13/12/05 22:21

Æi, þetta er þessi sem kann ekki á e-mail. Notar bara einhverjar bévítans uglur. ‹Snýr hægri vísifingri við gagnauga›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 13/12/05 22:51

Hverskonar rugl er það að búa til tvö eintök af sömu copy paste drullunni? Nördinn kann greinilega fátt annað en að pissa í skóinn sinn...

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 14/12/05 14:29

Ég gaf honum kartöflu í skóinn, hún er ennþá sár1

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nördinn 14/12/05 15:51

Hvaða helvístis núbbar eru þið. Þið vitið ekki hver harry potter er.

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til þess að hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 14/12/05 15:53

Han runkar sér oft á priki fljúgandi! Eina sem ég veit um hann!

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/12/05 16:55

Hvað? Hefur bauvið bara allt í einu misst sakleysið sitt?

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 14/12/05 17:38

Nei hann er bara í slæmum félagsskap.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 14/12/05 18:31

hihi. ‹Ljómar upp›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nördinn 14/12/05 22:23

bauv mælti:

Han runkar sér oft á priki fljúgandi! Eina sem ég veit um hann!

Hér kemur bauv með góðann punkt. Ég get ekki ýmindað mér að það sé þægilegt að fljuga um á svona skafti. Leikararnir eru örugglega með hjálm til að vernda sig. Ef ekki þá hljóta þeir að vera Kindur.

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til þess að hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 15/12/05 19:46

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nördinn 15/12/05 20:13

Ég vill biðjast afsökunar á þessu innleggi. Ég er hættur þessu rugli.

Nördinn mun ávallt ríkja yfir oss og geta af sér eingetinn son, til þess að hvers sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: