— GESTAPÓ —
Woody Allen sjötugur!
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bóthildur Bjarman 4/12/05 02:35

Vúddí Allen er skemmtilegur kall. Mér finnst að við ættum að fá hann hingað til Íslands til að halda fyrirlestur um myndir sínar.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/12/05 02:39

ja, ég mæti a.m.k. ekki!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rasspabbi 4/12/05 02:43

Bóthildur Bjarman mælti:

Vúddí Allen er skemmtilegur kall. Mér finnst að við ættum að fá hann hingað til Íslands til að halda fyrirlestur um myndir sínar.

Já, eða ástir með kjördætrum...

Rasspabbi - Atvinnulaus fyllibytta - Sæmdur heiðursorðu bagglútíska heimsveldisins af Hakuchi - Bruggari í tómstundum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 8/12/05 15:24

Bóthildur Bjarman mælti:

Vúddí Allen er skemmtilegur kall. Mér finnst að við ættum að fá hann hingað til Íslands til að halda fyrirlestur um myndir sínar.

Þetta er besta hugmynd sem ég hef heyrt síðan ég vaknaði í morgun.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 8/12/05 17:07

Ég er með áhyggjur af þessu , ég verð að segja það.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/12/05 05:37

Bóthildur Bjarman mælti:

Vúddí Allen er skemmtilegur kall. Mér finnst að við ættum að fá hann hingað til Íslands til að halda fyrirlestur um myndir sínar.

Já, djöfull yrði gaman af þvi og kannski fyrirspurnir og spurning af hverju hann sagði í The Sleeper þegar honum var sýnd af mynd af Nixon: "A very famous cook..." eða var þetta ekki þannig...?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 11/12/05 09:13

Vúddí? Allen, er hundleiðinlegur perraskítur og ofmetnasti leikstjóri og leikari fyrr og síðar.
Varð að tískustjörnu hippana. Af hverju veit ég ekki. En sennilega var ástæðan sú að þeir gátu ekki hugsað rökrétt vegna reyks.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 11/12/05 12:15

dordingull mælti:

Vúddí? Allen, er hundleiðinlegur perraskítur og ofmetnasti leikstjóri og leikari fyrr og síðar.
Varð að tískustjörnu hippana. Af hverju veit ég ekki. En sennilega var ástæðan sú að þeir gátu ekki hugsað rökrétt vegna reyks.

‹Klappar ógurlega fyrir Dordingull› Alveg sammála.Örugg aðferð til að sofna er að horfa á mynd eftir hann

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/12/05 17:37

Húmorslausu plebbar!

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/12/05 20:52

En eins og allir vita þá finnst Hakuchi allt fyndið.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 17/12/05 09:30

Eina myndin sem ég hef séð með Viðari var ,,Bananas" sem mér þótti ágæt skemmtun og hló ég talsvert.

Ég vil því óska Viðari til hamingju með daginn um daginn...

Seztur í helgan stein...
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/12/05 23:01

Er jaxlinn orðinn sjötugur... merkilegt nokk... skál aldni karl...xT

LOKAÐ
        1, 2
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: