— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 17/11/05 23:26

Er að fara í ferðalag til Borgarfjarðar. Verð líklega í augnablikinu utan netsambands næstu þrjá daga. Notið endilega tækifærið til að baktala mig "Góða helgi.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 18/11/05 00:21

Hva? Ertu bara farinn?‹Brestur í óstöðvandi grát›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 18/11/05 02:18

Hafðu það gott offari.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 18/11/05 09:01

Bæ baby.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 18/11/05 14:55

Ekki fara offari.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 18/11/05 15:19

Mig minnir að það sé netsamband við Borgarfjörð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 18/11/05 15:28

Ja hérna, skemmtu þér vel í þeim lastafirði!

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 18/11/05 17:27

Góða ferð! ‹útbýr nesti og nýja skó handa Offara og vinkar bless›

Passaðu þig á tröllkonum og huldufólki...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/11/05 23:27

Ef þú sérð Galdra þarna einhvers staðar, þá bið ég að heilsa honum, ég fór að viðra hann um daginn og týndi honum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 20/11/05 21:25

Kominn aftur heill á húfi. ‹Þetta þarf ekki endilega´að´þíða að Offari sé orðin heill á geði.›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/11/05 23:22

Ætlarðu ekki að segja okkur almenn tíðindi úr Borgarfirðinum? Eru þær alltaf jafn góðar pylsurnar í söluskálanum við Hvítárbrú?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 20/11/05 23:35

Fékk ekki að stoppa þar!

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 21/11/05 11:59

Ekki einkennilegt. Söluskálinn sá er löngu aflagður ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 21/11/05 21:42

Sundlaugur Vatne mælti:

Ekki einkennilegt. Söluskálinn sá er löngu aflagður ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Það gat svo sem verið að búið væri að loka sjoppunni. Maður getur þó huggað sig við tilhugsunina að fá heitt kaffi í Fornahvammi áður en lagt er á Holtavörðuheiðina.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/11/05 21:49

Allstaðar sem villtar vestfirzkar meyjar hvíla lúin bein er mér bannað að stoppa!

KauBfélagsstjórinn.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: