— GESTAPÓ —
Ljóð-línan II (ferskeytt)
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... , 15, 16, 17  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 2/4/06 16:39

Fötu elskan fáðu mér,
fýrinn þarf að æla
Gaurinn var að gamna sér,
- Grýlu fór að tæla

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 2/4/06 16:56

Farvel vinir, farinn er,

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/06 00:03

Farvel vinir, farinn er,
framsókn oní drenið

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 3/4/06 09:18

Farvel vinir, farinn er,
framsókn oní drenið
Fljúga eins og flugnager,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 3/4/06 10:00

Farvel vinir, farinn er,
framsókn oní drenið.
Fljúga eins og flugnager,
og flytja með sér genið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/4/06 15:07

Hingað til ég tapað gat,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 10/4/06 15:53

Hingað til ég tapað gat,
og tæpast var ég góður.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/4/06 15:54

Hingað til ég tapað gat,
og tæpast var ég góður,
úr skeggi hef ég mulið mat,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 10/4/06 15:56

Hingað til ég tapað gat,
og tæpast var ég góður,
úr skeggi hef ég mulið mat,
og man að ég er fróður.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 10/4/06 15:59

Þó að líði ár og öld,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 10/4/06 20:45

Þó að líði ár og öld,
aldrei mun ég gleyma þér.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 12/4/06 19:38

Þó að líði ár og öld,
aldrei mun ég gleyma þér.
dagur líður kemur kvöld

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 12/4/06 19:47

Þó að líði ár og öld,
aldrei mun ég gleyma þér.
dagur líður kemur kvöld
og karlar munu leika sér.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 19/4/06 11:14

Lausn á gátu lífsins fann,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 19/4/06 13:30

Lausn á gátu lífsins fann,
og leyfi þér að heyra:

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 19/4/06 14:41

Lausn á gátu lífsins fann,
og leyfi þér að heyra:
lífinu að loknu kann,

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 19/4/06 15:34

Lausn á gátu lífsins fann,
og leyfi þér að heyra:
lífinu að loknu kann,
að lægj' en ekki meira.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 25/4/06 14:43

Ennþá kælir kuldatíð,

Skall þar hurð nærri hælum
LOKAÐ
        1, 2, 3 ... , 15, 16, 17  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: