— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5 ... 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:29

Spurt er:

Jon Lovitz hefur leiklesið í átta þáttum. Nefnið 4 persónur sem hann hefur leiklesið fyrir.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:36

Hann hefur komið fram sem Jay Sherman (The Critic) a.m.k. tvisvar, Llewellyn Sinclair og mamma hans í Streetcar þættinum, og Artie Ziff, promdeit Marge.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:38

Listkennara Marge............ Hr. Lambardo
Kærasta Marge................... Artie Ziff
Smíðakennara Hómers.....Mr. Seckofsky
Svo hel ég að Jay Sherman (The critic) hfi líka komið í Simpsons

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:39

Tina: Góð ágizkun, en ekki allskostar rétt. Það var systir Llewellyn sem hann lék fyrir, en nafn hennar kom ekki fram, ef ég man rétt. Ég vil endilega fá eitt nafn enn...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:40

Ríkisarfinn: Já, rétt. Eina nafnið sem vantar er Aristotle Amadopolis. Þið megið rífast um réttinn...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:42

Tinna sýndu hvað þú getur.‹Klappar saman höndum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:42

Ég skal!

Í fjórða hrekkjavökuþættinum, hvað stendur á fyrsta legsteininum sem sést í intróinu?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:43

Var það: Disco?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:43

Neibb

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:44

Ahh... bíddu. Var það Elvis?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:45

Elvis -- Accept It

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/10/05 00:46

Ríkisarfinn hafði rétt svar!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:48

Dóh! Fjandans götótta minni!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:49

Þessi leikur er skemmtilegur, ekki satt? ‹Brosir út að götum›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:50

Þetta er nátúrulega rugl, að vita svona, verð að finna mér eitthvað annað að horfa á.‹Klórar sér í höfðinu›

Undir hvaða dulnefni kom Michael Jackson fram þegar hann var gestastjarna og hvað hét persónan sem hann las fyrir ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 00:55

Jóakim Aðalönd mælti:

Þessi leikur er skemmtilegur, ekki satt? ‹Brosir út að götum›

Mjög svo, maður er bara algerlega á heimavelli.‹Stekkur hæð sína›xT‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 27/10/05 00:59

Persónan hét Leon Kompowski og var múrari frá New Jersey. Mig minnir að dulnefni M.J. hafi verið John Smith. Það var eitthvað mjög venjulegt.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 27/10/05 01:06

Jú rétt hjá þér dulnefnið var reyndar John Jay Smith.

        1, 2, 3, 4, 5 ... 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: