— GESTAPÓ —
Simpsons leikur Jóakims
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 43, 44, 45  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 24/10/05 02:50

Ţessi er ekki ósvipađur og Tinnaleikur hlewagastiR, nema viđfangsefniđ hér er Simpson fjölskyldan og allt sem henni viđ kemur. Sá sem gefur rétt svar, má varpa fram spurningu.

Ég byrja :

Milhouse er bezti vinur Barts. Hvađ heitir móđir hans fullu nafni?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/10/05 16:26

Luanne Van Houten Varđ ađ googla til ađ skrifa nafniđ rétt

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 24/10/05 19:59

Rétt hjá yđur. Ţađ er ekki ţörf á ađ stafa hlutina rétt. Ađal atriđiđ er ađ ţađ hljómi rétt.

Ţér eigiđ leik.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/10/05 20:32

Vá, nú verđ ég horfa á ţćttina aftur ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu og lyppast niđur í sófann til ađ glápa›

Hvert var aprílgabb Barts á Hómer?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 24/10/05 20:36

Hann hristi bjórdós allsvakalega međ ţeim afleiđingum ađ ţegar ađ Hómer opnađi hana varđ svakaleg sprenging og Hómer lenti á sjúkrahúsi.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/10/05 20:42

jújú mikiđ rétt og létt viđureignar.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 24/10/05 21:06

Jćja, viđ hvađ starfar pabbi Krusty the clown?

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 24/10/05 21:34

Hann er rabbíni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 24/10/05 21:43

Og ţađ er auđvitađ hárrétt.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 25/10/05 00:15

Koma svo Sverfill!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 25/10/05 00:18

Hvađ hét hreinrćktađi hundurinn sem Bart keypti ţegar hann fékk kreditkort?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 25/10/05 00:26

Hann hét Laddie var ţađ ekki?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 25/10/05 01:00

Oseisei, jú...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 25/10/05 01:41

Koma svo blóđugt...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 25/10/05 23:40

Jćja, afsakiđ!

Hvert er fornafn móđur Skinners skólastjóra?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 25/10/05 23:48

Er ţađ Agnes?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 25/10/05 23:49

Ţađ ku vera svo.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 25/10/05 23:54

Ótrúlegt ađ geta munađ svona lagađ

jćja, ný spurning:
Hvađ heitir fyrsti geisladiskurinn sem Simpson fjölskyldan gaf út?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
     1, 2, 3 ... 43, 44, 45  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: