— GESTAPÓ —
Dansiball með Köntrísveit Baggalútíu!
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 15/9/05 16:56

‹Brestur í óstöðvandi grát› Ég er enn veik! Það er því miður afar ólíklegt að ég komist á dansiballið annað kvöld!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 15/9/05 17:33

Hverjir eru „Sviðin jörð“?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ugla 15/9/05 21:08

Gæti hér verið komin fullkomin afsökun fyrir nýjum kjól?
Gott ef ekki er!
‹Tryllist úr spenningi..›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 16/9/05 09:14

Nafni mælti:

Hverjir eru „Sviðin jörð“?

Það munu vera þeir útvarpsmenn Magnús Einarsson, mandólínleikari Köntrísveitar Baggalúts og Freyr Eyjólfsson.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/05 16:39

Getur mögulega verið að þessi Freyr sé nákvæmlega sá sami og var að veita ykkur glæsilega kynningu á Rás tvö í dag?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/05 16:45

Er eitthvað spunnið í þessa köntrísveit? Ég hef bara aldrei heyrt í þeim. Kannski að bangsi kíki og drekki hunang.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/9/05 16:48

Já, ég held að þeir séu þokkalegir alveg - sérstaklega eftir einn eða tvo sterka. Þetta er svona tónlist til að drekkja sorgum sínum við sem þeir spila.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 16/9/05 16:50

Þeir eru sæðislegir! Þið verðið að mæta strákar!

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/05 16:52

Já. Þetta er fínt ef eitthvað er að marka flutning þeirra í útvarpinu.

Það er rétt að best er að njóta tónlistarinnar með tár í bjórnum. Þess vegna mæli ég með því að þið, sem eruð í sambandi, segið öll upp elskhugunum (eða komið ykkur í stöðu þar sem ykkur er umsvifalaust sparkað) svo þið njótið tónlistarinnar sem best.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/05 16:53

Já það er nefninlega það. Mér finnst þunglyndið fagurt og rómantískt, gæti vel verið að þetta snerti strengi í mínu litla hjarta.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 16/9/05 17:25

Hakuchi mælti:

Já. Þetta er fínt ef eitthvað er að marka flutning þeirra í útvarpinu.

Það er rétt að best er að njóta tónlistarinnar með tár í bjórnum. Þess vegna mæli ég með því að þið, sem eruð í sambandi, segið öll upp elskhugunum (eða komið ykkur í stöðu þar sem ykkur er umsvifalaust sparkað) svo þið njótið tónlistarinnar sem best.

Á að reyna að komast á séns, Hakuchi?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/9/05 17:28

Stelpið mælti:

Hakuchi mælti:

Já. Þetta er fínt ef eitthvað er að marka flutning þeirra í útvarpinu.

Það er rétt að best er að njóta tónlistarinnar með tár í bjórnum. Þess vegna mæli ég með því að þið, sem eruð í sambandi, segið öll upp elskhugunum (eða komið ykkur í stöðu þar sem ykkur er umsvifalaust sparkað) svo þið njótið tónlistarinnar sem best.

Á að reyna að komast á séns, Hakuchi?

‹Hlær›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 16/9/05 17:30

Stelpið mælti:

Hakuchi mælti:

Já. Þetta er fínt ef eitthvað er að marka flutning þeirra í útvarpinu.

Það er rétt að best er að njóta tónlistarinnar með tár í bjórnum. Þess vegna mæli ég með því að þið, sem eruð í sambandi, segið öll upp elskhugunum (eða komið ykkur í stöðu þar sem ykkur er umsvifalaust sparkað) svo þið njótið tónlistarinnar sem best.

Á að reyna að komast á séns, Hakuchi?

Mér brá meira við innlegg Litla Laufblaðsins. ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Litla Laufblaðið mælti:

Þeir eru sæðislegir! Þið verðið að mæta strákar!

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/9/05 17:33

B. Ewing mælti:

Mér brá meira við innlegg Litla Laufblaðsins. ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Litla Laufblaðið mælti:

Þeir eru sæðislegir! Þið verðið að mæta strákar!

Já, ekki veit ég hvað það þýðir, en það hljómar sem þeir séu hálfrenglulegir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Enter 16/9/05 17:43

Hakuchi mælti:

Getur mögulega verið að þessi Freyr sé nákvæmlega sá sami og var að veita ykkur glæsilega kynningu á Rás tvö í dag?

Mögulega, já.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/05 17:44

Stelpið mælti:

Hakuchi mælti:

Já. Þetta er fínt ef eitthvað er að marka flutning þeirra í útvarpinu.

Það er rétt að best er að njóta tónlistarinnar með tár í bjórnum. Þess vegna mæli ég með því að þið, sem eruð í sambandi, segið öll upp elskhugunum (eða komið ykkur í stöðu þar sem ykkur er umsvifalaust sparkað) svo þið njótið tónlistarinnar sem best.

Á að reyna að komast á séns, Hakuchi?

Ég er allt of hamingjusamur til að fara á þetta táraflóð.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/05 17:45

Enter mælti:

Hakuchi mælti:

Getur mögulega verið að þessi Freyr sé nákvæmlega sá sami og var að veita ykkur glæsilega kynningu á Rás tvö í dag?

Mögulega, já.

Enn lúmskt.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 16/9/05 22:31

Það er e.t.v. of seint að boða komu sína en ég gjöri það engu að síður hér með!

Fyrst samningurinn rann út og ég þurfti að senda tvíburana aftur til Ungverjalands þá er ekki eins og ég hafi neitt skárra að gera á föstudagskvöldi.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: