— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/4/08 18:54

Ég mundi slá þessu upp í kæruleysi og bjóða henni í mat til Garbo eða blóðugrar.
fljótlegt og þægilegt og báðar með mat sem hægt er að éta án þess að vera með neitt vesen.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/4/08 18:56

Upprifinn mælti:

Ég mundi slá þessu upp í kæruleysi og bjóða henni í mat til Garbo eða blóðugrar.
fljótlegt og þægilegt og báðar með mat sem hægt er að éta án þess að vera með neitt vesen.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

‹Glottir eins og fífl›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 27/4/08 18:58

Ívar Sívertsen mælti:

HVAÐ Á ÉG AÐ GEFA HEXIU Í KVÖLDMAT?

Ef ég ætti afmæli myndi ég vilja mergjaða lambakjötsloku úr mjúku brauði með káli, tómötum, rauðlauk, osti, steiktum sveppum og baconi, niðursneiddum grilluðum lambavöðva og bernaise sósu. Kartöflubáta með og bjór!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 27/4/08 19:00

Upprifinn mælti:

Ég mundi slá þessu upp í kæruleysi og bjóða henni í mat til Garbo eða blóðugrar.
fljótlegt og þægilegt og báðar með mat sem hægt er að éta án þess að vera með neitt vesen.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Ég elda yfirleitt ekki aukalega, svona ef ske kynni að fjögurra manna fjölskylda skyldi „droppa við“.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/4/08 19:03

Hann gæti nú látið þig vita þegar hann legði af stað.‹Starir þegjandi út í loftið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Öndverður Meiður 27/4/08 19:11

Ég grillaði lax og borðaði með honum kartöflur og salat ásamt grænmeti sem þrætt var upp á teina og grillað með. Dásamlega gott.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 27/4/08 19:11

Upprifinn mælti:

Ég mundi slá þessu upp í kæruleysi og bjóða henni í mat til Garbo eða blóðugrar.
fljótlegt og þægilegt og báðar með mat sem hægt er að éta án þess að vera með neitt vesen.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Ívar minn, þið eruð alveg gvuðvelkomin ...ég elda yfirleitt fyrir 10 manns þótt við séum bara 4-5...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 27/4/08 19:17

Steiktar svínalundir með frönskum og rjómalagðrði sveppasósu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 27/4/08 19:18

Ívar Sívertsen mælti:

HVAÐ Á ÉG AÐ GEFA HEXIU Í KVÖLDMAT?

Grillað eða steikt nautakjöt væri velþegið, ásamt fersku salati og bakaðri kartöflu. Hin margrómaða sósa Ívars er svo bráðnauðsynleg með þessu. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/4/08 19:19

Garbo mælti:

Upprifinn mælti:

Ég mundi slá þessu upp í kæruleysi og bjóða henni í mat til Garbo eða blóðugrar.
fljótlegt og þægilegt og báðar með mat sem hægt er að éta án þess að vera með neitt vesen.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Ívar minn, þið eruð alveg gvuðvelkomin ...ég elda yfirleitt fyrir 10 manns þótt við séum bara 4-5...

Samt heimtarður alltaf að ég klári allt.
‹Skilur betur sitt öfgafulla holdafar›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 27/4/08 19:20

Hexia de Trix mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

HVAÐ Á ÉG AÐ GEFA HEXIU Í KVÖLDMAT?

Grillað eða steikt nautakjöt væri velþegið, ásamt fersku salati og bakaðri kartöflu. Hin margrómaða sósa Ívars er svo bráðnauðsynleg með þessu. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

ÉG NENNEKKJAÐ ELDA!!!!!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 27/4/08 19:23

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/4/08 19:27

Ívar Sívertsen mælti:

Hexia de Trix mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

HVAÐ Á ÉG AÐ GEFA HEXIU Í KVÖLDMAT?

Grillað eða steikt nautakjöt væri velþegið, ásamt fersku salati og bakaðri kartöflu. Hin margrómaða sósa Ívars er svo bráðnauðsynleg með þessu. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

ÉG NENNEKKJAÐ ELDA!!!!!

Svona láta menn bara aldrei við konurnar sínar og allra síst á afmælunum þeirra.
Skammastu þín.
‹Huggar Hexíu.›

Svona Hexa mín þetta verður allt í lagi, hann áttar sig.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 27/4/08 19:31

Já hann er að drífa sig.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 27/4/08 20:16

Í matinn hjá mér er það sem úti frýs og með því alíslenskt kranavatn og hreint stórborgarloft með svifryki.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Apríl 2/5/08 19:52

Ég keypti kótilettur í dag og mig dauðlangar að steikja þær núna upp úr raspi og feiti. Naga þær síðan sem kvöldsnakk með einhverri bíómynd.
Ég veti ekki hvernig fjölskyldan tekur því svona rétt eftir kvöldmatinn. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 2/5/08 22:24

Fiskur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Ég er búin að fá of stóran skammt af fiski fyrir löngu eða síðan kokkurinn heima tók ástfóstri við fisk illu heilli til viðbótar við að kokkurinn í vinnunni er gjarn á að vera með fisk til skiptis við hinn. Það er fiskur orðið alla daga.
‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rauðbjörn 2/5/08 22:24

Bjór.

Með fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: