— GESTAPÓ —
Rafmælisóskir fyrir þá gleymdu
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 24/8/05 19:28

Hérna getum við óskað þeim til hamingju með rafmælin sín sem eru löngu gleymdir og jafnvel hættir að leggja leið sína á Baggalút. Þ.e.a.s. fólk sem er með afarfá innlegg (minni en 35 segjum) og var síðast á ferli einhverntíman fyrir langa löngu.

Þráðurinn er augljóslega fyrir okkur sem veita kveðjurnar enda ekki líklegt að þeim sem óskað er til hamingju muni nokkurn tíman sjá þær. Þetta gefur okkur þá tækifæri til að kíkja á þau innlegg sem þetta gleymda fólk hefur látið frá sér fara og vitni þið endilega í þau ef þið sjáið eitthvað áhugavert.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 24/8/05 19:29

Ég vil þá óska Marigold til hamingju með daginn.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 24/8/05 19:51

Ég vil óska...hmm...hvað hét hann nú aftur..

‹Strýkur hökuna, hugsi›

Hann hérna...æ þið vitið...þessi með hárið(?)...í það minnsta þessum gleymda þarna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 25/8/05 21:32

Vá, ég var næstum búinn að gleyma þessum þræði.

Til hamingju Ascyl eða hvað sem þú heitir aftur.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 25/8/05 23:50

Já til hamingju og takk fyrir allar stundirnar

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 26/8/05 00:13

Öll rafmælisbörn dagsins í dag eiga heima hér; Vossi, Nestrevís Raví, Mútta, Jens og Frónið helkallt, til hamingju öllsömul.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 26/8/05 00:15

Ég vil óska hinum þrælöfuga Nestrevís Raví innilega til hamingju með rafmælið.

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 26/8/05 16:49

Rafmæli:
Vossi

Nestrevís Raví
Mútta
Jens
Frónið helkallt
fá öll rafmæliskveðjur

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 26/8/05 18:39

Ég óska sjálfum mér til hamingju með rafmælin 2006. Svona áður en ég gleymi því. (Eða sem verra er: áður en ég gleymist.)

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 26/8/05 18:41

Óttastu ekki. Þú ert ógleymanlegur.

‹Spyr ráðgjafa sína út um annað munnviki hvað maðurinn heiti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 26/8/05 19:56

Limbri mælti:

Ég óska sjálfum mér til hamingju með rafmælin 2006. Svona áður en ég gleymi því. (Eða sem verra er: áður en ég gleymist.)

-

Hey svindl! Afhverju má hann eiga mörg rafmæli 2006?!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 26/8/05 20:05

Tigra mælti:

Limbri mælti:

Ég óska sjálfum mér til hamingju með rafmælin 2006. Svona áður en ég gleymi því. (Eða sem verra er: áður en ég gleymist.)

-

Hey svindl! Afhverju má hann eiga mörg rafmæli 2006?!

Getur verið að hann muni þá hafa fengið að nota tímavélina hans Myglars?

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 26/8/05 21:30

Tigra mælti:

Hey svindl! Afhverju má hann eiga mörg rafmæli 2006?!

Ég veit ekki með ykkur. En ég fæ að vita af hálfs árs rafmælum hér hjá mér. Þarmeð mun ég eiga 2 rafmæli árið 2006.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 26/8/05 22:14

Þú svindlar samt!
Ég veit það!
‹Byrjar að slefa og froðufella›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 26/8/05 22:28

Passaðu þig Limbri. Hún er frá Síberíu.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 27/8/05 00:38

james dee
hálfs árs
Crick
eins árs
til haamingju með fjarrafmælið

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/8/05 00:43

ég er ekki búinn að gleyma þeim... skál...........xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 27/8/05 13:23

james dee mælti:

Fyrstur á Göltinn í kvöld
• 08/04/05 - 2:07 • james dee
♪♪♪♪♪♪♪♪♪♪ Dear Mr.Deejay, play it again. I want my baby to remember when ♪♪♪♪♪♪♪♪ϗ ...

Vel mælt James Dee og til hamingju með rafafmælið.

Kannski, já ...bara
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: