— GESTAPÓ —
Um eldri félagsrit og rafmćli lesbía
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 23/8/05 21:19

Tvennt langar mig ađ benda á og kvarta yfir.

1) Margir virtir Gestapóar hafa ritađ fleiri en 40 félagsrit. Ţau hins vegar eru ósýnileg á síđu viđkomandi Gestapóa, enda sjást ađeins 40 nýjustu félagsrit títtnefnds Gestapóa. Eina leiđin til ađ skođa félagsrit eldri en ţađ er ađ ţvćla sér gegnum gömlu félagsritin, hvert á fćtur öđru. Ţađ vantar tengil sem vćri einhvernveginn svona: „Eldri félagsrit“ - og kćmi manni í tengsl viđ lista yfir öll félagsrit er viđkomandi hefur sent frá sér.

2) Ţar eđ forsíđa Gestapós gefur okkur ríkulegan (og langan) lista yfir nýjustu félagsritin, lenda rafmćlistilkynningar afar neđarlega. Svo neđarlega reyndar, ađ ég hef margoft misst af merkisrafmćlum samGestapóa minna. Vćri ekki ögn skárra ađ hafa rafmćlin hinum megin á síđunni, undir anganvísunum? Ţá getur ađ minnsta kosti hver og einn átt ţađ viđ sjálfan sig hversu neđarlega rafmćlin lenda.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 23/8/05 21:36

Ég tek heilshugar undir liđ númer 1.

Er hlutlaus gagnvart liđ númer 2.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 23/8/05 23:09

Brilljant lausn á liđ 1... hitt vil ég ekki kommentera á, ţar sem ég er búinn ađ fá leiđ á öllu ţessu Rafmćlisbrölti.... jćja ţađ er kannske ágćtt ađ hafa ţađ ţegar lítiđ er um ađ vera... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 24/8/05 15:54

Vjer erum algjörlega sammála (1), vjer lentum einmitt í ţví nýlega ađ ţurfa ađ finna gamalt fjelagsrit einhvers af skriffinnunum hjer. Var ţađ fram úr hófi tímafrek ađgerđ.

Hugmynd Hljegests er ađ vissu leyti góđ en vjer (líkt og hann) óttumst ađ ókostirnir yrđu fleiri en kostirnir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/8/05 14:04

Ég er sammála Hexiu minni. ÉG vil ennfremur segja ađ ţađ er handbendi hins illa ađ safna punktum, baunum og öđru slíku.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 26/8/05 14:09

‹Springur úr hlátri›

‹Leđurdvergar fara međ konung í skyndi á einkasjúkrahús ţar sem hann er plástrađur saman›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 29/8/05 15:56

Hvernig er ţađ, lítur ritstjórnin aldrei hingađ inn á Umvandanasvćđiđ? ‹Svipast um eftir Enter og félögum›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Glúmur 31/8/05 10:46

Já skemmtilegt er ađ blađa í gömlum félagsritum - forvitnum má benda á ađ hćgt er ađ skođa öll félagsrit Gestapóa á einni síđu. Einnig er hćgt ađ kalla fram ÖLL félagsrit á gestapó á eina síđu.
En passiđ ykkur ţetta er viđkvćmt - viđkvćmt! - VIĐKVĆMT!

Gagnvarpiđ er komiđ til ađ vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rósin 31/8/05 10:48

Glúmur, átti ţetta ekki ađ fara vinstra megin, VINSTRA MEGIN, VINSTRA MEGIN!

Rósin er rós er rós er rós. -- Ilmur fagurrar rósar lifir lengi í vitum manns.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/10/05 23:14

Hexia de Trix mćlti:

Tvennt langar mig ađ benda á og kvarta yfir.

1) Margir virtir Gestapóar hafa ritađ fleiri en 40 félagsrit. Ţau hins vegar eru ósýnileg á síđu viđkomandi Gestapóa, enda sjást ađeins 40 nýjustu félagsrit títtnefnds Gestapóa. Eina leiđin til ađ skođa félagsrit eldri en ţađ er ađ ţvćla sér gegnum gömlu félagsritin, hvert á fćtur öđru. Ţađ vantar tengil sem vćri einhvernveginn svona: „Eldri félagsrit“ - og kćmi manni í tengsl viđ lista yfir öll félagsrit er viđkomandi hefur sent frá sér.

Er veriđ ađ spá í ţessari lausn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 19/10/05 02:28

Ţađ vona ég!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 19/10/05 02:29

Hexia de Trix mćlti:

Hvernig er ţađ, lítur ritstjórnin aldrei hingađ inn á Umvandanasvćđiđ? ‹Svipast um eftir Enter og félögum›

Ţú verđur ađ nota lausnarorđiđ LESBÍA til ađ Enter svo mikiđ sem fćri músina yfir tengilinn.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 19/10/05 10:44

Ívar Sívertsen mćlti:

Hexia de Trix mćlti:

Hvernig er ţađ, lítur ritstjórnin aldrei hingađ inn á Umvandanasvćđiđ? ‹Svipast um eftir Enter og félögum›

Ţú verđur ađ nota lausnarorđiđ LESPÍA til ađ Enter svo mikiđ sem fćri músina yfir tengilinn.

‹Stekkur hćđ sína› Fann lespíuna!

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 19/10/05 11:20

Hér er önnur mynd af lespíu:

Sbr. prjónles.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 19/10/05 13:35

B. Ewing mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

Hexia de Trix mćlti:

Hvernig er ţađ, lítur ritstjórnin aldrei hingađ inn á Umvandanasvćđiđ? ‹Svipast um eftir Enter og félögum›

Ţú verđur ađ nota lausnarorđiđ LESBÍA til ađ Enter svo mikiđ sem fćri músina yfir tengilinn.

‹Stekkur hćđ sína› Fann lespíuna!

Viltu hćtta ađ snúa útúr fyrir mér!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 19/10/05 19:59

Ţetta er agalegt! Nú heldur Enter ađ ég hafi haft nafn ţráđarins svona í upphafi.

Enter ţađ var ekki ég!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 19/10/05 21:55

Ţiđ eruđ klikk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţađ virkađi allavegana til ađ ná athyglinni ‹Gefur öllum fimmfingraklapp›

- Hćstvirtur Lögfrćđingur pirrandi félagsins - Ţáttastjórnandi hinna sívinsćlu Baggasveins og Baggasveinku ţátta - Besservisser - Verndari rauđs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóđir Skoffíns - Unnusta Slopps -
     1, 2  
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: