— GESTAPÓ —
STOFNUN HLUTAFÉLAGS UM REKSTUR KAFFI BLÚTS.
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3 ... , 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/5/06 21:37

Heiðglyrnir mælti:

Hugi mælti:

Ætlið þið virkilega að láta Heiðglyrni féfletta ykkur í enn einu pýramídafyrirtækinu?

.

Hugi mælti:

Þú færð þó eitthvað út úr sólarlandaferðinni en veist ekki nema hlutaféð tapist í kennitölusvindli eftir helgi.

.
Haaaahahhahaahahahaaaaaaaaa..Iss þetta er ekkert, þú hlýtur að geta gert betur. Koma svo.

Er Huginn og Riddarin einn og sami maðurinn?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 28/5/06 22:57

Offari mælti:

Heiðglyrnir mælti:

Hugi mælti:

Ætlið þið virkilega að láta Heiðglyrni féfletta ykkur í enn einu pýramídafyrirtækinu?

.

Hugi mælti:

Þú færð þó eitthvað út úr sólarlandaferðinni en veist ekki nema hlutaféð tapist í kennitölusvindli eftir helgi.

.
Haaaahahhahaahahahaaaaaaaaa..Iss þetta er ekkert, þú hlýtur að geta gert betur. Koma svo.

Er Huginn og Riddarin einn og sami maðurinn?

.
.
Offari minn, þetta var nú bara ekki einu sinni nálægt því að vera siðugt. Ein af ástæðunum fyrir að Hlebbi tók allt sitt hafurtask og hætti hérna var sú að verið var að gefa í skyn að hann væri Hugi...Ekki hugnast Riddaranum sú getgáta neitt betur... „?"

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/5/06 22:59

Fyrigefðu þetta átti að vera brandari.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 28/5/06 23:14

Hugi er brandari. Heiðglyrnir, Hlebbi, dordingull, Smábaggi, Vímus, Ísdrottningin, Amma, Enter. Hver veit? Kannski eru þau öll Glúmur.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/5/06 23:47

Kannski ? Þetta er ein óhagganlegasta staðreynd Gestapó.

En nú þegar stutt er í sumarlokun hjer á Gestapó förum vjer hjer með formlega fram á að verða ásamt öðrum haldið upplýstum um gang mála eftir einhverjum öðrum leiðum er lokunin er skollin á.

Vjer höfum reyndar dálitlar efasemdir um að þetta geti gengið en þetta er bara svo skemmtilega 'geggjuð' hugmynd að vjer verðum með - þó með áðurnefndum fyrirvörum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 29/5/06 12:17

Sælir félagar

Ég hef verið í erindagjörðum erlendis og er því fyrst að sjá þetta núna.
Sama hvernig fer með húsnæðisval þá verð ég víst að fá að borga í 2 - 3 greiðslum í sumar, skólagjöldin eru svo gríðarleg þessa dagana.
Fylgist spenntur með

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ned Kelly 29/5/06 21:16

Má borga í blíðu?

Margkynhneigð
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 29/5/06 22:35

Má það? Borga hvað?

Hæ! Kelly ‹Ljómar upp› Loksins, hvar hefur verið?

Drottning daðursins og Teningahallarinnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/5/06 22:40

Ned Kelly mælti:

Má borga í blíðu?

Það tel ég nokkuð víst.
Verðbréfagreiningdeild skiptimarkaðar verðmetur þá vægi þess hlutar sem boðin er, í hlutfalli við hlutabréfin sem boðið er í. Í því sambandi er tekið tillit til margra þátta, en fjölbreytni íhluta íbjóðanda sem hefur mikil áhrif á endursölumöguleika, ráða þar mestu.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 29/5/06 22:42

Hvað er hver hlutur margar blíður?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 29/5/06 22:42

Hvað segiru endursölu? Nei það gengur ekki að borga með endursölu. En framhaldssala væri vel til umræðu ‹Blikkar og brosir út í annað›

Drottning daðursins og Teningahallarinnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/5/06 22:58

Offari mælti:

Hvað er hver hlutur margar blíður?

Það fer eftir gæðum blíðnanna sem boðnar eru hverju sinni.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 29/5/06 22:59

Hvernig mælir maður gæðin?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/5/06 23:05

Jenna Djamm mælti:

Hvað segiru endursölu? Nei það gengur ekki að borga með endursölu. En framhaldssala væri vel til umræðu ‹Blikkar og brosir út í annað›

Áframsala, hefur maður séð og heyrt verðbréfablesana nefna slík virðisaukandi millifærslugróðaplön.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 29/5/06 23:10

Offari mælti:

Hvernig mælir maður gæðin?

Það stendur ekki í þeim sem reynslu hafa af slíkum viðskiptum að þreifa sig áfram með það.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jenna Djamm 29/5/06 23:22

dordingull mælti:

Offari mælti:

Hvernig mælir maður gæðin?

Það stendur ekki í þeim sem reynslu hafa af slíkum viðskiptum að þreifa sig áfram með það.

Það stendur ekki á mér að þreifa mig áfram.

Drottning daðursins og Teningahallarinnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 29/5/06 23:24

Ætlarðu að mæla gæðin í mér?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 30/5/06 15:42

Áður en ítarlegt gæðamat verður framkvæmt hérna er vert að minnast á það að í sumarfríinu verðum við Heiðglyrnir (og vonandi þið öll) með augun og eyrun opin fyrir húsnæði sem gæti mögulega hentað fyrir Kaffi Blút. Það er hægt betra að skoða, spá og spekúlera í öllu en að vera í dauðaleit eftir einhverju sem á að heita "fullkomið hús". Ef eitthvað mun reka á fjörur okkar verður tilkynnt um það á Skabbalút og á vefsvæði Galdra

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
        1, 2, 3 ... , 31, 32, 33  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: