— GESTAPÓ —
Hve mörg köst þarf til að ná 6 sexum?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, ... 401, 402, 403  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 10/8/05 06:41

Sautján

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 10/8/05 07:16

(18) Stelpurnar mega ekki einoka þetta

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 10/8/05 08:56

Nítján (já, fyrirgefðu Ísdrottning, hér kemur kastið)

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/8/05 13:09

Ef ég man líkindareikning minn rétt eru líkurnar á að sex sexur komi upp 1/46656, eða 0.0000214335.

Í ljósi þess hlýtur að vera ótrúlegt að Nafni hafi náð á sínum tíma að varpa sex sexum. Man einhver á hvaða blaðsíðu það var? Þ.e. hve mörg köst komu á undan?

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 10/8/05 13:12

Var Krulli ekki grunaður um að hafa átt e-ð við teningana?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/8/05 13:13

Mig minnir að hann hafi svarið af sér allar galdrakúnstir. Við verðum að leggja trúnað á þá eiða.

En sem sagt, ef engin brögð voru í tafli, þá var þetta ótrúleg tilviljun (en samt möguleg).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/8/05 13:18

Hinn japanski hefur rétt fyrir sér. Alls er hægt að fá 46656 mismunandi köst með sex teningum, en aðeins eitt þeirra gefur sex sexur. Þetta þýðir að búast má við því að um það bil helmingur þessarar tölu, eða 23328, sé sá fjöldi kasta sem þarf til að fá sex sexur.

P.S: Hérna er umrætt kast Nafna.

Og já, þetta kast er númer 20 í þessum leik.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/8/05 13:19

Ha? Af hverju helmingur? Hvað áttu við?

Ef við gerum ráð fyrir 25 færslum á síðu og nafni náði þessu á 13. síðu, þennig að eftir 320 köst komu 6 sexur. Já, það er sannarlega afrek ef svindlaust er.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/8/05 13:30

Þetta hef ég úr dulmálskóðunarfræðum - þegar reynt er að brjóta kóða með því að prófa alla möguleika, þá segja fræðin að búast megi við því að helming allra möguleika þurfi að prófa þangað til að möguleiki finnst. Hins vegar sé ég, eftir umhugsun, að þetta gildir líklega ekki um handahófskenndar tilraunir á borð við þessa hér. 46656 er þá líklega sú tala sem við þurfum að bíða eftir, samkvæmt tölfræðinni.

En hér er kast númer 21.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/8/05 13:44

Já mig grunar að dulmálskóðunarfræðin séu annars eðlis.

Að sama skapi verðum við að vara okkur á að falla í þá mannlegu gryfju að halda að fyrri köst hafi eitthvað með næsta kast að gera, líkindalega séð. Þegar viðkomandi kastar eru líkurnar alltaf 1/46656.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 10/8/05 13:45

(22)

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/8/05 13:50

Það er rétt að hvert kast er óháð öllum hinum. Hins vegar er hægt að spá fyrir um væntigildi með hjálp tölfræðinnar. Gildi þessara væntigilda er hins vegar ekkert endilega svo mikið, ef svo mætti að orði komast.

(23)

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 10/8/05 13:56

Tumi Tígur mælti:

(22)

Alveg að koma hjá þer´

(24)

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 10/8/05 20:58

25

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 10/8/05 21:44

Gaman að sjá ykkur hérna strákar ‹Ljómar upp›
Það er gaman að pæla í tölfræði og kenningum en stundum verður maður líka að prófa hlutina, svona vísindaleg tilraun...
Ef ég man rétt var nafni með sex sexur á bls. 13 en ég veit ekki númer hvað kastið var.

Tuttugu og sex

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/8/05 22:11

Hættiði þessu blaðri og kastið!
(27)

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/8/05 22:21

Allt í lagi herra minn.

(28)

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/8/05 22:23

(29)

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3, ... 401, 402, 403  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: