— GESTAPÓ —
Hinsta kveðja
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:17

Þarfagreinir mælti:

Ég notast við Yahoo! chess og geng þar undir nafninu master_hal. Fyrirkomulagið þar er hins vegar þannig að þar eru svona 20 mismunandi svæði sem öll eru aðskilin. Frekar erfitt að finna fólk þar.

Frábært, stunda það líka.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:28

Ég skora á þig í skák, Þarfi. Á hvaða svæði ertu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:32

Ég tefli einungis þrívíddarskák... það er teflt á sex hliða kassa og allar hliðar eru með taflmönnum og svoleiðis...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:34

Það hljómar nú bara eins og tvívíddarskák nema hvað hún tengist á endunum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 18:34

Fjárinn sjálfur - ég virðist vera í allsherjar netvandræðum í dag - ég náði með klókindum að troða mér inn á MSN - en ég virðist ekki geta tengst Yahoo! games þjónum. Gmail virkar enn ekki. Meira bullið er þetta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:34

Viðurkenndu bara að þú þorir ekki!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/6/05 18:40

Ég held reyndar að þú sért mun færari en ég í skák - en þetta er engu að síður staðreynd.

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:41

Ég hélt líka lengi vel að Steini væri betri en ég, og viti menn, ég held það enn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:42

‹teflir við páfann›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/6/05 18:45

Ég er náttúrulega bestur, enginn fær því neitað.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:47

Amen

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/6/05 18:49

Ívar Sívertsen mælti:

Amen

Segir páfinn þetta þegar þið eruð búnir að tefla ?

-

Þorpsbúi -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 12/6/05 18:49

Goggurinn mælti:

Ég er náttúrulega bestur, enginn fær því neitað.

Já, auðvitað, enda komust við fljótt að þeirri niðurstöðu eftir þessar þrjár skákir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 18:50

Limbri mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Amen

Segir páfinn þetta þegar þið eruð búnir að tefla ?

-

Nei, þá segir hann „AAAAAAAAAAAAAAaahhhhh, meeeeen...“

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 12/6/05 18:53

Loka bless frá mér. (Nema opið verði til miðnættis).xTxTxTxTxT

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/6/05 18:58

Ég verð hér fram að lokun. Ekki spurning.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/6/05 19:02

Já... eigum við ekki bara að vera hér fram að opnun?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/6/05 19:03

Smábaggi mælti:

Goggurinn mælti:

Ég er náttúrulega bestur, enginn fær því neitað.

Já, auðvitað, enda komust við fljótt að þeirri niðurstöðu eftir þessar þrjár skákir.

Einmitt, áttir ekki séns í mig. Eða var það öfugt? ‹Klórar sér í höfðinu›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: