— GESTAPÓ —
Góða Nótt
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3 ... 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 26/5/05 00:35

Mig vantar alltaf einhvern til þess að segja "góða nótt" við áður en ég fer að sofa, svo ég ákvað að stofna þráð til þess að fólk geti óskað hvort öðru góðrar nætur.

En nú er ég farin að sofa.
Góða nótt!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 26/5/05 00:37

Góða nótt Tigra

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/5/05 00:38

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer erum líka að fara að sofa. Góða nótt.

Skál ! xT ‹Sýpur á fagurbláum drykk fyrir svefninn›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 26/5/05 00:44

Það var kominn tími á svona þráð. Góða nótt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 26/5/05 00:47

Kanski ég halli mér bara.

Góða nótt

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 26/5/05 02:13

Góða nótt

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 26/5/05 03:01

Góða nótt.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 26/5/05 07:51

Ég býð ykkur öllum góðan dag og bið ykkur vinsamlegast um að hafa ekki mjög hátt.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 26/5/05 08:59

ÉG HEYRI EKKI Í ÞÉR!

Annars, góða nótt, góðan morgun, góðan dag, bara eftir því hvað hentar ykkur.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 26/5/05 09:32

Góðan daginn!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 26/5/05 09:55

Ég vaknaði klukkan fimm mínútur í sjö! ‹Ljómar upp›
Góðan daginn!

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 26/5/05 12:27

gott hádegi
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/5/05 13:30

Ég sjálfur mælti:

Ég vaknaði klukkan fimm mínútur í sjö! ‹Ljómar upp›

Þetta er ekkert til að ljóma upp yfir í þessu nátthrafnafjandsamlega samfjelagi. En er vjer vorum í Vesturheimi á dögunum vöknuðum vjer aldrei fyrr en eftir hádegi ‹Ljómar upp en minnist þess svo að það var bara eftir hádegi að íslenskum tíma en eldsnemma að staðartíma. Reynir að vakna almennilega. Mistekst›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/05 13:44

Góða nótt
‹fer á fætur›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 26/5/05 14:02

Góða nótt og gleðilega rest.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 26/5/05 14:07

Vladimir Fuckov mælti:

Ég sjálfur mælti:

Ég vaknaði klukkan fimm mínútur í sjö! ‹Ljómar upp›

Þetta er ekkert til að ljóma upp yfir í þessu nátthrafnafjandsamlega samfjelagi. En er vjer vorum í Vesturheimi á dögunum vöknuðum vjer aldrei fyrr en eftir hádegi ‹Ljómar upp en minnist þess svo að það var bara eftir hádegi að íslenskum tíma en eldsnemma að staðartíma. Reynir að vakna almennilega. Mistekst›.

Hvað varstu að þvælast þar ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 26/5/05 20:49

Gott kveld.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 26/5/05 23:49

‹Geispar ógurlega›
Ég er bara dauðþreytt og ætla snemma að sofa!
Góða nótt krúsurnar mínar!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
     1, 2, 3 ... 10, 11, 12  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: