— GESTAPÓ —
Látbragđsleikur B. Ewing
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 23, 24, 25  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 2/6/05 19:07

Rembast eins og rjúpa viđ staur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 2/6/05 19:09

‹Hlćr eins og jólasveinn. Hristir á sér vömbina eins og skál full af sultu›

Ţađ var auđvitađ rétt hjá drottningunni.

Líklega hefđi hún getađ svarađ hvernig sem er og yfirritađur breytt innleggi ađ hennar hentugleika.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 2/6/05 19:20

Ég er rétt ófarin, svo einhver annar (Hóras?) má fá réttinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 2/6/05 23:57

Vér hrifsum spurnarréttinn til vor.

Spurt er um Gestapóa.

‹Snýr vísifingri í hringi hjá vinstra gagnauga, bendir á sjálfan sig og yppir ađ lokum öxlum.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 3/6/05 08:11

Ég Sjálfur?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 3/6/05 14:28

Fíflagangur?
Ruglubulli?
Gvendur Skrítni?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 3/6/05 15:34

Ţetta er auđvitađ Galdrameistarinn ađ fremja einhvern dulmagnađan seiđ.

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 3/6/05 19:15

Er ţetta ekki bara GísliEiríkurogHelgi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 3/6/05 20:27

Klárlega ég. Ţá meina ég ég, ekki Ég.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 3/6/05 21:31

OmegaOne?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 4/6/05 22:01

Enginn ţeirra. Vér getum ţví miđur eigi leikiđ betur, ţví leikur ţessi lýsir Gestapóanum, er hefur ţví miđur eigi veriđ virkur í ţónokkurn tíma, nokkuđ nákvćmlega.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 5/6/05 17:33

Ruglubulli? (Svo langt er síđan sá ágćti Pói hefur látiđ sjá sig, ađ ég man ekki rétt vel nákvćma mynd nafns hans...Gćti hafa veriđ Ruglumbulli.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 6/6/05 00:34

Eigi var ţađ Ruglubulli, en ţér eruđ ţó á réttri leiđ.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 6/6/05 00:45

‹Skođar "R" á heimavarnarlistanum nánar›

Rugglarinn??

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 6/6/05 13:51

Eigi var frú Júlía á réttri leiđ í stafrófinu, heldur í merkingu nafns Gestapóans.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 6/6/05 13:56

„Er ég vitleysingur?“?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 6/6/05 15:12

Já.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 7/6/05 19:12

Ći, andskotinn, ég hef ekkert ađ gera viđ ţennan rétt.

        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 23, 24, 25  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: