— GESTAPÓ —
Látbragđsleikur B. Ewing
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 23, 24, 25  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 25/5/05 22:50

Veivei! ‹Hugsar sig um›

Ok.. ‹Ég sjálfur stendur međ spítu í auganu og er ađ benda á augađ á B. Ewing›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 25/5/05 22:53

Ći hvernig var ţetta aftur...
Sér flís í auga annarra en sér ekki bjálkann í eigin auga... eitthvađ svoleiđis...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 25/5/05 22:57

Híhí já.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ég sjálfur 26/5/05 10:06

Tigra mćlti:

Ég sjálfur stendur međ spítu í auganu og er ađ benda á augađ á B. Ewing›

Ég?! Ertu ađ gefa eitthvađ í skyn?

Sönnun lokiđ.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 26/5/05 15:13

Obbosí. Ég ţarf víst ađ koma međ eitthvađ.
Spurt er um kvikmynd.
‹Dregur upp ímyndađa byssu og fer ađ skjóta á Fenrisúlf›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 26/5/05 15:20

Shooting Fish?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 26/5/05 15:30

Fish? Fenrisúlfur er úlfur.
Kannski eitthvađ í ćtt viđ "lone wolf"?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Litla Laufblađiđ 26/5/05 15:38

Silver bullet?

Krúsídúlla Gestapó.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fenrisúlfur 26/5/05 15:44

‹Ýlfrar og glefsir á nćrstadda›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 26/5/05 16:06

Mađur segir "glefsar í nćrstadda".
‹Klappar Fenris samt á kollinn›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 26/5/05 16:09

Ég sjálfur mćlti:

Tigra mćlti:

Ég sjálfur stendur međ spítu í auganu og er ađ benda á augađ á B. Ewing›

Ég?! Ertu ađ gefa eitthvađ í skyn?

Híhí nei.. ţađ er bara oft sagt "ţú/hann/hún sér bjálkann í auga einhvers en ekki flísina í eigin auga.." og ţú ert međ svo fornafnalegt nafn
‹Flissar›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 26/5/05 16:20

‹Hristir hausinn viđ öllum svörum og bendir á tungliđ›
‹Virđist ganga í gegnum ógurlegar útlitsbreytingar af einhverju tagi›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 26/5/05 20:01

Vér giskum hér út í loftiđ á rćmuna Van Helsing, en ţar komu jú fyrir „varúlfar“ er breytast í úlfa, eins og Fenrisúlf á fullu tungli.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 26/5/05 20:05

Jú, ţetta mun vera Van Helsing.
Fergesji, take it away!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 26/5/05 23:53

Spurt er um orđtak.

‹Síra Skammkell opnar fyrir einhverjum er virđist vera Anarch og lokar á eftir sér. Vér komumst einnig inn fyrir og sjáum hvernig Skammkell hallar sér yfir Anarch og opnar munninn og lokar honum hratt á víxl.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 27/5/05 00:47

Gćti ţetta veriđ ađ messa yfir einhverjum?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 27/5/05 11:16

Ţađ gćti veriđ en er ţađ ţó eigi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 27/5/05 17:17

Gćtir ţú útskýrt fyrir gömlu konunni hvađ í ósköpunum ţú átt viđ međ Anarch.
Síđast ţegar ég vissi ţá var ţađ eitthvađ tengt anarkistum, en án ţess ađ vita ţađ ţá er ţetta eiginlega óráđanlegt.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
        1, 2, 3, 4 ... 23, 24, 25  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: