— GESTAPÓ —
Látbragðsleikur B. Ewing
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 18:13

‹Byrjar að lýsa reglum leiksins með látbragði en gefst upp, enda enginn að horfa ennþá›

Reglurnar eru tiltölulega einfaldar. Gestapói hugsar sér persónu, atvik, hlut, orð eða eitthvað sem aðrir eiga að giska á.

Sá/sú sem á leik byrjar á að segja einungis t.d. þetta er frægur leikari, þetta er sagnorð, eða þetta er málsháttur restin þarf að vera í sviðslýsingaformi. Varast ætti að nota orð eða orðahluta sem liggja í svari þess sem leikur.

Aðrar reglur gætu bæst við með tíð og tíma en við sjáum hvernig þetta þróast.

Dæmi um látbragsleik:

Látbragðsleikarinn: þetta er málsháttur‹Byrjar að toga og toga í eitthvað sem virðist vera í ól. Bendir á Hóras og heldur áfram að toga. Byrjar að labba um og toga í leiðinni.›

.. og svo er bara að giska. Sá/sú sem kemur með rétt svar á spurnarréttinn í næstu umferð.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/5/05 21:08

Getur verið að þetta sé orðtak en ekki málsháttur? ‹Reynir að rifja um muninn á orðtökum og málsháttum, gengur illa›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:11

‹reynir líka að rifja upp muninn en gengur ekkert betur en Hexíu.›

Orðtak eða málsháttur. Nokkuð létt kannski.

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:16

Tjahh gæti þetta nokkuð verið málshátturinn: "RITSKOÐAÐ."?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:20

Goggurinn mælti:

Tjahh gæti þetta nokkuð verið málshátturinn: "RITSKOÐAÐ."?

‹Hristir hausinn og gefur meki um að þetta gisk hafi verið langt fjarri lagi›

‹Togar og gengur hægt eins og hafi eitthvað þungt í eftirdragi›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:23

Hmm, gæti þetta verið Hver hefur sinn djöful að draga? Nei annars það væri of augljóst...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/5/05 21:26

Við ramman reip að draga? ‹Klórar sér í höfðinu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:37

Goggurinn mælti:

Hmm, gæti þetta verið Hver hefur sinn djöful að draga? Nei annars það væri of augljóst...

Rétt Goggur ´Þetta var orðtakið/málshátturin sem ég var að leika. ‹Ljómar upp›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:40

Vibbí! ‹Ljómar upp› Jæja, þar eð ég vil ekki halda þessum spurnarrétti lengi ætla ég að hafa þetta í auðveldasta kanti.

Spurt er um sagnorð: ‹Bendir á Vladimir› ‹Sterkt ljós berst frá ákveðnu svæði› ‹Vladimir ljómar upp›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:42

Að yfirheyra?

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:06

Nei. ‹Mikill hávaði berst líka frá ákveðna svæðinu›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 22:09

að eldflaugast?

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 24/5/05 22:09

að upplýsa?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:10

Nei.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:10

‹Arnold Schwarzenegger ekur framhjá á mótorhjóli, klæddur leðri›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

súpa (sbr. "‹Sýpur á fagurbláum drykk›") ?

Nei - líklegast ekki ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 24/5/05 22:12

Aha! Að tortíma!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 24/5/05 22:13

að bruna á mótorhjóli? ‹Klórar sér í höfðinu›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: