— GESTAPÓ —
Látbragđsleikur B. Ewing
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 18:13

‹Byrjar ađ lýsa reglum leiksins međ látbragđi en gefst upp, enda enginn ađ horfa ennţá›

Reglurnar eru tiltölulega einfaldar. Gestapói hugsar sér persónu, atvik, hlut, orđ eđa eitthvađ sem ađrir eiga ađ giska á.

Sá/sú sem á leik byrjar á ađ segja einungis t.d. ţetta er frćgur leikari, ţetta er sagnorđ, eđa ţetta er málsháttur restin ţarf ađ vera í sviđslýsingaformi. Varast ćtti ađ nota orđ eđa orđahluta sem liggja í svari ţess sem leikur.

Ađrar reglur gćtu bćst viđ međ tíđ og tíma en viđ sjáum hvernig ţetta ţróast.

Dćmi um látbragsleik:

Látbragđsleikarinn: ţetta er málsháttur‹Byrjar ađ toga og toga í eitthvađ sem virđist vera í ól. Bendir á Hóras og heldur áfram ađ toga. Byrjar ađ labba um og toga í leiđinni.›

.. og svo er bara ađ giska. Sá/sú sem kemur međ rétt svar á spurnarréttinn í nćstu umferđ.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/5/05 21:08

Getur veriđ ađ ţetta sé orđtak en ekki málsháttur? ‹Reynir ađ rifja um muninn á orđtökum og málsháttum, gengur illa›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:11

‹reynir líka ađ rifja upp muninn en gengur ekkert betur en Hexíu.›

Orđtak eđa málsháttur. Nokkuđ létt kannski.

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:16

Tjahh gćti ţetta nokkuđ veriđ málshátturinn: "RITSKOĐAĐ."?

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:20

Goggurinn mćlti:

Tjahh gćti ţetta nokkuđ veriđ málshátturinn: "RITSKOĐAĐ."?

‹Hristir hausinn og gefur meki um ađ ţetta gisk hafi veriđ langt fjarri lagi›

‹Togar og gengur hćgt eins og hafi eitthvađ ţungt í eftirdragi›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:23

Hmm, gćti ţetta veriđ Hver hefur sinn djöful ađ draga? Nei annars ţađ vćri of augljóst...

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/5/05 21:26

Viđ ramman reip ađ draga? ‹Klórar sér í höfđinu›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:37

Goggurinn mćlti:

Hmm, gćti ţetta veriđ Hver hefur sinn djöful ađ draga? Nei annars ţađ vćri of augljóst...

Rétt Goggur ´Ţetta var orđtakiđ/málshátturin sem ég var ađ leika. ‹Ljómar upp›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 21:40

Vibbí! ‹Ljómar upp› Jćja, ţar eđ ég vil ekki halda ţessum spurnarrétti lengi ćtla ég ađ hafa ţetta í auđveldasta kanti.

Spurt er um sagnorđ: ‹Bendir á Vladimir› ‹Sterkt ljós berst frá ákveđnu svćđi› ‹Vladimir ljómar upp›

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 21:42

Ađ yfirheyra?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:06

Nei. ‹Mikill hávađi berst líka frá ákveđna svćđinu›

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 22:09

ađ eldflaugast?

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 24/5/05 22:09

ađ upplýsa?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:10

Nei.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 24/5/05 22:10

‹Arnold Schwarzenegger ekur framhjá á mótorhjóli, klćddur leđri›

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

súpa (sbr. "‹Sýpur á fagurbláum drykk›") ?

Nei - líklegast ekki ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 24/5/05 22:12

Aha! Ađ tortíma!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 24/5/05 22:13

ađ bruna á mótorhjóli? ‹Klórar sér í höfđinu›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
     1, 2, 3 ... 23, 24, 25  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: