— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/5/05 09:29

Er ekki hægt að skikka Krumpu til að skipta um mynd? Ég kunni svo vel við hana áður en nú er hún ekkert nema leiðindin...Held hún sé ljúf, kát og hvers manns hugljúfi inn við beinið - held bara að þetta sé myndinni að kenna...
- Hannes Everto

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 19/5/05 09:35

Fáum mig líka til að skipta um mynd. Það virðist öllum líka illa við leiðindin í mér sem eru auðvitað sprottin út frá myndinni.

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/5/05 09:40

Nú auðvitað verður hegðun okkar í stíl við myndirnar, þetta eru jú myndir af okkur sjálfum!
Íííha ‹Snarar Hermi og dregur hann í gegnum kaktusakur›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 19/5/05 09:41

Ég meinti nú að ef það væri tekin mynd af hinum vanganum myndi ég breytast. Það er AKKÚRAT ÞESSI mynd sem gerir mig eins og ég er.

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 19/5/05 09:44

Þið lítið báðir út eins og stríðnispúkar. En skín viskan ekki úr hverjum andlitsdrætti mínum?

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/5/05 09:44

Hermir mælti:

Ég meinti nú að ef það væri tekin mynd af hinum vanganum myndi ég breytast. Það er AKKÚRAT ÞESSI mynd sem gerir mig eins og ég er.

Aha, ég skil þig, ég skil þig. Rétta myndin skiptir auðvitað miklu máli.
‹Horfir á hinn vangann á Hermi›
Veistu ... kannski við tökum bara mynd af hnakkanum á þér, ha, hvað segirðu um það?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermir 19/5/05 09:46

Texi Everto mælti:

Aha, ég skil þig, ég skil þig. Rétta myndin skiptir auðvitað miklu máli.
‹Horfir á hinn vangann á Hermi›
Veistu ... kannski við tökum bara mynd af hnakkanum á þér, ha, hvað segirðu um það?

Játs, síttaðaftanið mitt er auðvitað minn besti feature.

Fleira er ekki í fréttum. Verið þið sæl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/5/05 09:48

Sæmi Fróði mælti:

Þið lítið báðir út eins og stríðnispúkar. En skín viskan ekki úr hverjum andlitsdrætti mínum?

Mér sýnist þú nú bara vera sofandi, svo er ómögulegt að segja til um hvers konar púkaglott leynist undir þessu skeggi.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 19/5/05 09:56

‹Glottir gríðarlega undir skegginu›

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 19/5/05 12:55

En krumpa. Ætlaðir þú ekki að hafa allar Bond-stelpurnar? Þ.e. að nota hverja og eina sem einkennismynd, a.m.k. einu sinni. Er þetta ekki bara 3. eða 4. í röðinni? Þú átt helling í land.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/5/05 14:51

Undirskriftasöfnunin er hafin. Hún er í gangi á Smábaggaþræðinum! ‹Hallar sér aftur í hnakknum og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 19:41

Mér finnst að Krumpa ætti að halda þessarri nýju mynd og dágóða hríð. Þessi er sú besta hingað til

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 19/5/05 19:45

Hmm..vissi nú ekki að þessi þráður væri í gangi og það var því algerlega óháð honum sem ég skipti um mynd. Ef þið ætlið að hrella mig þá er samt lágmarkið að vera frumlegir og semja eigin texta - ekki bara kópí peista minn texta - helst til ódýr baun það !

En þakka þér fyrir Hóras - þú ert nú alltaf jafnsætur sjálfur !

Ykkur til upplýsingar er þetta fjórða gellan svo að það eru slatti margar eftir.

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 19:49

Ég er nú mest hissa á því að ég er að skrifa inni á Umvendingar, ábendingar, tilmæli.

‹Forðar sér út›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 20/5/05 05:43

er ekki heima "Umvandanir, ábendingar, tilmæli"

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 20/5/05 11:09

krumpa mælti:

Ykkur til upplýsingar er þetta fjórða gellan svo að það eru slatti margar eftir.

Var þessi ekki í Baader-Meinhoff? Nei, eða Manson fjölskyldunni? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 22/5/05 07:43

Texi Everto mælti:

Nú auðvitað verður hegðun okkar í stíl við myndirnar, þetta eru jú myndir af okkur sjálfum!
Íííha ‹Snarar Hermi og dregur hann í gegnum kaktusakur›

Er þetta samansafn vanvita hér? Auðvitað velja menn myndir sem þeim þykir hæfa þeim. Haldið þið ekki fáráðlingar, að ég gæti fengið óorð á mig ef ég notaði mynd af Lalla Johns eða einhverjum slíkum fíkli og alræmdum þjófi. Annars á ég ekki að vera að tala illa um Lalla greyið, okkur hefur alltaf samið vel nema þegar helvítið stal sígarettu kartoni úr klefanum mínum fyrir austan.. Nei ! Heiðvirðir menn nota myndir sem minna þá á einhverja vel gerða og þekkta einstaklinga. Þessvegna treysta mér allir og þora ekki öðru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 24/5/06 11:48

Einmitt!

Skall þar hurð nærri hælum
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: