— GESTAPÓ —
Krabbamein
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 17/5/05 11:20

Tilvitnun:

Kylie með brjóstakrabbamein

Kylie Minouge, söngkonan heimsþekkta, hefur greinst með brjóstakrabbamein og aflýst tónleikaför sem hún ætlaði í um Ástralíu. Ferðin átti að hefjast í þessari viku.

Minogue er þrjátíu og sex ára gömul en að sögn talsmanns hennar greindist krabbameinið á frumstigi. Hún mun gangast undir meðferð þegar í stað.

Minogue er þekktasta söngkona Ástralíu og ein þekktasta poppsöngkona heims en hún hóf listamannsferil sinn sem leikkona í sjónvarpsþáttunum um Nágranna.

Þessa frétt sá ég á vefmiðli nokkrum og vakti það mig til umhugsunar. Undanfarin ár finnst mér sem fleiri og fleiri sem maður þekkir þjáist af þessum illvíga sjúkdóm, þ.e. krabbamein. Nú er ég ekki endilega að tala um frægt fólk heldur þá sem maður þekkir raunverulega.
Er krabbamein að aukast eða er þetta fylgikvilli þess að eldast að maður verður meira var við þessa sjúkdóma af því að maður þekkir fleiri?

Vonandi tekst henni að yfirvinna þetta krabbamein blessuð ástralska gyðjan.

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:18

Afi minn dó úr lungnakrabbameini stuttu fyrir jól... já þetta er hræðilegt.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 17/5/05 14:21

Furðuvera mælti:

Afi minn dó úr lungnakrabbameini stuttu fyrir jól... já þetta er hræðilegt.

Samhryggist.

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 17/5/05 14:21

Hverni í ósköpunum dettur þér í hug að okkur komi það eitthvað við ef kona úti í heim fær krabbamein. Ég sé bara ekki nokkra ástæðu til þess að við ættum að vera að velta okkur upp úr því.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:22

Ég sjálfur mælti:

Furðuvera mælti:

Afi minn dó úr lungnakrabbameini stuttu fyrir jól... já þetta er hræðilegt.

Samhryggist.

Takk takk.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 17/5/05 14:23

Það er ekki gaman ef að einhver sem maður þekkir fær þetta eða deyr úr þessu (tala hér af eigin reynslu) en þetta er samt ekki okkar mál.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:25

Á semsagt að láta vera að tala um krabbamein, og þá fer það bara?
Þetta er eins og með svo margt annað, fólk vill ekki tala um hluti...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 17/5/05 14:29

Nei en þú þó svo að þú sért að tala um sjúkdóm þá þarftu ekki að vera tilkynna alheiminum. Þú getur sagt fjölskildu þinni og vinum að þú sért vekur en þú ferð ekki niður í Morgunblaðshús og biður menn að setja forsíðu frétt af því að þú sért með hættulegan sjúkdóm er það?

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/5/05 14:32

Furðuvera mælti:

Á semsagt að láta vera að tala um krabbamein, og þá fer það bara?
Þetta er eins og með svo margt annað, fólk vill ekki tala um hluti...

Auðvitað fer það ekki.. en ég myndi ekki auglýsa það í blaðinu ef ég fengi krabbamein.. fjölskylda mín og vinir myndu standa með mér.. en þeir sem þekkja mig ekki rassgat er auðvitað drullu sama ekki satt?
Breytir engu fyrir þau hvort ég er dauð eða lifandi.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:36

Nei auðvitað ekki, en mér finnst bara ágætt að það sé verið að koma af stað umræðu um hlutina.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/5/05 14:40

Furðuvera mælti:

Afi minn dó úr lungnakrabbameini stuttu fyrir jól... já þetta er hræðilegt.

Þú hefur samúð mína.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:42

Hakuchi mælti:

Furðuvera mælti:

Afi minn dó úr lungnakrabbameini stuttu fyrir jól... já þetta er hræðilegt.

Þú hefur samúð mína.

Takk, takk.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 17/5/05 14:43

Þú hefur samúð mína. En ég þoli bara ekki frétta flutning af frægu fólki. Það er mér sem eitur í æðum.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/5/05 14:44

Mér sýnist Bismarck vera að leggja skringilega áherslu á stofninnlegg þessa þráðar. Sæmi leggur út af þessari krabbameinsfrétt og kallar á umræðu um krabbamein, ekki Kylie Minogue.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:44

Takk Bismark.
Fréttir af frægu fólki munu alltaf vera hér, því miður... sjálfri er mér nokkuð sama hvað það er að gera...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 17/5/05 14:45

Hakuchi mælti:

Mér sýnist Bismarck vera að leggja skringilega áherslu á stofninnlegg þessa þráðar. Sæmi leggur út af þessari krabbameinsfrétt og kallar á umræðu um krabbamein, ekki Kylie Minogue.

Það er þetta sem ég er að tala um!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 17/5/05 14:47

Nei en ég á bágt þegar það kemur að frétta flutningi af öllum toga um frægt fólk.
En krabbamein er andstyggilegur sjúkdómur sem að lang flestir komast í snertingu við á einn eða annan hátt.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 17/5/05 16:13

Krabbamein lætur mér verða óglatt bara við tilhugsunina.
Amma mín greindist með krabbamein fyrir 2-3 vikum og fyrir stuttu fór hún í uppskurð þar sem að legið var tekið úr henni.
Núna sit ég og bíð og vona að það sé ekki búið að dreifast á fleiri staði.

Skrattinn hirði krabbamein og allt sem því fylgir.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: