— GESTAPÓ —
Nýr
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:38

dordingull mælti:

grýti mælti:

Takk fyrir síðast Dordingull ‹Brosir sínu breiðasta›

Það er lítið að þakka það varst þú sem varst skemtikrafturinn.

Þið voruð alveg ótrúlega fyndnir, sjaldan hlegið eins mikið.

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:43

Takk sömuleiðis. Nú svaf ég í nótt þannig að næstu þrjá sólarhringa verð ég í góðum gír.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 18:45

Annars er ég langt í frá sáttur við þig Örgrýtisflón sem ég vona að þú sért, því ef ekki, þá er um útsmogið samsæri að ræða. Ég taldi þetta krossgátu kjaftæði vera fyllirísrugl en sé nú að þú hefur att þúsund ára gömlum svikahrapp á foraðið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:46

Verð á vaktinni, aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags....... Vinnan kallar í fyrramálið.

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:50

dordingull mælti:

Annars er ég langt í frá sáttur við þig Örgrýtisflón sem ég vona að þú sért, því ef ekki, þá er um útsmogið samsæri að ræða. Ég taldi þetta krossgátu kjaftæði vera fyllirísrugl en sé nú að þú hefur att þúsund ára gömlum svikahrapp á foraðið.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Hvað þú getur verið yndislegur

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 18:51

Á svo að hlaupa og láta allt bitna á elliæru Sæmahræi.Vinna í fyrramál er ekki gild afsökun það er hálfur sólahringur þangað til.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:51

Hægan, hægan! Er krossgáturuglið enn í gangi? Hver er þessi gamli svikahrappur? Er það þjófurinn úr Svartaskóla?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
grýti 15/5/05 18:53

sjáumst á Geltinum

hraungrýti, horngrýti, örgrýti, Grýtið, Grýta ...........
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 18:54

• Svara • Vitna í • Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 15/05/05 - 14:04

Hefur Baggalútur einhvern tíman gefið út krossgátur?
Ef nei, er þá ekki ráð að gera slíkt?
Skall þar hurð nærri hælum
Svara

Ég rakst á þessa leynilegu fyrirspurn til ritstjórnar

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 18:58

Svo var ég að gefa gerpinu góð ráð í pistli þar sem hann vældi útaf leiðindum.[/b]

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 19:01

Veit ekki hvað þessir hálfvitar halda. Telja þeir Baggalút einhverja Dóminobúllu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 15/5/05 19:01

Hvernig er það er fólk hætt að hreyta ónotum í nýliðana.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 19:04

Bismark XI mælti:

Hvernig er það er fólk hætt að hreyta ónotum í nýliðana.

Þetta eru ekki ónot! Herr Bismark.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 19:06

Fórst þú nokkuð að láta Rússana vita Vímus? Það er nú kannski óþarfi strax . En gæti orðið nauðsynlegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 15/5/05 19:07

Bismark XI mælti:

Hvernig er það er fólk hætt að hreyta ónotum í nýliðana.

Við skulum vona að það sé ekki. Hvað fær þig til að halda það? Annars þarf að taka þetta Galdragerpi í gegn. Nú er hann farinn að nota Pistla nýliðanna til að ausa mig svívirðingum. Sjá pistil Sæma fróða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 15/5/05 19:09

Farðu í burtu nýliða gerpi við viljum ekki hafa þig hérna. Þetta á líka við ykkur hina sem að eru að reyna að troða sér hingað inn.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 15/5/05 19:19

Var að skoða þetta og er að verða vægast sagt órólegur.

Það er smátt og smátt að myndast samsærisfnykur af þessu!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Sæll og blessaður

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: