— GESTAPÓ —
Leiðbeiningar puttaferðalangs um vetrabrautina
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dahni MaPa 27/4/05 20:01

Hæ gæs, ég er nýr hér í Gestapóinu, en, hvernig líst ykkur á nýju myndina!!

Ha?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 27/4/05 20:49

Þú ert nú bara eitt stórt spurningamerki fyrir mér?

‹Hlær yfir þessum mauktuggna brandara eins og nýr væri. ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/05 20:53

Sjálfur er ég alltaf að bíða þess tíma er hingað álpast inn einhver með ! sem ásjónu sína. Þegar það gerist ætla ég að panta mér far til Lamuella, því að þá veit ég að Vogonarnir eru á næstu grösum.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/4/05 20:58

Það er náttúrulega erfitt að segja eitthvað um mynd sem ekki er komin... en hlýtur að verða nokkuð góð, treilerar lofa góðu allavega upp á tæknibrellur, en spurning hvort þeir nái að gera karakterana nógu góða...

Sjá treilera hér:
http://hitchhikers.movies.go.com/

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 27/4/05 22:36

Jæja, nú er 4. maí á miðvikudaginn, hvenær get ég farið að standa í röð til að fá miða?
‹Finnur svefnpoka›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 27/4/05 23:03

Ég er ekki sátt við lúkkið á Marvin (sá hann alltaf fyrir mér meira...human..oid...) og Zaphod (hann er með tvö HÖFUÐ ekki tvö ANDLIT, goddammit!) ‹Muldrar eitthvað um úrelta fjárhagsáætlun og hollívúddasna›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 27/4/05 23:08

Ég er sammála Tinu að öllu leyti. Auk þess hafði ég ímyndað mér Marvin nokkuð minni.

Zaphod er auðvitað með tvo hausa. Eina fjandans ástæðan við að gera myndina nú en ekki fyrir fimmtán árum er sú að nú er komin tækni sem gerir það kleift að setja annað höfuð á hann án þess að það verði of gervilegt.

En ég er samt vongóður því að Arthur Dent er svo fullkomið val að það er eiginlega fullkomnara en fullkomnasta valið sem var Hugh Laurie, áður en hann varð of gamall.

Breska pressan gefur myndinni hálfvolga en tiltölulega jákvæða dóma. Það er ekki nógu efnilegt en Bretar eru nú yfirleitt harðastir gagnvart sjálfum sér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/4/05 23:14

Tina St.Sebastian mælti:

Ég er ekki sátt við lúkkið á Marvin (sá hann alltaf fyrir mér meira...human..oid...) og Zaphod (hann er með tvö HÖFUÐ ekki tvö ANDLIT, goddammit!) ‹Muldrar eitthvað um úrelta fjárhagsáætlun og hollívúddasna›

Já þetta pirraði mig líka!
Vitiði annars hvort að myndin er bara úr Hitchikers guide eða líka úr the restaurant at the end of the universe eða öðrum?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/05 23:16

Mér skilst að hún sé eingöngu byggð á fyrstu bókinni. Samþjappaðri.

En æi, rosalega vona ég að hún verði góð. Það er nefnilega mjög auðvelt að klúðra svona bíómyndaútgáfum. Auk þess er ég frekar svartsýnn á það að orðsnilld og ímyndunarafl herra Adams geti skilað sér nógu vel á hvíta tjaldið.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/4/05 23:19

Það hlýtur samt einhverju að vera bætt við..?
Ég man allavega ekki eftir atriði sem ég sá í trailernum.. þetta með risa stóra flugnaspaðann.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/4/05 23:21

Hakuchi mælti:

Breska pressan gefur myndinni hálfvolga en tiltölulega jákvæða dóma. Það er ekki nógu efnilegt en Bretar eru nú yfirleitt harðastir gagnvart sjálfum sér.

Bretarnir hafa náttúrulega viðmiðun... BBC-þættina og sjálfssagt ósáttir ef þetta er ekki eins breskt og hjá þeim...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/4/05 23:22

Tigra mælti:

Það hlýtur samt einhverju að vera bætt við..?
Ég man allavega ekki eftir atriði sem ég sá í trailernum.. þetta með risa stóra flugnaspaðann.

Já, það er rétt.

Jæja, ég fer alveg örugglega á þetta hvað sem öðru líður. Kemur bara í ljós hvort ég verð fyrir vonbrigðum eða ekki.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 27/4/05 23:39

Ætli maður neyðist ekki til að fara á hana?
Ég hef samt litla trú á að þetta verði meira en meðalmynd.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 28/4/05 08:35

Hún verður eflaust ágætis afþreying hvað sem öðru líður.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 28/4/05 14:12

En að horfa á illa gerða mynd eftir bók sem maður þekkir vel getur verið kvöl og pína.

Hollywood nauðgaði Greifanum af Monte Cristo og Vesalingunum.Þó að þær bækur séu engan veginn á sama plani og HHGTTG

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 28/4/05 18:42

Tigra mælti:

Það hlýtur samt einhverju að vera bætt við..?
Ég man allavega ekki eftir atriði sem ég sá í trailernum.. þetta með risa stóra flugnaspaðann.

Smakvæmt vini mínum, sem er okkar 'resident movie expert' er myndin byggð á bókinni og viðbótum og breytingum sem Douglas Adams reit sjálfur, m.a. í tengslum við útvarps- og sjónvarpsleikritin sem gerð voru í Bretalandi.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 28/4/05 18:43

Tina St.Sebastian mælti:

Tigra mælti:

Það hlýtur samt einhverju að vera bætt við..?
Ég man allavega ekki eftir atriði sem ég sá í trailernum.. þetta með risa stóra flugnaspaðann.

Smakvæmt vini mínum, sem er okkar 'resident movie expert' er myndin byggð á bókinni og viðbótum og breytingum sem Douglas Adams reit sjálfur, m.a. í tengslum við útvarps- og sjónvarpsleikritin sem gerð voru í Bretalandi.

Ok.. flott.
Mér fannst þetta alls ekki slæm hugmynd með flugnaspaðana.. ég bara mundi alls ekki eftir því úr bókinni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/4/05 21:55

Skjár Einn... núna, verið að sýna úr myndinni

     1, 2  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: