— GESTAPÓ —
Er Guð til?
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/5/05 21:09

Haha já það er satt.
Það yrði alltaf einhverskonar half-breed! ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/5/05 21:12

Í besta falli eitthvað slíkt held ég. Örugglega algjörlega ófært um að fjölga sér með neinni tegund.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/5/05 21:13

Hehe já.
Sem betur fer eru hvolparnir mínir hálfir djöflar.. djöflar mixast einstaklega vel með öllum dýrategundum.
Eina sem sker þá frá öðrum tígrisdýrum eru þessir hornbútar og vængirnir. ‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/5/05 21:23

Já, það ætti nú líka að koma sér vel, er það ekki?

Hvernig er það annars með svona hálfára? Eiga myrkraöflin kannski bara hálft tilkall til þeirra? Eiga þeir kannski að eyða hálfri ævinni í þjónustu hins neðra, og hinum helmingnum frjálsir?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/5/05 21:40

Það er nú ekki mjög ströng þjónusta þarna í neðra..
Aðalatriðið er að vera pínu vondur stöku sinnum... og þeir eru nú óttalegir púkar báðir.
Eðlið segir bara til sín.. þeir geta andskotast allan daginn þessvegna.
Þeir munu hinsvegar lifa óvenju lengi.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 13/5/05 18:11

Sú skýring á tilurð alls lífs og tilgangi, sem ég er tilbúin að trúa að geti verið rétt, er ekki ættuð frá frá neinskonar átrúnaði. Það var stjarneðlisfræðingurinn Carl Sagan sem kom með þá skýringu á nánast öllu heila klappinu, (varð passar svo vel hér) sem mér hefur fundist skynsamlegust. Og það var engin biblía eða kóran og enginn doðrantur þar sem siða og umgengnisreglur þjóðar, þjóða eða kynslóða voru skráðar, né trúarlegt uppeldi og sunnudagaskólar. Tuttugu mínútur fyrir framan sjónvarp og ég sem engu trúi, nema því sem er satt, var búinn að fá þá skýringu á tilurð og tilgangi tilverunur, sem mun duga mér alla leið.
Ræddum málið svolítið hér á Baggalút, en finn ekki og hef ekki fengið svar við því hvort að það sem hvarf í flutningunum ca. áramót 03/04 sé orðið hluti af rafbylgjusafni alheims eða er í geymslum leyniþjónustu vorrar. Þar setti ég inn úrdrátt úr þessum þætti sem ég átti á "ónýtu" myndbandi með slitrum af texta og ónýtum hljóðrásum. Gat þó afritað hljóðslitur af M.B. yfir á KaZ.
Eins og svo oft vill verða hjá mér alltof langt, eeen samt, meir um málið fljótlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 13/5/05 19:48

Tigra mælti:

Mér þætti áhugavert að heyra hvernig þið rökfærið það, þið sem fullyrðið að enginn guð sé til.
Þá er ég ekki að tala um einhvern ákveðinn guð, það eru margir guðir og gyðjur dýrkuð um heim allan.
Endilega leyfið mér að heyra, fyrst þið eruð svo viss að þið þykist geta fullyrt að ekkert slíkt sé til.

Smá við bót vegna Tigru. Þessi umræða er viðameiri en svo að hægt sé að gera henni nokkur skil af viti nú, en er til í að ræða þetta smátt og smátt. Og vona að fljótlega geti ég komið inn almennilegri langloku öllum til gleði um mál málanna.
Að vera með fullyrðingar um það sem maður getur ekki sannað eða afsannað er ekki gott og þó að ég og þú myndum setjast niður í hinni frægu Öskjuhlíð og yrðum sammála um þau meginatriði sem hlytu að vera rétt, þá gæti samskonar eða svipuð samsetning tveggja einstaklinga eða fleiri komist að allt annari niðurstöðu þar sem þau sitja í sinni hlíð í öðru eða annarskonar landi eða umhverfi. þannig að nú hefur þú nasasjón af því hvað málið er flókið. Það er nú einu sinni....Nei hlé.
Og þar sem ég er varla byrjaður, veist þú á hverju þú átt von á næstunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/5/05 20:13

Ég er þér hjartanlega sammála dordingull.
Ég er mjög á móti því að fólk fullyrði eitt né neitt um trúmál.
Það getur sagt sína skoðun og sagt hverju því trúir en það er einfaldlega ekki hægt að segja að þetta sé svona eða hinsvegin.
Þessi mál eru einfaldlega of flókin.
Svo vil ég nú benda fólki sem styður sig allskostar við vísindin, að þau eru nú ekki alltaf eins stöðug eins og margir láta af að vera.
Þau breytast raunar dag frá degi.. við erum alltaf að komast nær og nær einhverjum sannleika... eða fjær? Hver veit.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 13/5/05 21:00

Það merkilega við þessa "vísindalegu" skýringu C.S var að þetta virtist bara vera hugleiðing (alls ekki kenning ) hans um hvað hann teldi líklegt út frá eðlisfræðilegum staðreyndum. Svo einfalt í óendanlegum fjölbreytileika að það var ótrúlegt hvað hann virtist fara létt með að koma þessu saman þannig að allt stemdi. Ég sagði hugleiðing því hann var ekki að halda því fram að þetta hefði gerst svona og ekki einu sinni að hann sjálfur teldi þetta hafa verið eða væri svona. Hann var bara sögumaður sem sagði söguna um myndun alheims, söguna sem endaði á því, að rykið frá bruna stjarna, askan og gasið frá dauða stjarna, sólkerfa og vetrarbrauta safnaðist saman og öðlaðist að lokum Vitund! Það eru minnst tuttugu ár síðan þessir þætir voru sýndir en þeir hljóta að vera til einhverstaðar. 15-20 þættir um allann andsk. c.a. 1kl. langir og þessi sem ég var að tala um, bara helmingur hans var saga sköpunar og tilgangs lífsins. Er að flyta mér mikið verð að rjúka. Kannski meir seinna í kvöld. Bæ

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 15/5/05 16:21

Útvarp Baggalútur mælti:

Tilvist Guðs hefur loks verið sönnuð. Sönnunin hermir nútímatrúfræði í Hilberttrúnni og beitir bæði innvíðri rúmfræði og venslagreiningu. Samkvæmt heimildum fréttastofu er Guð ófaglærður múrari sem býr í Breiðholti og heitir Anton

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 15/5/05 16:42

Annað dæmi um að Guð er til, hann hefur greinilega bænheyrt Baggalút!

Útvarp Baggalútur mælti:

Við skulum biðja. Himneski faðir, þú sem ræður jafnt gangi himintunglanna sem föllum sjávar. Plís láttu Hemma Gunn koma aftur í sjónvarpið

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bismark XI 15/5/05 19:46

Nei Ritstjórninn hefur blessað Baggalút.

Ég er Sonur Sólarinnar, og ég ber þess enn merki. Verndari vinstra-eyra Tigru. Rauður. Búinn að kyssa Tinu St.Sebastian. Eigandi Nýju Morgunstjörnunar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 16/5/05 20:09

Þetta er þá væntanlega samsæri hjá ritstjórninni til að villa um fyrir óvinum Baggalúts?

Skall þar hurð nærri hælum
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tímaflakkarinn 26/10/05 17:26

Guð er til! Ég ætla samt ekki að sanna það því að þá væri ég búinn að eiðileggja allt saman og þá væri ekkert fútt í þessu lengur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 26/10/05 17:28

Je mynn eynasty... ‹muldrar›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tímaflakkarinn 26/10/05 17:30

Viltu reina að gera þig skiljanlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 26/10/05 20:08

‹Kemur inn, gramsar í vösunum sínum. Finnur lítinn blaðsnepil sem á stendur:›

Reikningsaðferðin:

S fyrir í höfnunni hér að neðan er 50% (0.5) í upphafi. Jafnan er síðan reiknuð sex sinnum, einu sinni með hverju G-gildi, þar sem Seftir verður Sfyrir í næstu jöfnu o.s.frv. G-gildin þarf að verlja með því að taka afstöðu til þáttanna hér að neðan og gefa hverjum fyrir sig gildi á bilinu 0-10 allt eftir því hvernig maður metur að þeir auki eða dragi úr líkunum á því að Guð sé til. Gildið 1 merkir að þessi þáttur breyti engu um líkunrar á að Guð sé til. 10 merkir að tilvist þessa þáttar tífaldi líkunar á tilvist Guðs en 0.1 að þessi þáttur dragi tífalt úr líkunum á tilvist Guðs. Og ilduð 0 merkir að þessi þáttur geti ekki staðist ásamt tilvist Guðs.

‹Ræskir sig og heldur áfram lestrinum.›

Þættirnir 6 með gildum Stephen D. Unwin, doktors í fræðilegri eðlisfræði:

1. Gæska er til: 10
2. Viljandi illska er til: 0.5
3. Tilviljnuarkennd illska er til: 0.1
4. Kraftaverk gerast: 1
5. Bæn hefur áhrif: 2
6. Trúarleg reynsla er raunveruleg: 2

Gildin eru sett inn í þessa jöfnu:

Sfyrir x G
-------------------------------- = Seftir
(Sfyrir x G) + 1 - Sfyrir

Reikni nú hver fyrir sig!

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 26/10/05 20:11

En ef Guð er almáttugur getur hann skapað svo stóran stein að hann geti ekki lyft honum?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: