— GESTAPÓ —
Dýrasti leikmaðurinn
» Gestapó   » Efst á baugi
     1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/4/05 14:23

Jibbí! Liðið mitt, eða liðið sem ég held með í fótbolta, mun hafa á að skipa dýrasta leikmanni á Íslandi í sumar. Það sem mér finnst þó best við þetta er að hann fékkst ókeypis. Svona er gott að búa úti á landi.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/4/05 14:25

Nú, er það taflpeð með demanti á toppnum?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/4/05 14:28

Hver er maðurinn og hvert er liðið? Og afhverju er hann ókeypis?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/4/05 14:29

Nei nei, Ívar minn. Þá værum við að tala um skák. Ég er að tala um fótbolta.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 15/4/05 14:30

Á að taka bikarkeppnina með trompi?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/4/05 14:30

Júlía mælti:

Hver er maðurinn og hvert er liðið? Og afhverju er hann ókeypis?

Liðið nefni ég ekki en maðurinn kom vegna þess að vinur hans spilar með því. Held hann kosti um 300 milljónir.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/4/05 14:32

Kristallur Von Strandir mælti:

Á að taka bikarkeppnina með trompi?

Það gæti verið planið já. Og fara upp um þrjár deildir á einu tímabili.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/4/05 14:33

Haraldur Austmann mælti:

Júlía mælti:

Hver er maðurinn og hvert er liðið? Og afhverju er hann ókeypis?

Liðið nefni ég ekki en maðurinn kom vegna þess að vinur hans spilar með því. Held hann kosti um 300 milljónir.

Alltaf erum við í sama liði Haraldur minn, hvort sem er í pólitíkinni eða boltanum. Áfram .......

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/4/05 14:34

Já, heyrðu... er það þessi bosníski mafíósi sem var tekinn í tollinum og kyrrsettur?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/4/05 14:34

Er það ekki þessi Leiftursleikmaður? Heyrði eitthvað um það í útvarpinu í gær.

Ég hata fótbolta.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/4/05 14:35

Annars er Haraldur að ræða um þetta; http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=24177

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/4/05 14:35

Það er þó betra en þjófóttu brasilíumennirnir sem voru fyrir norðan og gátu svo ekki rassgat... þeir voru kallaðir Ríó Tríóið.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 15/4/05 14:36

Mikið var að þið fenguð ágætis leikmann Haraldur minn. Vonum bara að hann þurfi ekki að moka sig í gegnum skafla til að komast að markinu.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 15/4/05 14:37

Þetta er samt svolítið undarlegt verðmætamat, hann er metinn á 300 millur en kom til ykkar fyrir o kr. Er hann þá ekki 0 kr. virði?

Ég hélt að það væri grundvallaratriði í hagfræði að hlutir (knattspyrnumenn) er ekki meira virði en neytandinn (fótboltaklúbbar) eru tilbúnir að borga.

Get ekki séð að neinn hafi verið til í að borga 300 millur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/4/05 14:38

Vamban mælti:

Mikið var að þið fenguð ágætis leikmann Haraldur minn. Vonum bara að hann þurfi ekki að moka sig í gegnum skafla til að komast að markinu.

Við mokum okkur gegnum skafla til að ná settum marki ef með þarf, og teljum það ekki eftir okkur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 15/4/05 14:38

Hann er kannski bara svona skemmtilegur persónuleiki þessi?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 15/4/05 14:40

Kristallur Von Strandir mælti:

Þetta er samt svolítið undarlegt verðmætamat, hann er metinn á 300 millur en kom til ykkar fyrir o kr. Er hann þá ekki 0 kr. virði?

Ég hélt að það væri grundvallaratriði í hagfræði að hlutir (knattspyrnumenn) er ekki meira virði en neytandinn (fótboltaklúbbar) eru tilbúnir að borga.

Get ekki séð að neinn hafi verið til í að borga 300 millur.

Góðu punktur, sennilega er þetta bara auglýsingabrella.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 15/4/05 14:42

Golíat mælti:

Haraldur Austmann mælti:

Júlía mælti:

Hver er maðurinn og hvert er liðið? Og afhverju er hann ókeypis?

Liðið nefni ég ekki en maðurinn kom vegna þess að vinur hans spilar með því. Held hann kosti um 300 milljónir.

Alltaf erum við í sama liði Haraldur minn, hvort sem er í pólitíkinni eða boltanum. Áfram .......

Boltanum allavega...

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
LOKAÐ
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: