— GESTAPÓ —
Ný mynd, ellegar ekki.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 25/3/05 02:27

Ég hef verið að spá í það af og til hvort ekki væri ráð að fá sér aðra mynd, en ég hef verið með þessa sömu mynd frá upphafi. Nú langar mig að fá skoðun ykkar, því ég er á báðum áttum í þessu vandasama máli.

Spuningin er tvíþætt. Á ég að skipta um mynd og eruð þið með tillögur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/3/05 02:30

Það er gott endrum og sinnum að skipta um mynd. Það þekki ég.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 25/3/05 02:31

Sammála því. Mér finnst Búdda ekki tengjast feminisma neitt sérstaklega. Ef þú vilt tengja þig við þann málstað í gegnum mynd þína mæli ég með einhverju á borð við þetta:

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 25/3/05 02:39

Nei, myndbreytingar eru af hinu illa. Allavegana verður minni ekki breytt í bráð.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/3/05 02:39

Víst!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
kolfinnur Kvaran 25/3/05 02:52

Er ég ekki sætur svona?

‹Lítur stoltur í spegilinn sinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 25/3/05 02:52

Mynd þín er fín og í raun engin ástæða til breytinga. En fyrst þú hefur verið með þessa mynd svo lengi er skiljanlegt að þú viljir skipta.

Hér eru nokkrar tillögur.


Joan Crawford. Hörkukella. Sörvævör.


Lafði Eboshi úr hinni frábæru Mononoke Prinsessa. Ég er einna hrifnastur af þessari mynd. Karakterinn Eboshi er sannarlega femínísk, gott ef ekki femínískur ídeall. Kona sem hefur komið sér til valda á eigin forsendum án þess að fórna eigin kvenleika, sjálfstæð með eindemum, miskunnarlaus þegar á þarf að halda en samt ekki laus við samúð, öflugur og snjall leiðtogi.

Ég sé visst samhengi í lúmsku brosi búddunnar og Mónu Lísu. Hún kemur því til greina (þó mig minni að einhver minniháttar karakter sé búinn að taka hana frá).


Svo er auðvitað Jóka af Örk möguleiki.

Að ég tali nú ekki um Arethu R-E-S-P-E-C-T Franklin


Nú, ef þú vilt fara hina augljósu leið með beina tilvísun í nafn þitt þá kemur Símón dú búvoir til greina:

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 25/3/05 05:43

Nei nei þið eruð á rangri hillu. Hérna eru nokkrar myndir sem koma til greina.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 25/3/05 13:42

Emmeline Pankhurst - einn stofnenda súfragettu-hreyfingarinnar.

Bella Abzug

Camille Paglia

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 25/3/05 14:03

Abigail Adams, eiginkona John Adams (annars forseta Bandaríkjanna). Hún hvatti mann sinn til að "muna eftir dömunum, og láta eigi svo mikil völd í hendur eiginmönnunum"

Lucretia Mott - stundum nefnd "Fyrsti Bandaríski femínistinn" Hún barðist fyrir stjórnmálalegum rétti kvenna og afnámi þrælahalds.

Elizabeth Cady Stanton - barðist fyrir kvenréttindum ásamt vinkonu sinni...

..Susan B. Anthony.

Victoria Woodhull var fyrsta konan til að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna - árið 1872. Hún var fyrsti kvenkyns verðbréfasalinn á Wall Street, auk þess sem hún var fyrst til þss að gefaút Kommúnistaávarpið í Bandaríkjunum (í sínu eigin dagblaði)

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/3/05 14:16

Þessar kæmu alveg til greina... fyrir þig alla vega...




‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
kolfinnur Kvaran 25/3/05 14:18

Ég mæli með mynd af Önnu Lind.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 25/3/05 14:22

Vertu ekkert að fá þér nýja mynd femnisti.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Klobbi 25/3/05 14:53

Flott mynd af þér Femínisti kær.

Að þú hafir haldið við þína fyrstu mynd sýnir að þína staðföstu lund og góða dómgreind. Þú tókst góða ákvörðun þarna þetta er fín mynd, það væri nú bara sveimhuigaháttur ð avera að skipta út mynd í sífellu.

Annars viltu hjálpa mér að byggja stjarneldisrafstöð?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 25/3/05 15:34

Klobbi mælti:

...........................Annars viltu hjálpa mér að byggja stjarneldisrafstöð?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 25/3/05 15:38

Ég þakka ykkur góð viðbrögð. Hér má sjá fjölda viðeigandi og óbærilega sniðugra tillagna. Enn hef ég ekki gert upp hug minn og vel kemur til greina að halda andlitinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 25/3/05 22:17

Þér færi ákaflega vel að vera hauslaus. En það er nú bara minn smekkur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 26/3/05 13:16

Vímus mælti:

Þér færi ákaflega vel að vera hauslaus. En það er nú bara minn smekkur

Ekki breytast í annað Finngálkn.

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: