— GESTAPÓ —
Dauðarokk
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 1/9/05 03:28

Uppáhalds dauðarokkshljómsveitin mín er Napalm Death

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 1/9/05 10:23

Ég myndi kjósa Dimmuborgir en hef ekki kafað djúpt í dauðarokksenu nútímans. Kópavogur var hinsvegar vagga íslensks dauðarokks í eina tíð, þá var orðið mjög töff að ganga í svörtum bolum og vera með sítt hár. ‹Ljómar upp og rifjar upp gamlar Kóavogsminningar›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/05 11:46

Þar var ekki heiglum hægt um að ganga. Fullir strætóbílstjórar og dauðarokkaðar ömmur í svörtum bolum. Svo kom Smáralindin og American Style, löggan varð hörð og krakkagríslingarnir linir. Já, nú er öldin sannarlega önnur (enda árið 2005 komið).

Annars er ég hrifnastur af þeirri tegund harðkjarna rokktónlistar sem liggur mitt á milli að vera þungarokk og dauðarokk. Veit samt varla hvaða hljómsveit ég ætti að taka sem dæmi. Þið vitið líklega hvað ég er að tala um þrátt fyrir það.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/9/05 14:24

Já, Bee Gees t.d.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/05 14:34

Hakuchi mælti:

Já, Bee Gees t.d.

Sem dæmi já. Þú ert greinilega afbragðs matsmaður á tónlist og tónlistarstefnur.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/9/05 14:37

Takk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 1/9/05 18:07

Limbri mælti:

Þar var ekki heiglum hægt um að ganga. Fullir strætóbílstjórar og dauðarokkaðar ömmur í svörtum bolum. Svo kom Smáralindin og American Style, löggan varð hörð og krakkagríslingarnir linir. Já, nú er öldin sannarlega önnur (enda árið 2005 komið).

Annars er ég hrifnastur af þeirri tegund harðkjarna rokktónlistar sem liggur mitt á milli að vera þungarokk og dauðarokk. Veit samt varla hvaða hljómsveit ég ætti að taka sem dæmi. Þið vitið líklega hvað ég er að tala um þrátt fyrir það.

-

Þekki ekki mikið af þygra rokki en ein hljómsveit sem gæti átt við þína lýsingu er System of a Down. Ég kann bara ágætlega við hana.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Thebeibs 1/9/05 18:14

Okei ég er þúst ekki að nenna að lesa þetta :) en dauðarokk sökkar sko.... bara mín skoðun enginn þarf að vera með leiðindi :p

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/05 18:21

‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Thebeibs 1/9/05 18:22

híhíhíhíhíhí!!!!!!!!!!!!!..............

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Thebeibs 1/9/05 18:23

Etta er ekkjert smá fyndin mynd hjá þér auli!!! hahahahahha....!! hahahah

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Thebeibs 1/9/05 18:24

Gegt asnalegur kall!! hahaha get ekki hætt að hlæja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/9/05 18:25

Hvað meinaru?

‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/9/05 18:34

Óhugnuður... ófögnuður... ‹Rífur hár sitt við þessa sjón og bítur í hattinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 1/9/05 21:23

‹Huggar aulann›
Vond gelgja, vond gelgja!
‹Úðar vatni á Thebeibs›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 1/9/05 22:55

Krókur mælti:

Þekki ekki mikið af þygra rokki en ein hljómsveit sem gæti átt við þína lýsingu er System of a Down. Ég kann bara ágætlega við hana.

SOAD eru einmitt í miklu uppáhaldi. RATM eru svo aðeins léttari. RHCP eru svo töluvert vægari. En já, það er rétt, System er afbragð. Einstök lög með Tomahawk og Slipknot koma líka til greina. En þá eru það þau sem eru ekki alveg þau „dauðustu“. Í íslensku deildinni er líklega Innvortis skársta dæmið um flott efni fyrir mann eins og mig.

-

Þorpsbúi -
        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: