— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Ţenkjandi 11/2/05 15:40

Vćri ţađ ekki afbragđs hugmynd ađ hafa random félagsrit á forsíđu Gestapó, svona fimm stykki eđa svo á dag (fyrir neđan hin nýju).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hermir 11/2/05 15:48

Ţessi snillingur ćtti ađ fá nóbel!

Fjandskotans snilld er ţetta hjá honum. Random félagsrit er einhver sú besta hugmynd sem ég hef heyrt síđan síđast var sagt viđ mig : "Eigum viđ ađ koma okkur í rúmiđ?"

Fleira er ekki í fréttum. Veriđ ţiđ sćl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 11/2/05 15:59

Viljiđ ţiđ endilega eyđileggja forsíđuna?

Fćreyingur • Einfćttur • Mannćta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 11/2/05 16:09

Á ekki bara ađ setja Flash, Javabaunir, mp3 og Video fćla á forsíđuna allt í einu?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hermir 11/2/05 16:15

Ívar Sívertsen mćlti:

Á ekki bara ađ setja Flash, Javabaunir, mp3 og Video fćla á forsíđuna allt í einu?

"Íhaldiđ hefur talađ"

Fleira er ekki í fréttum. Veriđ ţiđ sćl.
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Ţenkjandi 11/2/05 16:24

Mikiđ er gaman ţegar vel er tekiđ undir tillögur óţekktra gamlingja.

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ.›

Nú megiđ ţiđ giska hver nennti ekki ađ skrá sig inn til ađ koma međ ţessa hugmynd.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 11/2/05 17:10

Ţađ er í eđli Bagglýtinga til ađ taka ekki mark á spurningamerkjum, ţví miđur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 11/2/05 18:22

Fáranleg hugmynd!

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 11/2/05 18:24

Algjörlega forkastanleg!

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hermir 11/2/05 18:24

Smábaggi mćlti:

Ţađ er í eđli Bagglýtinga til ađ taka ekki mark á spurningamerkjum, ţví miđur.

Um hvađa Baggalýtinga ert ţú ađ tala?

Fleira er ekki í fréttum. Veriđ ţiđ sćl.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 11/2/05 18:26

Ţetta er svo fáranleg hugmynd ađ sjálfstćđismenn gćtu tekiđ frumvarp um hana!

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 11/2/05 19:28

bauv mćlti:

Ţetta er svo fáranleg hugmynd ađ sjálfstćđismenn gćtu tekiđ frumvarp um hana!

‹Hlćr ógurlega og klappar bauv kumpánalega á bakiđ›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 11/2/05 19:49

Ţenkjandi mćlti:

Mikiđ er gaman ţegar vel er tekiđ undir tillögur óţekktra gamlingja.

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ.›

Nú megiđ ţiđ giska hver nennti ekki ađ skrá sig inn til ađ koma međ ţessa hugmynd.

Ég allavega veit ţađ! Eđa svona... ţannig...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 11/2/05 23:39

Ţetta er svo fáranleg hugmynd ađ ţađ gćti barasta virkađ hehe...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hverfill Kverúl 10/5/05 14:44

Ívar Sívertsen mćlti:

Á ekki bara ađ setja Flash, Javabaunir, mp3 og Video fćla á forsíđuna allt í einu?

Ţetta ţykja mér nokkur oflćti í Síva

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 10/5/05 23:47

Ţú ert ágćtur Hlebbi

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 11/5/05 00:36

Ívar Sívertsen mćlti:

Á ekki bara ađ setja Flash, Javabaunir, mp3 og Video fćla á forsíđuna allt í einu?

Hvah og barasta ekkert midi stef? Eruđ ţér frá yđur?

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 11/5/05 09:06

‹slćr flötum lófa á enni sér› Almáttugur, ég gleymdi ţví! Og svo má ekki gleyma alls konar uppsprettugluggum og endalausum iframe gluggum sem sćkja efni sitt eitthvađ annađ...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: