— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 21/1/05 11:26

Sćlir ritstjórar, (er kvk myndin af ritstjóri, ritstýring? sbr. fjarstýring.)

ég er ánćgđur međ breytingarnar hjá ykkur í ególeitinni og nýjum póstum, ég saknađi ţess ađ sjá ekki hver póstađi síđast og geta ekki fariđ aftast í nýja ţrćđi á jafn ţćgilegan máta og á gömlum ţráđum, en ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţađ vćri ekki lógískara ađ víxla nafni ţráđa og nafni spjallsvćđa. Hafa semsagt nafn ţráđar í dálknum lengst til vinstri og síđu íkonin í kringum nafn ţráđarins. Ég skima ţetta nefnilega alltaf eftir nafni ţráđar og ekki eftir nafni spjallsvćđis, mér finnst ţannig nafn spjallsvćđis vera hálfgert aukaatriđi og ţví ólógíst ađ hafa síđuíkonin í kringum ţađ.

‹Fórnar pramma af hitabeltisávöxtum til ađ milda ritstjórn›

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Enter 21/1/05 13:02

Alveg er ég hjartanlega sammála ţér hr. Skrítni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 21/1/05 14:18

Ég er ekki viss um ađ ég hafi skiliđ hann gvend... hvađ var hann eiginlega ađ meina?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/1/05 14:24

Sammála Ívari, en ţorđi ekki ađ upplýsa fávísu mína...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 21/1/05 14:37

Gvendur var ađ tala um ađ hann vildi hafa nafn spjallţráđanna lengst til vinstri í stađinn fyrir nafn umrćđanna á 'Hvađ er nýtt' síđunni.

Ég sé hins vegar ađ búiđ er ađ breyta ţessari síđu á einmitt ţann veg, ţannig ađ ég ţakka bara fyrir. Ţetta er mjög til bóta.

Skál!

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţarfagreinir mćlti:

Ţetta er mjög til bóta. Skál!

Ţarfagreinir ber nafn međ rentu - ţetta var einmitt ţađ sem ég vildi sagt hafa.

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: