— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Eyminginn 7/1/05 16:26

Mér finnst mikill ókostur á þessum vef að geta ekki sent sjálfum mér einkapóst. Ég vil kanske segja sjálfum mér hvað mér finnst ég vera fallegur og svoleiðis, en nei það er ekki hægt. Eins ef maður vill segja sjálfum sér eitthvað sem öðrum hérna kemur bara alls ekki við.

Er ekki hægt að kippassu í lag, bara núna ha?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 7/1/05 16:28

Þú getur það bara víst. Það hef ég margoft gert með góðum árangri.

‹Lítur vandræðalega í kringum sig og hraðar sér síðan út.›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 7/1/05 16:32

Ekki vera feiminn, Enter. Við gerum þetta öll, er það ekki?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 7/1/05 16:34

Svo sannarlega, svo sannarlega.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 8/1/05 21:00

Sjálfstyrkingarnámskeið hvað? Einkapóstur frá sjálfum sér kippir öllu í liðinn.

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: