— GESTAPÓ —
Myers Briggs
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 7/1/09 12:15

Ég á vist að vera ISFJ...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 7/1/09 12:32

INTJ

Er það ekki dæmigert af mafíu leikmanni?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 7/1/09 13:08

ESFJ
33 12 62 22

Jamm og jahhá.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/1/09 13:40

‹Hrökklast afturábak og hrasar við›
Svo virðist sem vjer höfum breyst. Fyrir fjórum árum komum vjer út sem INTP en núna sem INTJ ‹Klórar sjer í höfðinu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/1/09 13:42

Hóras mælti:

INTJ

Er það ekki dæmigert af mafíu leikmanni?

Jú. Það og INTP myndi ég segja. Reyndar eru þær tvær týpur frekar algengar hér almennt held ég. Tja, og á spjallborðum yfirleitt.

Vladimir Fuckov mælti:

‹Hrökklast afturábak og hrasar við›
Svo virðist sem vjer höfum breyst. Fyrir fjórum árum komum vjer út sem INTP en núna sem INTJ ‹Klórar sjer í höfðinu›.

Velkominn í hópinn! ‹Sleppir því að gefa Vlad háa fimm, þar sem slík félagsleg formsatriði eru ekki INTJ týpum að skapi›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 7/1/09 13:43

INTJ
67 25 50 11

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/1/09 13:44

‹Býður krossgötu einnig velkomna í hópinn›

Þetta hrannast bara upp ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 7/1/09 13:53

ISFJ
22 25 38 44

„slightly expressed introvert“
„moderately expressed sensing personality“
„moderately expressed feeling personality“
„moderately expressed judging personality“

Frægt fólk: Jimmy Carter, Frederic Chopin, Jane Fonda. ‹Starir þegjandi út um gluggann›

Svo kemur upp „The Guardians“ á Keirsey.com síðunni þar sem eru myndir af Móður Teresu, Tsar Nicolas II, George H. W. Bush og Jimmy Steward. ‹Starir þegjandi inn um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/1/09 14:16

ISFJ
67 25 50 11
‹Starir þegjandi út í loftið›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 7/1/09 14:24

Eru allir hérna i nema ég, Ívar og Villimey?
Sem erum btw öll ENFP.
‹Starir þegjandi út í loftið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 7/1/09 14:25

Tigra mælti:

Eru allir hérna i nema ég, Ívar og Villimey?
Sem erum btw öll ENFP.
‹Starir þegjandi út í loftið›

Nei bíddu LL er líka E!

...en við erum nú ekki mörg.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 7/1/09 14:27

Hmm hvað var ég aftur... ISFJ já. Svokallaður "nurturer". Hinsvegar get ég verið svo breytileg og andstæð sjálfri mér að ég gæti fengið allt aðra niðurstöðu í dag.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 7/1/09 14:36

Vladimir Fuckov mælti:

Vér prófuðum þetta og var niðurstaðan mjög athyglisverð og ýmislegt kunnuglegt þar en einstaka atriði voru það eigi eða vantaði jafnvel. Einstaka spurningum hefði þurft að vera hægt að svara með 'Vitum eigi'.

Ég er sammála þessu, það er enginn millivegur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/1/09 14:41

Hér er annað próf, þar sem svara má á ögn sveigjanlegri hátt:

http://4np.net/ddli/

Passið ykkur samt; það er hundlangt.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/1/09 15:24

Your Type is
ESFP
Extraverted Sensing Feeling Perceiving
Strength of the preferences %
22 6 12 11

Mín útkoma af fyrsta testinu sem Þarfi sendi inn .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/1/09 15:52

Þarfagreinir mælti:

Hér er annað próf, þar sem svara má á ögn sveigjanlegri hátt:

http://4np.net/ddli/

Passið ykkur samt; það er hundlangt.

Það gefur aðeins aðra útkomu þannig að vjer hljótum að vera INT(J/P) ‹Klórar sjer í höfðinu›. Það getur staðist því ef hrært er saman því sem passar í lýsingunni á INTP og svo því sem passar úr INTJ virðist útkoman eigi fjarri lagi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 7/1/09 21:43

Ég er ESFP.
miðað við lýsinguna er þetta alveg óþolandi persóna.

Frægir ESFP ekki batnar það.

Saint Mark (Christ's disciple)
Dale Evans
Gracie Allen
Bob Hope
Eva Gabor
Willard Scott
Goldie Hawn
Kyle Petty
Arsenio Hall
Mary Lou Retton
Kathy Lee Gifford
Steve Irwin
Woody Harrelson (Cheers)
Fictional ESFPs:

Tim "The Toolman" Taylor(Home Improvement)
Cody (Step By Step)
Mrs. Pumphrey (James Herriot, All Creatures Great and Small)
Fyrirgefið mér.‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það fjölgar í E! ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: