— GESTAPÓ —
Myers Briggs
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skoffín 26/12/04 08:39

Ţarfagreinir mćlti:

Skabbi skrumari mćlti:

Er ég eini INFP-inn, mikiđ er ţađ nú sárt eins og ţađ er indćlt... hehe

INFP-ar eru sjaldgćfir og dýrmćtir ... en ég get glatt ţig međ ađ ég veit um einn annan slíkan hér á Gestapó sem ég ţekki persónulega; veit samt ekki alveg hvort ég hef leyfi til ađ segja hver ţađ er ađ svo stöddu ...

Svo ţekki ég líka annan INFP sem ekki er á Gestapó, ţannig ađ ţetta er bara í góđu lagi. Reyndar hef ég ekki skikkađ alveg alla vini og vandamenn til ađ taka ţetta próf (ţó svo ađ ţađ slagi hátt í ţađ), ţannig ađ mađur veit ekki almennilega hvađa týpur leynast međal hinna sem eftir eru.

Ég kem ţá hér međ út úr skápnum. Vei!‹skálar í mánadufti viđ ímynduđu vinina sína›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 26/12/04 11:45

INFJ

You are:

* slightly expressed introvert
* moderately expressed intuitive personality
* slightly expressed feeling personality
* slightly expressed judging personality

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 26/12/04 16:14

Ţetta virđist mér fara svolítiđ eftir gerđ prófsins, alla vega í mínu tilfelli. Eđa kannski er ég bara á mörkunum milli INTP og INFP.

Já, gott ef ekki.

‹fćr sér sćti milli Vlads annars vegar og Skabba og Skoffíns hins vegar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 30/12/04 13:21

Ţetta er nokkuđ merkilegt. Hér er dreifingin niđur í flokka hér á Baggalúti (BL) samanborin viđ Bandaríkin. Fjöldinn hér er ađ vísu svo lítill ađ fyrir flesta flokka er ţetta eigi marktćkt en ţó virđist líklegt ađ hér sé sérlega mikiđ um INTJ, INTP og INFP 'nörda' sem annars eru frekar sjaldgćfir. Fjöldinn í sumum flokkum er eigi heiltala ţví sumir Bagglýtingar eru á mörkunum milli tveggja flokka (t.d. Mosa frćnka í innlegginu hér fyrir ofan).

Kvćđi:

            Fjöldi   BL %   US %
INTJ   5,5   32   2,1
INTP   3,5   21   3,3
INFP   2,5   15   4,4
ESFJ   1   6   12,3
ISTJ   1   6   11,6
ESTP   1   6   4,3
ENTP   1   6   3,2
INFJ   1   6   1,5
ISFJ   0,5   3   13,8
ISFP   0   0   8,8
ESTJ   0   0   8,7
ESFP   0   0   8,5
ENFP   0   0   8,1
ISTP   0   0   5,4
ENFJ   0   0   2,4
ENTJ   0   0   1,8

PS Hversvegna í úfnum og ójöfnum órangútanöpum er eigi unnt ađ fá svona töflur út í Courier í stađinn fyrir ađ ţćr komi sem kvćđi. Ţetta er í ósamrćmi viđ BBCode (sjá ţennan ţráđ: http://www.baggalutur.is/viewtopic.php?t=3735 ).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 30/12/04 13:30

ENFP hér...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Smábaggi 30/12/04 13:48

Déskotans tölvan át öll svörin mín. Ég gefst upp á ţessari „vísindalegu“ Frances Drake-moggastjörnuspá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Steinríkur 7/1/05 00:12

Ég fékk 10! ‹Ljómar upp›

‹Skođar síđuna betur›

INTP...‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 7/1/05 00:51

‹Grćtur sig í svefn yfir ađ vera eina ISTJ á svćđinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 7/1/05 12:20

Svona svona... ţú ert bara einstök... ‹réttir Norninni vasaklút›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tumi Tígur 9/3/05 12:35

Enginn annar hérna ISTP?

Ég ađ minnsta kosti fékk ţađ út‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 9/3/05 13:28

Skoffín mćlti:

Ţarfagreinir mćlti:

Skabbi skrumari mćlti:

Er ég eini INFP-inn, mikiđ er ţađ nú sárt eins og ţađ er indćlt... hehe

INFP-ar eru sjaldgćfir og dýrmćtir ... en ég get glatt ţig međ ađ ég veit um einn annan slíkan hér á Gestapó sem ég ţekki persónulega; veit samt ekki alveg hvort ég hef leyfi til ađ segja hver ţađ er ađ svo stöddu ...

Svo ţekki ég líka annan INFP sem ekki er á Gestapó, ţannig ađ ţetta er bara í góđu lagi. Reyndar hef ég ekki skikkađ alveg alla vini og vandamenn til ađ taka ţetta próf (ţó svo ađ ţađ slagi hátt í ţađ), ţannig ađ mađur veit ekki almennilega hvađa týpur leynast međal hinna sem eftir eru.

Ég kem ţá hér međ út úr skápnum. Vei!‹skálar í mánadufti viđ ímynduđu vinina sína›

Og ég er hinn! ‹Stekkur hćđ sína› Jei!

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 9/3/05 13:32

Ţađ rata allir á Gestapó fyrr eđa síđar. Sérstaklega innhverfingar eins og viđ. ‹Gefur Bangsímon hunangskrukku›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 9/3/05 13:39

Ţarfagreinir mćlti:

Ţađ rata allir á Gestapó fyrr eđa síđar. Sérstaklega innhverfingar eins og viđ. ‹Gefur Bangsímon hunangskrukku›

Hvernig vissuru?! Ţetta er uppáhaldiđ mitt! ‹Ljómar upp› Ţakka ţér kćrlega fyrir, vinur minn! ‹Knúsar Ţarfagreinir›

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 9/3/05 13:42

Tja, ég er nú einu sinni Ţarfagreinir. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heiđglyrnir 1/4/05 04:50

Your Type is
INFJ
Introverted 67
Intuitive 38
Feeling 12
Judging 22

Sir Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 7/1/09 10:44

Gaman ađ sjá ţennan gamla ţráđ. Myers Briggs tel ég núna eiginlega enn merkilegra en mér fannst ţađ fyrir rúmum fjórum árum síđan.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég er ENFP!

Ég man ekki tölurnar.... ‹Klórar sér í höfđinu›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 7/1/09 12:09

Jahá. Ég er INFJ en J-iđ er bara 1% svo ég get líklega alveg eins veriđ INJP.
Ég man eftir ađ hafa tekiđ ţetta próf fyrir löngu og pćlt mikiđ í ţví og man ađ ţađ var eitthvert atriđi ţar sem ég var alveg í miđjunni, ţađ hlýtur ađ hafa veriđ ţetta Jeđa P
En INTJ er kallađ Ráđgjafinn. Ekki slćmt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: