— GESTAPÓ —
Pulsur
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 30/11/04 09:30

Bjúgu í jafningi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/04 09:31

Golíat mælti:

Nei, pulsa með öllu merkir bara að viðkomandi sé sunnlenskur/reykvískur bjáni.

Rosalega er mikil heift í þér Golíat... Nú er bæði búið að kalla mig KR-ing og sunnlenskan/reykvískan bjána, hvað næst, miðbæjarrotta?
Pulsa skal það vera...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 30/11/04 09:46

Skabbi skrumari mælti:

Golíat mælti:

Nei, pulsa með öllu merkir bara að viðkomandi sé sunnlenskur/reykvískur bjáni.

Rosalega er mikil heift í þér Golíat... Nú er bæði búið að kalla mig KR-ing og sunnlenskan/reykvískan bjána, hvað næst, miðbæjarrotta?
Pulsa skal það vera...

Fyrirgefðu Skabbi, var bara í svona stuði áðan, ekkert persónulegt. Reyndar benda skrif þín hér ekki til þess að þú sért bjáni, þannig að þú ættir að geta lært að segja pylsa.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/11/04 10:47

‹Borðar allar pulsur í 3km radíus›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/11/04 10:48

Haha! Þú skyldir pylsurnar eftir!

‹Borðar allar pylsur í 3 km radíus og sleikir út um›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 30/11/04 10:48

Pylsa eða pulsa - mig minnir ég hafa heyrt að hvorutveggja sé rétt dönskusletta.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/11/04 10:54

‹Teygir úr sér og flatmagar á meltunni með Þarfagreini›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 30/11/04 11:02

hlewagastiR mælti:

Nornin mælti:

Í guðanna bænum breyttu nafninu!
Þetta heita PYLSUR!

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Rangt, rangt, rangt. Kórrétt heiti afurðarinnar er PUSLUR

Rétt skal vera rétt. Rauði ílangi belgurinn sem um ræðir kallast PYSLA

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 30/11/04 11:02

Ég á nú líka pulsu strákar... vill einhver?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 30/11/04 11:03

Puslur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 30/11/04 11:07

SPERÐILL!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/04 11:09

Golíat mælti:

Fyrirgefðu Skabbi, var bara í svona stuði áðan, ekkert persónulegt. Reyndar benda skrif þín hér ekki til þess að þú sért bjáni, þannig að þú ættir að geta lært að segja pylsa.

Tók þetta ekkert svo nærri mér, fannst samt upplagt að svara þessu á þennan máta... hehe

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/11/04 11:13

Ég ætla að fá einn sperðil með öllu, sleppa kokkteilsósunni... hljómar vel

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 30/11/04 11:20

Druslan og Puslan:

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 30/11/04 14:31

:esist með rrrödd okkar ástsæla pulsumálaráðherra:

Pulsur og pylsur
pipar og salt.
Tómat og túmat.
Pilsner og malt.
Slagta og slátra
slafr´ í sig allt.
Ligg inn á Lannsa
lánið errr valt.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Traustur 30/11/04 18:04

Pylsur sem þjóðhátíðarmat Íslendinga!

Djók.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Fíflagangur 30/11/04 18:57

Sko, þetta er einfalt mál.
Pylsa er úttroðin görn af alls kyns góðmeti sem fá má í ýmsum stærðum og gerðum. T.a.m. held ég afar mikið upp á villisvínapylsu sem ostasali nokkur seldi mér reglulega einu sinni í útlandinu.
Pulsa er hins vegar úttroðin gerfigörn með einhvernskonar vatnsblönduðu kjötfarsógeði og er borin fram í sætu hálfóætu brauði með alls kyns jafningi og grænmetissalla.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/11/04 19:12

Einungis danasleikjandi föðurlandssvikarar segja pylsa.

‹Fær sér pulsu með öllu nema hráum.›

LOKAÐ
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: