— GESTAPÓ —
Hvaða flokk mundir þú kjósa ef kosið yrði í dag?
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 27/11/04 15:22

Vímus mælti:

Hva! Er verið að kjósa? Ég kýs þá eitthvað örvandi. VG ekki spurning.

Er ykkur ljóst að með því að kjósa VG þá kjósið þið fleiri en Steingrím hetjuna J, þið eruð líka að kjósa Kolbrúnu Halldórsd, Jón Bjarnason, Þuríði Backman og Ögmund munnskakka, viljiði virkilega hafa svona fólk á þingi?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 27/11/04 15:26

VG - ekki kannski af sannfæringu heldur meira vegna þess að hinir kostirnir eru ekki par fýsilegir. Er í kjördæminu hans Ögmundar og er bara nokkuð ánægð með hann - einn af grátlega fáum hugsjónapólitíkusum.

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 27/11/04 17:51

Golíat mælti:

Vímus mælti:

Hva! Er verið að kjósa? Ég kýs þá eitthvað örvandi. VG ekki spurning.

Er ykkur ljóst að með því að kjósa VG þá kjósið þið fleiri en Steingrím hetjuna J, þið eruð líka að kjósa Kolbrúnu Halldórsd, Jón Bjarnason, Þuríði Backman og Ögmund munnskakka, viljiði virkilega hafa svona fólk á þingi?

'???????????????????????????????????????? ha? en þau eru á þingi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 27/11/04 19:29

Ég kýs heimsfrið og ævarandi fegurð!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 27/11/04 20:52

Golíat mælti:

Vímus mælti:

Hva! Er verið að kjósa? Ég kýs þá eitthvað örvandi. VG ekki spurning.

Er ykkur ljóst að með því að kjósa VG þá kjósið þið fleiri en Steingrím hetjuna J, þið eruð líka að kjósa Kolbrúnu Halldórsd, Jón Bjarnason, Þuríði Backman og Ögmund munnskakka, viljiði virkilega hafa svona fólk á þingi?

Hvaða fólk er nú það? Stendur ekki VG fyrir vímugjafa?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 27/11/04 21:22

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/11/04 01:00

Vinstri grænir = 7
Íhaldið = 5
Samfylkingin = 2
Kvennalistinn = 1
Frjálslyndir = 1
Framsókn = 6
Anarkistar = 2
Sérframboð Hórasar Haukdal = 4 (Biltingarráð hins Baggalútískaheimsveldis)
Henntifljettuflokkinn = 1
Leðurflokkin = 1
O-listinn = 1

Auðir og ógildir = 10

AHT. Könnunin heldur áfram.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/11/04 02:19

Hvaða eindemis tækifæriskommaskapur er þetta eiginlega?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/11/04 03:05

Ég heimta mínusstig fyrir framsókn....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/11/04 04:43

Vinstri grænir = 7
Íhaldið = 5
Samfylkingin = 2
Kvennalistinn = 1
Frjálslyndir = 1
Framsókn = 6 (Skabbi er reyndar búinn að krefjast 3ja mínusa á þessi atkvæði.)
Anarkistar = 2
Sérframboð Hórasar Haukdal = 4 (Biltingarráð hins Baggalútískaheimsveldis)
Henntifljettuflokkinn = 1
Leðurflokkin = 1
O-listinn = 1

Auðir og ógildir = 10

AHT. Könnunin heldur áfram.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/11/04 04:45

Það er nefnilega magnað eins og það eru margir skemmtilegir einstakingar sem eru framsóknarmegin að framsókn er.... ekki þess virði að ræða...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/11/04 04:55

Skabbi skrumari mælti:

Það er nefnilega magnað eins og það eru margir skemmtilegir einstakingar sem eru framsóknarmegin að framsókn er.... ekki þess virði að ræða...

... það er nefnilega svo skrítið. Þetta er ágætasta fólk en fylgir engri stefnu í pólitík nema þeirri að vinna með þeim sem eru til í að vinna með þeim og þá eru þeir sammála þeirri pólitík. Skrítið! Og nú er forsætisráðherran okkar úr framsóknar röðum þó að hann sé lúser síðustu kosninga.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/11/04 04:56

Hann er ekki forsetisráðherra minn... frekar vil ég Örn Árnason...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/11/04 05:01

Skabbi skrumari mælti:

Hann er ekki forsetisráðherra minn... frekar vil ég Örn Árnason...

Jahá ...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 28/11/04 13:36

Veit ekki hvar þú settir mitt atkvæði en láttu það á Samfylkinguna. Verdens Gang er ekki fyrir mig.

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Ólafur 28/11/04 15:46

Íhaldið!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Traustur 28/11/04 15:47

Lifi V.G!

Steingrímur J. Sigfússon er hetjan í mínum augum og er hann sá eini sem lætur menn almennilega heyra það á Alþingi!‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlíus prófeti 28/11/04 16:03

‹Röltir í rólegheitunum framhjá›

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: