— GESTAPÓ —
Hvaða geisladisk keyptir þú síðast?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 2/12/04 23:48

Við þessa umræðu þá kvikna hugrenningatengsl frá upphafsárum litasjónvarps þegar Silfurkórinn söng af plötu sinni "Stuð Stuð Stuð" í sjónvarpssal: "Það er stuð, stuð, stuð feykimikið stuð út allt´...í alla nótt"

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krosslafur 21/12/04 17:12

Ég er nýr hérna og þarf að skrifa tíu innlegg til að fá að laga prófælinn minn. Ég hef ekki keypt diska lengi en síðast voru mér gefnir Medulla með Björk og Mugimama með Mugison. Auðvitað verður maður að styðja íslenska list á heimsmælikvarða þegar listamennirnir nenna að gera almennileg hulstur utan um músíkina.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 22/12/04 00:33

Vladimir Fuckov mælti:

Vér keyptum síðast nokkuð af tómum DVD-diskum til að skrifa á ýmiskonar efni. Hvernig það efni varð til skiptir máli, það er nefnilega nær allt búið til af oss en samt þurftum vér að greiða Stefgjöld af diskunum er vér keyptum þá. Fáránlegt kerfi ‹Býr sig undir að 'innheimta' Stefgjöldin til baka›

Hvað ætli kæmi út úr því ef einhver tæki sig til og mætti með alla þá fyrrverandi tómu geisladiska sem hann hefur skrifað frumsamið efni á og heimtaði að fá endurgreidd stef-gjöldin. Ætli það væri þess virði að fara með þetta fyrir dóm ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Læðan 28/12/04 21:19

Ég keypti mér síðast safndisk með Mariu Callas og annan með ljóðasöngvum eftir Schubert.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 28/12/04 21:22

Ég keypti Hjálma í gær og ætla að kaupa Juxtapos með Búdrýgindum þegar litlu elskurnar mæta með hann heim til mín og selja mér hann á 1500 kall!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Læðan 28/12/04 22:06

Hvaða lúxus er það að fá svona heimaþjónustu? Pant vera með! ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 13/1/05 15:12

Nýja diskinn með Quarashi.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 11/6/05 14:28

Ég fyllti á System Of A Down safnið.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 11/6/05 15:49

Nei, er til svona þráður?
Ég var að kaupa nýja White Stripes diskinn, Get Behind Me Satan.
Á enn eftir að hlusta á hann en ég vona að hann sé vel blúsaður.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 18/8/05 15:12

Dr. Phil með Dr. Spock

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Loxosceles Reclusa 18/8/05 15:46

‹Starir þegjandi út í loftið›

Það er langt síðan ég verslaði mér disk, en ætli það hafi ekki verið Army of Darkness tónlistin.

Næst er það svo Jeff Wayne's War of the Worlds, enda eðaltónlist þar á ferð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 18/8/05 15:49

Síðast keypti ég mér The Essential Bob Dylan.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 18/8/05 15:52

Síðast keypti ég nýjasta diskinn með Trabant.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spesi 18/8/05 17:05

Það er eins gott að næsti geisladiskur sem þið kaupið verði Pabbi þarf að vinna...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 18/8/05 17:09

Spesi mælti:

Það er eins gott að næsti geisladiskur sem þið kaupið verði Pabbi þarf að vinna...

Er ekki hægt að rippa hann bara?

‹Hleypur út úr ritstjórnarskrifstofunni, hlæjandi eins og smástelpa (þó dimmraddað)›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 18/8/05 17:42

Síðast þegar ég keypti mér geisladisk, keypti ég mér nokkra í einu.

Somewhere in Time og Virtual XI, báðir með Iron Maiden á 2 fyrir 2200 kr. tilboði, Get Behind me Satan með White Stripes og Andstaða með íslensku pönksveitinni Rass.

Næsti diskur verður hinsvegar án nokkurs vafa Pabbi þarf að vinna.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 30/10/05 20:01

Síðast keypti ég disk með víkingahljómsveit er ber nafnið Krauka.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/10/05 20:08

Ég keypti mér Pottþétt 10 ára.

‹Dreifir byssum á liðið og stendur grafkyrr›

Já svona skjótið mig...

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: